Vísir - 01.04.1917, Side 2
VISIR
Til miaaÍK.
Baðhniili 'opii kl. 8—8, !d,kv. tii 10!/t
BorgarBtjð*a.#krifatof#n ki. 10—12 oj
1—8,
B®jwfógata*krif*tofan kU 10— 12og 1 - t
Bæj ars/j fildk osMkrifat u. • t kl. 10—12 of
1—'
íiiandBtexks ki. 10—4.
K. ¥. U. AIm, saaik erannnd. 8‘/,
sí»e.
LandakoteBpít HeimBékn»rtími kl. 11—1,
Landafcaiíicin* kl. 10—8,
LandsbðkisiiaÉs 12—8 og 5—8.' UtJfa
1—8
LandiS*jéÉnrf afgr. 10—2 og 6—6.
Laadmsiasinn, v.d. 8—10, Helga dap
10—12 os 4—7.
Nftttúragrljsaaafn V/t—tl/v
PðrtMsiÍ 8—7, aunnná. 8—1.
SamábyifgSlB 1—5.
Sijðrnaírráfeskrifstofaraar opnar 10—4
YifiisalaðahiiBliS: htsimsökmr 12—1.
Pjðði»r.ajaafeíaiS, *d., J»d., ðsntd. 12—2.
Nýársnóttin.
2 prima ný og mjðg sterk
ræ
Brusselteppi
til að sftuma saxn*n, hvert teppi er ca. 30 metra langt og 70 em
breitt, Keijast fyrir kr. 7.50 og 8.00 per meter. Teppin eru til sýnis
á skrifstoíu minni við Hverfisgötu frá kl. 11—1.
A. Obenhaupt.
og
mötorskip
Álfatrúin okkar er upprnnaiega
frá Fom-Indverjum; iœyndunar-
afl þeirra gerði sér lifandi verur
í iofti og á landi, í sjó og vötn-
mm, uppi um fjöll og firnindi, og
fluttist áifatrúin frá þeim til alira
ianda í Bvrópu, en mun hvergi
hafa feat eiss djnpar rætur og á
Islandi, enda mnn einveran, myrkr-
ið og vetrarríkið hafa ráðið þar
mestu um. Þokan, er beltaðist
um tindana, varð að mannsmynd-
um og þytsrinn i iundum og lækj-
um að ljúfum söng. Heill heim-
mr varð þannig til úr draumórum
þjóðanna á frumutigi menningar-
innár og á þenna hátt urðu til
fylgjur í Borrænum skáldskap,
landvættir góðar og illar, huldu-
fólk í hólum og álfar í áifaborg-
um, sálarlausar verur, er sóttust
«ftir að heilla til sfn verur úr
mannheimum til þess að öðlast
ódauðlega sái, því ein sál skapar
aðra eins og neisti neista. Skáld-
in hafa lýst þessum mndrageim,
Shakespeare í „Jónsmessunætur-
draumi“, Wicland i „Oberon",
Hamptmánn í „Die versunkene
Glocke", Ibsen i „Pétri Gaut“ og
„Brandi" o. fl. En hjá róman-
tísku skáldunum varð huldufólkið
að ímynd æöri hugsjóna, varð
veraldarþrá (sbr. Nýáranóttin)
íklædd holdi og blóði, þrá eftir
fegurð og ókunnum gæðmm.
pegar íslenskur skólapiltur, 19
ára gamail, heillaðist af íslenskum
leikritum og islenskri leiklist,
sökti hann sér niður í drammóra
islensku þjóðarinnar í þjöðsögun-
mm og bjó til Nýársnðttina, er
hann breytti og lagaði til mikilla
bóta 35 árum síðar og nú er leik-
in hér í Reykjavík I dag í 50.
ainni í siani síðari mynd. Tveir
helmar, mannheimmr og álfheimmr
eru sýndir áhorfendunum á vixl
og þessir tveir heimar tengdir
haganlega saman 4 þann hátt, að
Jón Guðmnndsson er látinn vera
afkvæmi beggja. Um hann skip-
ast síðan personur mannheimsins,
mnnustan Gruðrún og fósturforeldr-
ný og elílr-i, af öilum stærðam og gerðmm, útvega eg í Dan-
mörku, Noregi, Svíþjóð og ef til vill í Hollandi, með þeim tækifæris-
kjörum, er búast má við að verði fáanleg í nánustu framtíö. — Þar
asm cg hefl viðtæk sambönd og er vel kunnugur öllmm staðháttum,
treysti eg mér til að gera betri kaup en aðrir.
Eg fer héöan með fyratu ferð til Danmerkur og annast sjálfur
kaupin á staðnum miililiðalausst. — Allar upplýsingar og til-
boð útveguð <51a:©ypis |>eiiii, sem hafa virkilegan áhuga á
að fá skip.
Að eins hx-íiiri og virliileg-a ábyggileg vi<5sk;iíti.
Utanáskrift í Kaupmannahöfn:
Helgesensgade 27, I.
Ö.
Jón S. Espholin,
p. t. „Skjaldbreið“
herbergi nr. 10.
Caille PeFfection-mótor
þykir beati og hentugasti innan- og utanborðsmótor fyrir smá-
fiskibáta og skerotibfita.i.og sýnir það best hversu vel hann Iikar, að
þegar liai'a verið scldir til íslands 48.
Mest er mótor þessí notaSur
á Austmrlandi, og þar er hann
tekinn fram yfir alla aðra mótora,
enda hefi eg á siðasta missiri selt
þangað 15 mótora.
Pantíð í tíma, svo mótorarnir
geti komið hingað með islensku
gufmskipunum frá Ameríku í ror.
Skrifið eftir verðlista og frekari
npplýsingum til umboðsmanna
minna úti um land eða til
0. Ellíngsen.
Aðalumboðsmaðnr á Íslandí.
Simnefní: Eilingsen, Reykjavík.
Símar: 606 og 597.
Nokkrir mótorar fyrirliggjandi, nýkomnír, bæði
utan- og innanhorðs.
KOLASPARINN
er ómissandi fyrir hvert einasta eitt
heimili, vegna þess að hann spam
kol og koks minst mm 25°/0 — og
nú eru margir farnlr að nota kola-
sparsnn í mó. Látið þvi eigi drag-
ast að kampa kolasparann hjá
Sigurjóní Pétnrssyni,
Hafnarstræfi 16.
Sími 137 & 543. — Símmefni: Net.
vxsixm. §
Afgreiðsla blaðsine 4, Hötai
Mand er opin M kl. 8—8 4
hvtrjum degi.
Iaagangnr fr& Vallarstræti,
Skrifatofa á sa*a stað, iaug.
fr& Aðalstr. — Bitetjórinn til
viðtal* frá ki. 3—4.
SimiAOO. P.O. BoxSOT.
Prentamiðjan 4 Laaga-
Sími 188.
*
| vag 4.
&
*
I
¥
Anglýsingnm veitt nðttaka
f LanÆsatjörasBBil eftir kl. 8
i’ & kvöldin.
arnir og ýmsar amkapersónur, er
skapaðar erm sumpart vegna ieik-
ritsbyggingarinnar. Þannig er t. d.
er Gvendur snemmbæri til orð-
inn til þess að kifela hláturvöðva
áhorfendanna eftir fyrirsögn Shake-
speares (hnndshöfnðið úr Jóns-
m^ssudraumi, 3. þætfci) og Grímur
meðal annars tii að sýna mátt
hmldnfólksine. Hinumegin eru álf-
heimar með konunginn í brodði,
er hefna vill sín á óhjálpfýsi
manna, er honum lá mest á, á
Gmðrúnm, og æra hana á tuttug-
asta aldmrsafmæli hennar eins og
móður hennar og ömmm, og er þá
leikritshnúturinn knýfctur. Um
hann skipaat svo álfaverur aðrar,
er lýsa lífinu í álfheimum. Lsik-
ritið er síðan baráttan um Jón
Guðmundsson og reyna þær öðru-
megin að heilla bánn álfameyjarn-
ar Mjöll, Ljósbjört og Heiðbláin
og hafa þær «I!ar sín einbenni,
Ljóbjört ótrygg og hvarflandi eins
og norðurljós, því hún náði kyrtli
sínum úr norðurljósmm, Heiðbláin,
ímynd rómantioku stefnmnnar, er
deyr af harmi og biður Ljósbjört
um að hengja strengleik sian
upp, þar sem vindnrinn geti láfcið
Btrengina stynja yfir álfasfcúlkunni,
sem elakaði og dó. Hún litaði
klæði sin úr Ijósvakannm, en Mjöll
valdi fönnina og líkiefc íöður sfn-
nm, álfakonginum. En Áslaug
álfadrotning er hollvætturin,
er leysir hnútinn og er bún um
leið ímynd frelsisþrár íslensku
þjóðarinnar,
íslenska* þjóðoajnir og þjóðtrú
anda á móti áhoifandanum alt
Ieikrifcið í gegn, þó férstakar
sagnir, eins og Gellivör mammi,
Tungp°fcsp.vsögnin og Álfakongur-
inn í Seley hafi lánað nokkra
dræfcti, eins og próf. P. Hermann
bendir á, er gerfc hefir prýðilega
þýSingm af leikritinu á þýskn og
ritið formála til skýringar (1910).
Leiksýningin sjálf er gölluð að
ýmeu leyti, enda er ekbi við
því að búast. að íslensk leiklist í
heild sinni geti nokkmrn .tíma
orðið annað en hálfgert káb, þú
einstökn Ieikarar hafi Bkarað fram
úr og geri enn, fyr en við höfum