Vísir - 31.03.1917, Page 1

Vísir - 31.03.1917, Page 1
£?%®faiSinÉ: BLeiAFÉUi. iw|. 3ám» &$íSJk*á S tóMsía eg a%f©iS*l« i KéT£L Í8LÁir». 3ÍM 400. 7. árg. LaugarásgíiiH 31. mars 1917. 89. tbl. (jamfa Bio. Seiiclih erra, ríkisins. Afar>pennandi spæjaraicynd í 3 þáttam leikin mf góðkunnum dönskum leikurum, svo sem: Anton de Verdier Ellen Rassow Alfi Zangenberg Tronier Funder og litlu stúlkunni Lilian Zangenberg, sem er mörgum kunnug fyrir sinn góða leik. Áreiðanlegur maður eða unglingur getur fengið fasts vinnu fyrstu 7 daga hvers mánaðar við að fara með reikninga um bæinn. Gott kaup. A. v. á. Jarðaríör Geirs Zoega kaupmanns íer fram mánndaginn 2. apríl og hefst með hnskveðjn á heimili hins látna kl. 11% íyrir hádegi. KTYJA bíó I bóíaklóm. Gamanleikur í 3 þáttum leikinn af Nordisk Film Co. Aðalhlutverkin leika: Carl Alstrup Else Frölich Lauritz Olsen Marie Dinesen Þegar þeir leggja saman Carl Alstrop og Lauritz Olsen þá er vanalega brosað, og ekki mnn það verða síður nú en vant er. 25 stúlkur geta fengið góða atvinnu á komandi sumri. Þær sem hjá mér unnu uíðastliðið sumar ganga fyrir. Einnig vantar mig verkamenn sem eru vanir tnnnuvinnu. * / Árni S. Böðvarsson Sími 614 Pósthússtræti 14 B. Baðhús Reykjavíkur Frá 1. apríl 1917 er verð á böðum þannig: Kerlaugar 0,60 Steypiböð 0,36, en séu 10 baðmiðar keyptir kosta þeir 0,30 hver. Gufuböð 0,80. Eimskip h mótorskip ný og eldri, af öllom stærðum og gerðum, útvega eg í Dan- mörku, Noregi, Svíþjóð og ef til vill í Hollaudi, með þeim tækifærk- kjörum, er búast má við að verði fáanleg i nánustu framtíð. — Þar ■em eg hefl viðtæk sambönd og er vel kunnugur ölkm staðháttum, treysti eg mér til að gera betri kaup en aðrir. Eg fer héðan ui8ð fyretu ferð til Danmerkur og annast sjálfur kaupin á staðnum milliliðala.ixst. — Allar upplýsingar og til- boð útveguð ókeypis l>eim, sem hafa virkilegan áhuga á að fá skip. Að eins lirein og virkilega ábyggileg viðskifti. Utanáskrift í KaupmannahöfD: HelgCsensgade 27, I. Ö. Símskeyti trá fréttaritara ,Visis‘. Keupm.höfn 29. mars Atkvæðalitlar ornstnr á vestnrvígstöðvunnm. Banda- menn vinna á, einknm við Ailette. Það er staðfest opinberlega, að enska spitalaskípið Asturias hafi|verið skotið i kaf. 31 menn mistn lífið en en 39 særðnst. Ailette er þverá, sem rennur í Oiee að sunnan og austan. Kaupm.höfn 30. mare. Jafnaðarmenn í Rússlandi hafa skorað á iaínaðarmenn í öllnm löndum að vinna að því að friðnr komist á. Swartz reynir að mynda nýtt ráðuneyti í Svíþjóð. Þjóðverjar segjast hafa sökt 368 skipnm samtais 781 þús. smál. að stærð í iebrúarmánuði. Jón S. Espholin, p. f. „Skjaldbreið41 herbergi nr. 10.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.