Vísir - 31.03.1917, Page 2
VISIR
Siglingarnar.
Löng er biðin orðin eftir því
að fá skip okker í Kaupmanna-
höfn leyst úr læðing. Um það
hafa samningar staðið yfír í nær-
felt tvo mánnði, síðan kafbáta-
hafnbannið hóíst. Eftir því sem
lengra leið, fóra áhrif siglinga-
teppnnnar að gera vart við sig,
þó að ekki sé orðinn tilfínnanleg-
ar skortar á neinum öðram varn-
ingi en feitmeti, en þolinmæði
manna hefír farið þverrandi eftir
því sem birgðirnar minkuðu.
Það er því óhætt að segja, að
þunga í'argi sé nú létt af íslensku
þjóðinni. Hún hefír iengi ekki
fengið aðrar betri fréttir en þær,
að leyfí væri fengið fyrir Gullfoss
tll að fara hingað heim, beina leið
með fullfermi af vörum,og sömu-
ieíðis fyrir „ísland“. Vitanlega
getur þá ekki staðið lengi á því
að leyfi fáist fyrir Lagarfos*.
Lagarfoss var háður skuldbind-
ingu við Breta, um að flytja farm
til Bretiands. Sú shuldbinding
tefur ekki ferð bans nú. Sam-
komulag er komið á um að sú
skuidbinding verði uppfylt síðar,
með því að flytja farm héðan til
Englands.
Það má því telja víst, að þrir
skipsfarmar verði fluttir hingað
frá Danmörku á næstu tveim vik-
um. Þó verður að líkíndum eitt-
hvað flult með íslandi til Fær-
«yjs.
Eftirliti Breta með ferðum þess-
ara skipa verðnr vafalaust hagað
þannig, að umboðsmenn þeirra í
Kanpmannahöfn hafa eftirlit með
því, hvaða vörnr skipin taka til
flutnings. Má þá gera sér vonir
um að siglingar geti haflst á ný
milli íslauds og Kaupmannahafn-
ar á þann hátt. Þó er það ekki
víst.
Viðbúið er, að Bretum þyki
meira um vert að bafa íullkomið
eftirlit með vörnflutningum héðan
til Danmerkur. Eftirlit með þeim
flutningum ætti að vísu ekki að
vera erfitt, því hér mun vera iítið
um vörur, sem þangað má flytja.
Skipin yrðu að sigla tóm þá leið-
ina, ef þau e^a ekki að koma
við í Englandi.
En hvort sem þessar ferðir
hefjast á ný eða ekki, þá er þó
afarmikið unnið. Þyki ekki fært
að hafa skip Eimskipafélagsins í
siglingum til Danmerkur, með við-
komu í Bretlandi, ef annað fæst
ekki, þá verða ^ tveim skipum
fleira i förum tii Aíneriku. Verða
það þá 5 skip, sem föst verða í
þeim ferðum. Hentugra væri ýað
mikið, að hafa einnig skip í för-
um til Norðurlanda, því þar fáum
við ýmsar rörur ódýrari en í
Ameríku og sumar sem ekki eru
fáanlegar vestra. Eu vafalaust
befja skip Sameinaðafélagsins ferð
ir á ný milli Danmerkur og ls-
SlLD.
Iands, því að ekki er sennilegt
að Island verði látið fara þessa
einu ferð, tii þess svo að setjast
hér um kyrt með Botniu og Oeres.
Alt bendir sem sé til þess, að
undanþága sú, sem Bretar hafa
veitt skipum vorum frá viðkomu
í Eoglandi, nái ekki að eins til
þessarar einn ferðar hingað, held-
ur til ferða þeirra fram og aftur
framvegi*. En annað mál er það,
hvernig gengur að fá kol til þoirra
siglinga án viðkomu í Englandi
og flutninga þangað. Bæði fé-
lögin eiga vafalaust einhverjar
kolabirgðir í Khöfn, en að þvf
hlýtur að reka, að þær þrjóti, og
verða skipin þá komin upp á náð
Bret*.
Sem stendur mun vera gert
ráð fyrir því, að öll skipin, Sam-
einaða félagsins og Eimskipafé-
lagsins, hefji nú á ný ferðir milli
Danmerkur og íslands. En at-
hngandi er það, hvort rótt sé að
hætta skipurn Eimskipafélagsins
aftur til Danmerkur að sinni. -—
Maður getur sem sé ekki varist
þess að láta sér detta í hug, að
skipin geti þá og þegar komist f
sömu kreppuna aftur.
Bannlagabrofin.
Vísir hefir átt tal við Sigurð
Eggerz bæjarfógetá, út af grein
hr. G. Sv. í blaðinu þ. 28. mars,
sérstaklega í tilefni af „sögu“
þeirri, sem G. Sv. segir að gangi
staflaust um bæinn, um að merki
þau, er hafi verið á áfengisbirgð-
unum upptæku úr „Þór“, „hafi
verið afmáð og útskafin eftir að
þau komust í hendur lögreglunn-
ar“, En þessarar sögu hafði Vísir
orðið var áður.
Áfengisbirgðir þessar voru, eins
og kunnugt er, fluttar frá Viðey
og Gufunesi undir umsjón Iög-
reglnnnar og komið fyrir í hegn-
ingarhÚBÍnu. Þar hafa þær verið
geymdar síðan í aflæstum klefa.
Síðan hefir verið gerð skrá yfir
alt áfengið og merbi þau, sem
á sendingunum / voru og unt
var að lesa úr. Mörg merkin
voru ólæsiieg og margir merkja-
seðlar voru rifnir af. — En til
þess. ef unt er, að fá fulla vítn-
eskju um hverjir hafl átt áfengið,
hefir etjórnarráðið í samráði við
bæjarfógeta símað til Khafnar
eftir tollskrá skipsins. Á henni
sjást væntanlega öll merbi.
Áf þessu sést að lögreglan muni
hafa fuilan hug á því að fá mál
. þetta upplýst og að hún mnni
gera alt sem í hennar valdi stend-
ur til þess. En þó svo færi, að
háaetar eða aðrir skipsmenn yrðu
að líða fyrir „syndir annara", sem
vonandi er að ekki verði, þá k
hún enga aök á því.
Það þýðir lítið að leiða getua
Þeir útgeröarmenn. sem ætla sér
ad gera út á síldarveiöar næstkomandi
yor, hér viö Faxaflóa, óskast til viötals
sem fyrst.
Th. Thorsteinsson
Liverpool.
Reglusamur skipstjóri
sem heflr jgóð meðmæli og er vanur snyrpinótaveið-
u.m óskar eftir atvinnu. Tilboð merkt s k i p s t j ó r i sendist á af-
greiðslu þessa blaðs.
6 hjólbörur
og 3 handkerrur vantar mig.
Árni S. Böðvarsson Pósthússtræti 14.
okkrir góðir fiskimonn
óskast; góð kjör í boði. Upplýsingar Njálsgötu SO
B. J. Blöndal.
Heima kl. 12—1 og kl. 8 síðdegis.
Atvinna.
10—15 dsglegar stúlkur vanar síldarvinn* geta fengið atvinnu
á sildarstöð á Vfstijöiðum næstkomandi sumar.
Einnig er pláss fyrir einn beyki á eama stað.
Upplýsingar gcfnar á skrif*tofu P. Stefánssonar, Lækjartorg 1,
laugardag, sunnudag, mánudag og þriðjudag frá kl. 6—8 síðd.
Tilkynning.
Með því að bæjarstjórn Reykjavíkur heflr tjáð mér undirskrifuð-
nm, með bréfi rlags. 23. þ. ro., að þeir sem hafa fengið Ieigulönd úr
Laugarneseigninni hafí ekki þar með öðL: rétt til reka, banna eg
hér með öllum að hirða af fjörunum án minnar vitundar.
Langarnesf, 28. mars 1917.
BorgrimUr Jónsson.
I versL Ingólfsstræti 23
fást margar tegundir af karln, kvenna, vuagling-a og
Tba.rna.stíg-vélxxm og skóm, þar á meðal hin eftirspurðu
nr. 36 og 37, Einnig ágæt verkmannastígvól,
járnuð. Þar fást líka: Kvensokkar, íataeíni, sliíni,
silki, krakkahúfur, hvítur og svartur tvinni o. m. fl.
.AJLt mjög ód^ý-rt.