Vísir - 25.03.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 25.03.1917, Blaðsíða 2
VISIR ^ |4 L1 M kl U Ll U Tlllá * * M. ± * i ▲ fgraiðsla) blaðsini á Hðtal Island er opin frá kl. 8—8 á hvtrjnm dagi. Inngangnr frá Vallaratrnti. Skrifstofa á laaa atað, inng. frá Aðalstr. — Bitatjórinn til ▼iðtali frá kl. 3—4. Simi 400. P.O. Box 867. Frantsmiðjan á Langa- vag 4. Sími 188. Anglýsingum veitt möttaka i LandiatjSmnnl eftir kl. 8 i á kvöldin. r- ™ IT^*i ^rkAÍ rT r*r rTrvFrrT^iyay * i i ± i * * Bannið. Nl. Þegar tillögn á að gera um það, favernig koma eigi í veg fyrir bann- lagabrot, þá verðnr fyrst að at- higa hvernig brotinm er varið og hvað það er, sem gerir erfiðast fyrir mm alt eftirlit. Mest hætta stafar lögmnum auð- vitað af því, að það getmr verið stórkostlegur gróðavegmr að brjóta þam. Það er þegar svo alkunnmgt að ekki þarf að skýra frá því. Einstakir menn hafa tekið upp þann atvinnurekstur að o k r a á áfengum drykkjum. Okur er svívirðilegt að al- menningsáliti og það mætti þá mndarlegt heita, ef nokkurmaður 'fengist til þess að mæla áfengis- okrinu bót. Það liggur því beint við, og er sjálfsagt, að leggja sömu refsingu við áfengisokri og öðrum glæpum, sem svívirðilegir eru að almenningsáliti. En hvernig verður brotunum komið upp? Það er sagt, að það hafi komið.fyrir að tveir menn hafi farið til áfengissala í þeim erindum að kaupa brennivíni.annar þeirra hafi farið inn með áfengis- saianum og tekið við flöskunni, en hinn beðið fyrir utan. Lög- reglan náði í mennina og fann bjá þeim flösknna. Þeir sögðu frá því hvaðan hún væri, en það var ekki nóg til þess að maður- inn yrði sannur að sök, vegna þess að þeir voru ekki báðir viðstadd- ir er flaskan var afhent! Er nokkurt vit í þebsu? Ef þetta er ekki 1 a g a 1 e g sönnun fyrir sekt mannsins, þá verður að gera það að nægilegri sönnun. í lögunum sjálfum verðmr þá að mæla svo fyrir, að hver maðmr skmli talin sannmr að sök og fallinn undir refsingm, þegar eiðfastur vitni8burður tveggja manna er fyrir því að hann hafi selt vín. Þá er þ&ð margreynt áð hylm- að er yfir bannlagabrot á þann hátt, að, menn sem eiga „Iöglegar“ ■vínbirgðir, játa að þeir hafi gefið hinnm og þessum vín. Slíkar gjafir verður algjörlegá að banna, og raunar allar áfengisveitingar; rétt- Steinolía. Þ»eir af viðskiftavinum vorum, sem vilja tryggja sér olíu úr farmi, sem vér eigum von á frá Ameríku til Reykjavíkur um miðjan næsta mánuð, eru beðnir að snúa sér til vor innan loka þessa mánaðar. Reykjavík 24. mars 1917. Hið Islenska Steinolíuhlutafélag. Alþýðniræðsla Stúdentafélagsins. Sunnudaginn 25. mars 1917 Páll Eggert Ólason: Jón lærði og aldarmenning. Það er í kvöld kl. 6‘|, sem Karlakór K. F. U. M. syngnr í Bárubúð undir stjórn hr. Jóns Halldórsaonar bankaritara. Loftnr Guðmundsson og E. Thoioddsen aðstoða. Áðgöngumiðar seldir í Bárubúð kl. 10—12 og 2—5 og við innganginn og kosta 1 Þ: rrSn n Lesið götuauglýsingarnar. Sildarvinna. 20—30 atúlkur ræð eg í sildarvinnti á Hjalteyri í sumar. Góð kjör í boði. sFinnið mig sem fyrst. Einar Björnsson. Kárastíg 11. Heima 12—1. Mótorkútter til sölu. Nýlegur mótorkútter með öllum lóðaútbúnaði er til sölu á páskum. Semjið við S. C. Löve, Vesturgötu 46 A lokkrir góðir fískimenn óskast; góð kjör í boði. Upplýsíngar Njálsgötu SO B. J. BJöndal, Heima kl. 12—1 og y 8 Siðdegis. Maskinnolía, lagerolía og cylinderolía. Sími 214 Hið fsienska SteinolíuhSuiafélag. Til mianin. Baíhiíil* apil Kl. 8—8, ld ky. íil 10*/,. Borgwsljórsskrifstoíao kl. 10—12 o£ 1—8. Bnjarfög'etukrífiicafkn kU 10—12 ogl— S Bæjaygjilákeisakíífflt «.« kl. 10—12 of 1—« íciandsbuki ki. 10—4, £. F. U. K. Alsa, iaak saanud. 81/, flltá Landikotupit Heimiékaertinii kl. 11—1. Landibaakiaa kl. 10—8. LandabðkuaÍB 12—8 og S—8. Utlta 1— Laudujóiur, »fgr. 10—8 og S—8. LanduÍMÍitn, v.d. 8—10. Helga dagn 10—12 og 4—7. N&Uóragrípaa»&» !•/*—SY„. Póstbóiil 9—7, sunnud. 9—1, Samábyiglla 1—5. Stjórnarfáðsgkrifitofasnai' opnwr 10—4, Viíiiista#aii*rUfi : heimaókuir 12—1. Djóðweajosaíail, id., >d., fimtd. 12—S. ast að gera allar áfengisbirgðir ein- stabra manna upptækar. Aðfiutningsb&nnlögin hafa verið eett vegna þess að áfengi er talið skaðlegt og algjörlega ónauðaýn- legt. Það er því algjöriega gagn- etætt lögnoum ogþeim sannindum, sem þau hljóta að fá tilverurétt siun frá, að einstökum mönnum v' sé leyft að eiga vínbirgðir og veita öðrum vín. Löggjöfin er ekki í samræmi við sjálfa sig, meðan hún leyfir það. Loks er fall ástæða til þess að Iáta skip þau, sem smygla áfengi til landsins svo uppvist verði, eig- endur þeirra eða skipstjóra, sæta ábyrgð fyrir það. Þessar breytingar á bannlögun- um myndu áreiðanlega gera það rniklum mun auðveldara að fram- fylgja þeim* Og þftð er töluverð áet.æða til ið halda að bannlaga- brot myndu algjörlega hverfa úr sögunni á ikömHm tíma. Ea þá eru þessar ódáinsveigar sem Jón Vikverja verður skrjaf- drjúgast um. Hvernig á að koma i veg fyrir söluþeirra til d/ykkjar? Sá drykkjuskapur myndi áreið- anleg» ekki verða hættulegur. Ef hitt tækiat, aðköma algjörleg* íveg fyrir' vinflutning „drekkanlegra" áfengr* drykkja, þá myndi hinn drykkjusbapurina brátt leggjast niður. Þftð yrði þá ekki lengur „fínt“ að drekka, Sannleikurinn er sá, að það eru ekki þeir, sem drekka brenslnspírítus, sem balda vínnautninni og bannlagabrotununL uppi. Og ég get vel ímyndað mér, að andbanningar hafi ekki gert sér það Ijóst, að „dónarnir", sem drekka brenslaspíritus, þeir þykjftst ekki lítið menn msð mönn- um, þegar þeir hugsatil skoðnna- bræðra sinna við kampavínsdrykkj- una í „fínu“ húsunum. Jón Jónsson. / Aths. Af vangá hefir dregist að birta niðurlag þessarar greinar. Erlemd raynt. • Kbh. Bask. Föith. 8terl. pd. 16,60 16.95 17,00 Fr«. 60,00 61,00 61,00 Dolí, 3,51 3,65 3,75 f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.