Vísir - 21.04.1917, Síða 3

Vísir - 21.04.1917, Síða 3
VISIR Kar im an n s-fata versl un. Undirritaður opnar jL ddg eigin karlmannafatayerslun i _A_ XX S1113?— Strce"ti 7, beint á mðti ísafold, og mælir með henni við almenning. — Tnttagn ára reynsla, sem eg hefi fengið við rekstsr slíkrar varalunar, er hin besta trygging fyrir viðskiftavini mína. Reykjavík, 21. apríl 1917. Virðingarfylst L. H. Múller. Utan af landi. Austan úr sveitum. Það var trú sumra manna nú, ©ins og oft áður fyr, þegar líkt hefir viðrað, „að hann mnndi batna »pp úr páskammT'. En þassi von hefir ekki ræst í þetta sinn, því einmitt dagana sem menn treystu mest á slotaði ofturlítið á meðan hann var að búa sig undir nýtt norðanbál. Nú er 15. apríi; ofaa rok og kuldi, mold- og sandrok svo mikið, að skuggsýnt er um hádaginn. Páskahretið var eitt með þeim verstu veðrum sem menn eiga að venjast hér svona áliðið vetrar og gaddnr þá um miðjan daginn 13—14 stig á C. Nokkurt tjón varð að því veðri, heyhlöður fuku, ein á Eyrarbakka og önnnr upp í Flóa. Bóndi í Fljótshlíð missir 9 ær, tvær hlöð- »r fuku á Hrútafelli undir Eyja- fjöllum. Undir ABstur-EyjafjölI- nm töpnðust eða fuku 3 skip og eitt undir Útfjöllum. Austur á Síðu mistu menn nokknð af fé, þar á meðal Loftur póstnr 20 sauði, sem hrakist höfðuútívötn og ófærur. Einnig er sagt að fjártap thafi orðið austur í Fljóts- hvorfi- Aldrei eru menn eins viðkvæm- ir fyrir hörkum og harðindum eins og á útmánuðunum og vorin, og er það eðlilegt. Það er eitthvað svo þreytandi og lamanéi þegar björtu vonirnar deyja jafnóðum og vor- sólin kveikir þær í brjóstum manna Þá kemur fyrir að maður heyrir raddir á þessa leið: „Landið okkar er ekkert land- búnaðarland, það er að eins gott fiskiver. Hér borgar sig ekki önnur atvinna en sjávarútvegur i stórum stilu. Eittbvað kann nú að verahæft í þessu; en fijótt breytist veður í lofti og hugir manna með. Þeg- ar illviðrinu slotar og vorsólin skín, eykst fólkinn aftnr nýr lífs- þróttar og bjartsýni. Fólk í sveitnm er næmara fyr- ir veðrabrigðnm en kaupataðar- menn. Þeir þurfa litlar áhyggjnr að bera hverju sem viðrar. Bú- stofn þeirra er ekkí í veði þó að löng og ströng vorköst komi. — Sumir vita varla hverju viðrar, bara ef heitur er ofninn hjá þeim. Til rainnia. P-dhúrf* opii Jcl. 8-8, íf’.kv. tU 10*/,.- uorgaistjöiMkrifstofsa kl. 10—12 0£ 1—8. Bejsrfögetaikrifttofsa ki. 10—12og 1—8 BæjarQsldkerMkqfttb.«a ki. 10—18 ag 1—8 íslanðsbuki kL 10—4, K. F. D. M. AJmi saæk sunnud. 8*/, Sf«*. Laudakotsspit. HeimsékaarUmi kl. 11—1, Landskaukinu kL 10—8. Landsbökasafu 18—8 eg 5—8. Útlii 1—8 LandsqóCor, afgr. 10—9 og 4—5. Landsslminn, v.d. 8—10. Helga^daga 10—18 og 4—7. Náttórngripasafn 1«/,—8*/«« Pösthúsil 8—7, rannud. 9—1. Samábyrgðiu 1—5. Stjóm*rrá*8skrif«tofurnar opnar 10—4. VUUsstaiahalið: hoimsöknii 18—1. DjöteenjHafuii, id . þd., fimtd. 19—9 Érlead mynt. Kbh. 2% Bank. Póaih. Sterl. pd. 16,95 17.00 16,70 Fr«. 62,75 63,00 64,00 DoDL 8,57 8,60 3,60 Alment hngsa sveitamenn alt of lítið um það að hita upp híbýli sín, en nú er það ekki hægt fyrir þá sem það vildu, þvi að núfæst ekkert kolablað eða steinolia hér austan fjalls. Ó. í. stir og miliomr eftir gharles ^arvice. 135 Frh. myndi fara. En snögglega dó hlátnrinn á vörum hennar, er hún mintiít þcss sem Jessie bafði sagt. Stafforu. var trúlofaður Maude Falconer, fögru stúlkunni tigulegn og auðaga, sem orð fór af um allán dalinn. Ó, Gruð! Var það þá satt, var það þá satt! Hafði Stafford í raun og vern skrifað þetta voða- lega bréf? Hafði hann sagt skilið við hana fyrir fult og alt — um tíraa og eilífð? Átti hún aldrei «ð fá að sjá hann aftur, aldrei oftar að heyra hann segja að hann elskaði hana, að hann skyldi ávalt elska hana? Herbergið ■nerist í hring, hún var veik, henni lá við yfirliði og hún greip í útskornu veggsylluna til þess uð detta ekki. Svo hvarf dauðá- .fölvian smátt og smátt af andliti hennar, og hún varð þess vör að faðir hennar var að kalla. Hún greip aftur með höndunum um höfuðið, strauk hárið frá enninu og kreisti saman höndunam til þess að reyna að hafa hemil á geðshræringu sinni. Hún tók bréfið upp, titrandi og hún þrýsti því að barmi sér, eins og Cleopatra hafði þrýat að sér höggorminnm sem átti að deyða hana. Síðan gekk hún þvert yfir anddyrið og opnaði dyrnar að bókaherberginn og sá föður ainn standa við borðið. Hann hafði skjöl nokkmr í annari hendinni og kreisti þau, en barðist nm með hinni. Það var eins og þoku legði fyrir augu hennar og hún reikaði til föðui’ sins og Iagði höndina á handlegg hans. — Hvað gengur að þér pabbi ? sagði hún. Ertu veikur? Hvað er um að vera? Hann starði á hana blindum augnm og barði hnefannm í borð- ið eins eg ofsareitt barn. — Tapað! tapað! Alt tapað, tautaði hann og vafðist svo tunga um tönn, að orðin urðu varla að- greind. — Hvað er tapað, pabbi? spurði hún. — Alt, alt! hrópaði hann á sama hátt. Eg man ekki, eg man ekki! Það ern fjárþrot — algerð fjárþrot! Höfuðið — eg get ekki hugsað, get ekki munað 1 Tapað, tapað! f skelfingunni vafði hún hand- Ieggjunum utanum hann eins og móðir veiur að sér barn sitt sem hefir óráð af hitaveiki. — Reyndu að segja mér það, pabbi minn! sagði hnn. Reynda að vera rólegur, elsku pabbi. Segðu mér það og eg skal hjálpa þér. Hvað er tapað? Hann reyndi að brjótast úr faðmi hennar, reyndi að hrinda henni frá sér. — Þú veizt það! t&ntaðihann. Þú hefir baft gát á mér — Þú veist sannleikann! Alt er tapað! Eg er fjárþrota! Yeðakuldin! Herondalur verður seldar! Eg er inaður blásnauður! ó, mig'aum- an, ó, mig aaman! — Hann var svo þungur að hún gí:t ekki haldið honam uppi og hann seig niðnr á stólinn Hún féll á kné og slepti ekki tökum á honum sem klappaði og gerð gælur við tærðu höndina, sem hristist og skalf. En skelfingin óx, er hún sá að augn hans nrðu meira starandi, kjálkarnir sigaog hann seig dýpra niðar i stólinn. — Jessie! Jason! kallaði hún upp og komu þau þá hlaupmdi. Yoru þau í fyrstunni alveg agn- dofa af skelfinga, en loksins fór Jason að bisa við að reisa hús- bónda rinn app, Gamli muðurinn Iét aftur augun og stóð á öndinni. Leit hann á þan brosandi hvert um sig, en það bros var eitthvað svo aamingjalegt og ellihrumlegt, að ída stóð staggur af. — Það er öllu óhætt! tautaði hann lágt. — Þetta gengur alt saman vel — þeir vita ektertog þá grunar ekkert. En svo greip hann einhver ótti og skelfing. — Alt tapað — alt farið! veinaði hann, eg alveg fjárþrotu, alveg eyðilagður! Herondalurinn er farinn — alt er farið! Veslings fátæka barnið mitt, hún ida. — Faðir minn! sagði ída. Eg er hérna hjá þér, faðir minn.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.