Vísir - 01.04.1917, Page 1

Vísir - 01.04.1917, Page 1
7. árg. Sunnaá»gimm 1. npríl 1917. 90. tbl. iii (Jaml.4 Bi0 Senclilierra, rikisins. Afarspeunandi spæjaraœycd í 3 þáttum leikin af góðkunnnin dönskmn ieikurum, svo sem: Anton de Verdiei* Ellen Rassow Alfi Zangenberg Tronier Funder og litlu stúlkunni Lilian Zangenberg, sem er mörgum kunnug fyrir sinn góða leik. JST^TíTjA. BÍÓ I bóíaklöm. Gamanieikur í 3 þáttum leikinn af Nordisk Film €o. Aðalhlutverkin leika: Carl ALstrup Else Frölich Lauritz Olsen Marie Dinesen Þegar þeir leggja eaman Carl Alstrnp og Lauritz Olsen þá er vanalega brosað, og ekki mun það verða síður nú en vant er. Frá l. apríl n. k. verður aigreiðslntími landsfébirðis síðarí hlnta dags frá kl. 4—5 og 3 fyrstu daga mánað- arins frá kl. 4—6. Landsféhirðir. VQRUSEÐL Að tilhlutun landsstjórnarinnar verður útbýtt liveiti-seðlain nseBtu daga. Geta húsráöendur fengið Va kíló hveiti týrir hvern heim- ilismann. Verðið er 65 aurar kílóið. Þeir aem hafa fengið sykurseðla á mánudögum og föstu- dögum geta fengið hveitiseðil mánudag 3. apríl, en þriðjudag 3. apríl þeir, sem hafa fengið sykurseðia á þr*i<5jnd.ög-u:m og laug- ardögum og miðvikudag 4. april þeir, sem fengu sykurseðla á miðvikudögaim og fimtu- dögum. Sömu daga og eítir sömu röð verður útbýtt smjörlifeisseíiL- um eingöngu tií verkamanna, sem ekfeert feitmeti eiga. 8á sem tekur við smjörlíkisseðli, gefur með þvi drengskaparvottorð um, að lxeixnili lians sé feitmetislaxi.st. Verð smjörlíkisins er 1 króna /yrir enskt pund (tæplega J/a kíló)- Hveitiseðlar og smjörlíkieseðlar verða að eins afhentir á hinnm tiltökn* dögum og til að firrast þrengslum á afhendingarstaðnnm eru menn beðnir að gæta þess vandlega að koma á réttnm degi. Ofanneínda þrjá daga, 2., 3. og 4. april, verða ekki aíhentir koiamiðar og steinolíuseðlar lengur en til hsdegie, cn fyrk aðra af- greiðslu verður húsið opið kl. 9—5, otoristi vanur pg ábyggilegur óskast strax. Nathan Oisen. Jarðariör Geirs Zoega kaupmanus fer iram máuudaginu 2. apríl Ög hefst með húskveðju á heimili hins látna kl. liy2 íyrir hádegi. Tilkynning. Með því að bæjarstjórn Reykjavikur hefir tjáð mér nndirskrifuð- um, með bréíi dags. 23. þ. m., að þeir sem hafs. fengið Ieigulönd úr Laugarneseigninni haíi ekbi þar með öðlast rétt til reka, banna eg hér með öllum að hirða af fjörunum frá Fúlutjarnarlæk og inn í Vatnagarða án minnar vitundar. Laugarnesi, 28. mars 1917. I>orgrímur Jónsson. Bolinders mótorar. Eon ný meðmæli: Um 10 b. a. 1 cyl. Bolinders mótor sem er í bátnum „GuIIfoaa“ Reykjavík, skrifar eigandinn 15. febr. þ. á.: „Mér er kært að votta að mótorinn hefir reynst í alk staði vel, og vólstjórar sem við haun hafa annið, hafa gefið honnm hin bestn meðmæli. — Virðingarfylat, (sign.) Gudmundur Grímsson“. Nokkra þesrara ágætu mótora getur verksmiðjan enn afgreitt með stuttum fyrirvara, og gamla verðinu. Kaupendur erH beðnir að leita sér upplýsinga sem fyrst hjá C3r„ IE3ÍX*±lS.@)S, heildsala, Reykjavík. Einkasala á íslandi fyrir Bolinders mótorverksmiðjurnar Stockholm & Ksliháll. Borgarstjórinn í Reykjavík 31. mars 1917. ' • K. Zimsen. Maskíimolía, l&gerolía og eylinderolía. Sími 214 Hi fslenska SteinoBíuhfuiafélag.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.