Vísir - 23.04.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 23.04.1917, Blaðsíða 2
VTSIÁ Til minni*. P-dhú«i» opii Kl. 8—8, K.ky til 101/,, tíorg«ístjð*Mkrifstof»,n kl. 10—18 og 1— 0 B®jMf6get#ikrifstof«akU10—lSog 1—8 B»jugjaldker&skrifstu.«a ki. 10—18 og 1—* Íilsndstmnkí ki. 10—4, K. F. TJ. Sl. AIm, ssnk snnnnd. 81/, sWA Lsndskotsspit. HeimsúkosrtUd kl. 11—1 Landsbsnkinn kl. 10—8. Landsbökssafs 18—8 og 6—8. Útlia 1—6 Landssjúinr, afgr. 10—8 og 4—5. Lándsitainn, y.d. 6—10, Helga^dagit 10—18 og 4—7. Náttúrngrípsaafn l>/«—81/*- Pösthftsii 9-7, sunnnd. 9—1. Sam&byrgðin 1—5. Stjörnarriisskrifstofnnutr opnar 10—4. VifilsBtaSiJssrlii: heimsöknir 18—1. ÞjöimeBjsKafsii, sd.. þd., ftmtd. 18—£ Landsmálin og Mentaskólinn. 4 í grein minni í Vísi á dögun- um taldi eg óheppilegt að leyfa nemendum Mentaskólans opinber afskifti af landsmálnm. Eg hefi BÍðan orðið var við, að menn grein- ir á í skoðannm í þessu efni. — Samir vilja halda þvi fram, að affarasælast fyrir andlegan þro«ka pilta eé að veita þeim eins mikið freki í skóla og nnt er. Háttv. Titstjóri Vísis hyggur, að ósam- komulag og óstjórn, er oft hefir bólað á í Mentaskólannm, sé að kenna of ströngnm aga, of litlu frelsi. Eg hygg, að orsökin só einmitt of mikið frelsi, of litill agi. Lítum við á samskonar skóla er- lendis; þar eru miklu strangari reglur og fer alt fram með friði og spekt; piltar ern þar eins og börn á stóru heimili undir eftir- liti og aga stranga heimilisföðnr. Þar dettur engnm í hng að lita á pilta öðrivÍ8Í en þeir ern og eiga að vera: óþroskaðir ungling- ar, sem eiga að stnnda nám sitt af kappi, til þess að verða nýtir borgarar í þjóðfélaginu. Hér á landi var svo háttað áð- ur, að piltar voru nokkarB konar höfðingjar heima í héraði á samr- *m, en skólasreinar á vetrum. Piltar voru þá eldri og þroskaðri en nfi og menningarástand þjóð- arinnar alt annað. Ennþá eimir þó eftir af þessum skoðunum, lík- lega þó heht meðal pilta sjálfra. líá er aldurstakmarkið lægra og piltar flestir á aldrinum 12—20 ára. Er það bersýnilegt, að ekki myndi stjórnmálastarfsemi í land- inu graeða mikið á því, þö þess- um ungn mönnum vseri leyft að taka þátt í landsmálum, eins og ritstjóri Vísis tók réttilega frara. J3a þetta er aukaatriði. Aðal- atriðið er í mínum augum, að slik afskifti yrðu til tjóns fyrir and- legan þroska pilta sjálfra, enda ern víst nægar sannanir fyrir því, að þeim piltum hefir gengið slæ- legar við námið, er hafa leitt hug- Atvinna. Ungur maður, reglusamur og vel aö sér í reikningi, getur fengiö atvinnu á skrifstofu hér í bænum. Afgr. vísar á. Caille Perfection-mótor þykir besti og hentugasti innan- og utanhorðsmótor fyrir smá- fískibáta og skemtibáta, og sýnir það best hversu vel hann Iíkar, að þegar liafa verið seldir til íslauds 48. Mest er mótor þessl notaður á Austurlandi, og þar er hann tekinn fram yfir alla aðra mótora, enda hefi eg á siðasta missiri selt þangað 15 mótora. Pantið í tíma, svo mótorarnir geti komið hingað með íslensku gufuskipunum frá Ameríku í ror. Skrifið eftir verðlista og frekarí J upplýsingum til umboðsmanna minna úti nm land eða til 0. Ellingsen. Áðalnmboðsmaðnr á íslandi. Símar: 605 og 597. fyrirliggjandi, nýkomnir, bæðl utan- og innanborðs. Símnefni: Ellingson, Reykjavík. AtTl ES. Nokkrir nnótorar * Afgroiðsla blaSsinuáHótsl * Island er opin fr& kl. 8—8 4 XL H hvorjnm degi. % A InagaDgnr fr& Vallarstrreti. * Skrifstofa & sama stað. inng. » fr& Aðalstr. — Bitstjórinn til Iviitali fifft kl. 3—4. Simi400. P.O. Box 867. Prantsmiðjan & Langa- ® yeg 4. Sími 188 ^ Anglýsingnm veitt möttaka « i LaMÍsstJ5rauBRl eftír kl. 6 3 & kvöldin. * ^ lU tit fcl iy [TTfrflMi ffiif Irfl frrlh bfl W& flb VlSIR er elsta og besta dagblað landsins. ann að öðrnm efnnm. Skólanám- ið sjálft, kenslngreiuarnar eiga einmitt að „vekja nemendur til umhngsnnar nm sem flest milli himins og jarðar“, kenna þeim að hngsa og til þess eru kennararnir. Þessn takmarki verður náð þótt þeim sé bönnuð opinber afskifti aí landsmálnm; nm annað bann er hér ekki að ræða. Eg gat þesB i áðurnefndri grein minni, að opinber afskifti pilta af landsmálnm gætn orðið til þess að spilla samkomnlagi milli kenn- ara og pilta, en háttv. ritstj. Vísis er hér á annari skoðun. Eg hngsa t. d, ef piltnm væri veifct fnlt og ótakmnrkað frelsi í* þessum greinum, að eg taki mér í hönd dagblað og lesi eftirfar- andi klansn: á landsmálafundin- inum í Birnbúð í gær arðn harð- ar Jdeilur milli þingframbjóðand- ans N. N. (kennara Mentaskól- ans) og hr. N. N. (uemanda Menta- skólans), er ávítti harðlega fram- komu þingmannsefnxsins. ótal dæmi þessn svipuð mætti gera. Og skörin er óneitanlega farin að færast upp í bekkinn, þeg&r skóla- pilfcum er Ieyft að rita ádeilu- greinar um skólamál og kennara sina i blöð landsins, á meðan þeir eiga sæti í skólannm. Mér finst það vera ábyrgðarhluti fyrir rit- stjórana að hirta slíkar greinar. Á þetta hafði eg viljað benda i fyrri grein minni. Hinu heldur vitanlega enginn fram, að rektor eða kennarar Mentaskólans eigi að vera undanþegnir opinberunt aðfinslum blaðanna, þó eg reyndar álíti það óheppilegl að gera skólft' deilnr að blaðamáli. Ætti þ»® að vera áhugamál allra og ekki sfet ritstjóranna að stuðla að því gott samkomulag |g»ti rikt ffliU* kennara og pilta Meníaskólan0- Alex. J6h.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.