Vísir - 25.03.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 25.03.1917, Blaðsíða 4
v iSIR f Geir Zoéga kanpmaðnr andaöist í œorpun. Frú Þóra Thoroddsen, kona Þorvaldar Thoroddsen pró- íessora, er nýlega látin í Kaup- mannahöfn. Afmeli á morgun: Guðm. Helgason bæjarfnllt. Hf. Þorbjörg Biríksdóttir hf. Jón Jónsson trésm. Ragna Stephensen kennsluk. Margrét Rasmus skólastýra. Sigurður Magnússon lseknir. Snæbjörn Jakobson. Steindór Gunnarsson prentsmstj. Síminn milli Sauðarkróks og Aknreyr- ar komst i lag aftur i gær. Arni Byron. Sú fregn befir borist hingað í aímskeyti, að skipi Árna Byrons togaraskipstjóra bafi verið sökt og hefir ekkert spurst til skips- hafnarinnar. Alþýðnfræðslan Páll Eggert Ólason flytur fyr- irlestur í dag kL 5 nm Jón lærða og aldarmenning, fyrir alþýða- fræðsln stúdentafélagsins. Verðmunur. Sú var tíðin, að ýsan var seld á 4 skildinga (8 aure) til matar hér í bænum. Nú kemur það fyr- ir að ýsan sje seld á 1 kr. 40 anra. Fálkinn var í Þórshöfn í Færeyjum í gær. Kom þangað með póst. Þaðan á hann að fara til Kaup- mannahafnar aftur beina leið og þvi næst hingað. •20—30 fjár flæddi i Skerjafirði í gær. Féð áttí Gunnsteinn Einarsson bóndi i Skildinganesi. Leikhúsið. Nýársnóttin verður leikin fyrir hálfvirði (alþýðusýningar) í vik- unni eða nm næstu helgi- Því næat verður farið að leika sjón- leik eftir Jerome K. Jerome, sem ekki hefir verið sýndur hér áðir. Stríðsvátrygging á vörum i flutningmn milli Eng- lolmders bátamótorar eru bestir. Hafa fengið hæstn verðlaun á öllnm aýningnm, sem þeir hafa tekið þátt í. Hæstu verðlann, hinn eina heiðurspening úr gnlli, er veittur var, — og ankaverðlann fyrir ágætt smíði á „Skandinavisk Fiskeriudstllling“. Vitnisburður dómnefndarinnar lítur þannig út: Meðaltal af aðaleinkunn fyrir reynslu á landi og sjó, svo og lágan reksturskostnað: BolindLers (hæsta einkunn) 7,39 Gideon........................6,13 Dan...........................5,38 Víking........................4,72 Bolinders mótorar hafa því þarna sem annarstaðar fengið vott- orð um að þeim ber hærrl vitnisburðnr fyrir ágæta reynslu og lágan rekstmrskostnað samanlagt, en nokkrum öðrum mótor sem notaður er að ráði á Norðurlöndum. Bolinders mótorar eru endingarbestir, ábyggilegastir, ein- faidastír, og best smíðaðir allra mótora. En þó ódýrastir að verði og reksturskostnaði. Nokkur stykki þessara ágætu véla get eg enn selt með stnttum afgreiðslntíma og góðum skilmálum, en bið væntanlega kaupendur að leita upplýsinga hjá mér sem fyrst, vegna síhækkandi verðs. G. Eiríkss, heildsali, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland fyrir Bolinders mótorverksmiðjuna, Stockholm & Kallball. LÍF OG DAUÐI Þrjú erindi eftir Einar H. Kvaran, Fæst hjá öllum bóksölum. — Aðalútsal* Bankastræti 11. Þ>ór. B. Þ>orláksson. Mueið eftir að eg útvega bestu OMmii öi Pifflo sérlega hljómfögur og vöaduð. Loftur Huðmudsseu „Sanitas“. — Smiðjmstíg 11. Simi 651. Box 263. Heildverslun befir birgðir af Netagarni — Taumagarni Manilla. íosero a tek eg að mér út marsmánuð. Jóhs. Norðfjörð. Bankastræti 12. lands og íslands hefir orðið mest 4*/*. Venjulega er vátrygginga- iðgjald skipanna sjálfra mjög likt, en skip þau sem verið haía ífór- um siðan í febr. hafa verið vá- trygð af eigendnnum í Noregi. Karla- Kvenna Barna- Sokkar hjá Jöh. Ögm. Oddss. Laugavegi 63. Rjúpur góðar og óskemdar, fást ennþá í Matarverslun Bankastræti 10. Biblinfyrirlestnr i BETEL. (Ingólfsstræti og £pítalastíg) Snnnndaginn 25. mars, kl. 7 síðd. Efni: Þegar vegir skiljast. Allir velkomnir. 0. J. Olsen. 1 TAPAÐ-FDNDIÐ í Peningabudda með um 4 kr. og silfurkiossi í, hcfir tapsst i austurbænum. Skilist á Njálsgötn 36. Sigríður Hjartard. [225 I LEIGA Gott orgel óskast til leigu sum- arlangt í góðum stað. A. v. á. [202 Við giftingar, skírnir og jarð- arfarir lána eg orgel. Loftur Guðmundsson. [4 I HÚSNÆÐI ] Lítið herbergi óskast nú þegar. A. v. á. [17* íbúð óskast 14. maí, má vera heilt hús heLt í vestmrbænmm. A. v. á. [222 Til leigu 2 stofur samliggjandt með sérinngangi, á besta stað í bænum. Uppl. á Grundarstíg 13B («PPÍ)-______________________[217 Barnlaus fjölskylda óskar eftir 2—3ja herbergja íbúð auk eld- húss. Uppl. í búð Árna Eiiíks- sonar. [211 Herbergi til leigu fyrir einhleyp- an frá 14 maí á Amímannsstíg 4» Einhleyp kona óskar eítir her- bergi yfir stuttan tíma. [224 1 herbergi til leigu á góðum stað í bænum írá 14. maí. A.. V. á. [227' VINNA Guðlaug H. Kvaran, Amtmanns- stíg 5 sniður og mátar alskon&r kjóla og kápur. Saumar lika, ef óskast. Ódýrast í bænum. [271 Hraust og dugleg stúlka ósk- ast frá 14. apr. til 14. maí eð» lengur á lítið og gott heimili Hátt kaup. A. V. á. ' [7T Ábyggilegur drengur, sem viil læra skósmiði, getur fengið pláss á skósmíðavinnustofn nú þegar. Á. v. á. [134: KAUPSKAPUB ] Allskonar smíðajárn, flatt, sivalt og ferkantað selur H. A. Fjeld- sted, Vonarstr. 12. [13® Morgunkjólar, langsjöl og þri- hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [21 Morgunkjólar mesta úrval í Lækjargötu 12 a. [4(F Morgunkjólar fást ódýrastir á Nýlendugötn 11 a. [71 Togarastígvél til söíu, Grettia- götu 1. [212 Fermingarkjóli, og skór til söla á Hverfisgötu 71 (uppi). [21» Skrifborð óskast til kaaps. A» V. á.___________________' |218 Nýlegur barnavagn til söl«- Upplýsingar á Skólavörðust. 18, (kjallaranum). [223 1 matborð og 4 stólar fást á Lindargötu 16 uppi. [226 Lítið tveggja manna far óskasi keypt. Uppl. í Söluturninum [226 Hafrar til söln. A. v- á. Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.