Vísir - 23.04.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 23.04.1917, Blaðsíða 3
V > r,TT> Canadamennirnir óþarfir þýskam. (Grein þessi er tekin eftir Hkr.) Þjóðverjum þykja Canadamenn- irnir óþarflr í meira lagi og telja þá upphaf og orsök allrar sinnar eymdarog bölvnnar. Þeir geri sér lífið í skotgröfnnnm óþolandi, nótt og dag aéu þeir einlægt á ferð- inni svo að aldrei geti þeir verið óhultir fyrir þeim, þeir komi með- an þeir sofi, meðan þeir sén að borða og þá sé æfinlega um lífið að tefla. Hnda'ern Bretar við Sommeog víða annarsstaðar einlægtað síga á, þeir láta hina aldrei hafa frið, þeir takaeinlægt akotgrafir þeirra einlægt nokkra fanga, og fall- byasur, en eyðileggja alt í gröf- um hinna. Og þessa bardaga að- ferð 8egja allir að Canadamenn- irnir hafi uppfundið. Þetfca slítur Þjóðverjum meira en nokkuð ann- að, þeir eru einlægt á nálum, taugarnaT einlægt í spenningi, þeir eru einlægt í kviða og óttast að nú komi þessir djöflar frá Canada. Stundnm þegar dimma tekur koma þeir, heill hópur þeirra á nátt- skyrtnm kvenna, hafia 100 eða 200 fengið náttskyrtur utan yfir hermannabúninginn sinn og læðast svo í grafir Þjóðverju. Bn þeir sjá ekki hvað þetta er fyrri en byssustingirnir standa á þeim. ■Stnndnm skríða þeir eins og Indi- ánar, heilar raðir þeirra, klippa ísiir og miliönip eftir gharles ^arvice, 138 Frh. uð undir tók í húsinu, en ída bar harm sinn í hljóði og sá eng- inn hana tárfella eða heyrði bana æðrast. Fráfall Gottfreðs Heron hafði borið svo bráðan að, að fregnin um það barst ekki út um ná- grennið fyr en morguninn oftir og Stsfford var farinn til Lund- 'úna án þess að hafa nokkurn grnn um þetta seinna áfall, sem Vesalings ída varð fyrir af for- Uganna hendi í viðbót við þann ofurharm, sem hann hafði bakað henni. Og þegar nágr&nnarnir — ^ayne, Bannerdale, og hvað þeir hétu — drifu að til þess að votta henni hlnttekning sína og bjóða hsnni hjálp sína og aðstoð. þá 8átu þeir við ekkert ráðið. ída Yar jafneinmana og sami einstæð- gandavírana liggjandi og eru stund um komnir ofan í grafir Þjóð- verja áður en þeir vita af. Og þá verður skark í gröfunum — Þýsk- ir eru atórvaxnir menn og miklir fyrirferðar. Bn þegar þeir mæta mönnunum úr skógnnnm hérna eða af sléttunnm, sem alist hafa upp við skógarhögg eða þreskingu í þessu hreina og svala Canada lofti, þá er Þýskarinn búinn að komast að rann nm það aðþaðer þýðingarlaust annað en að rétta npp báðar hendur og kalla: „Kam- arad, Kamarad", „pardon pardon". Annars stendur byssufleinninn í gegnum þá eða byssuskaptið mol- ar höfuð þeirra sem eggskurn væri. Þetta er ákaflega góður undir- búningnr undir hina homandi kviðu, það lægir og er þegar búið að lægja rostann í Þjóðverjum. Þeir eru góðir þegar þeir eiga við óvana menn, sem Iítt kunna til hemaðar og eru illa vopnaðir en hér mæta þeir mönnnm, sem ekki hirða om hvort það era prins- ar eða barónar sem þeir slá á kjammann eða stinga i kviðinn. Þetta þykir þýsknranum óhæfa hin mesta að þeir skuli ekki re- spektera þeirra hávelborinheit. íívo er þetta æfíng hin besta fyrir Breta og Canadamenn, það iðkar þá, þeir hafa mestu skemt- un af þessu og þannig hressir það þá bæði á sál og líkama. Ogþað er nú sem þeim skjátlist nú aldrei, þeir taka ekki mikið fyrir í einu og oft reyna þeir ekki að halda skotgröfum þeim sem þeir hafa ingurinn í sorg sinni eins og hún hafði verið alla æfina og vildi engan mann sjá eða heyra nema lækninn og herra Wordley og ná- grannarnir, sem áður höfðu verið þarna heimilisvinir og góðkunn- ingjar, sneru svo búnir heim aft- ur, hryggir og hálfnauðugir, og ræddu nm það sín á milli hvað heimilisástæðurnar væru bágar og hvað mundi liggja fyrir dóttur þessa einræna manns, sem dvalið hafði á meðal þeirra eins og ein- hver einsetumaður. Herra Wordley hefði þótt v»nt nm að geta fengið ídu til a8 þýð- ast einhverja af konunum, sem hröðuðu sér til hennar til þess að reyna að hngga hana og hng- hreysta, en hann vissi vel, að það muudi verða úrangnrslaust fyrir sig og að sér mundi ekki taksst að rjúfa þann varnargarð, ef svo mætti aegja, sem ída hafði reist milli 1 eimsins og harma sinna. Honum tók afarsárt til ídn og gerði alt, sem honnm gat hugkvæmst, tll að Iétta byrði hennar, en það var næsta lítið, sam hann gat gert; annað en það tekið, þeir taka fangana úr þeim og fallbyssur hinar smrræi, sem þeir komast með, en eyðileggja alt hitt. Þessi smááhlaup eða ertingar hafa breiðst út frá Can- sdsmönnnm nm allan breska her- inn. Frakkar hafa þáð öðrnvísi, þeir liggja kyrrir i skotgröfum sínum vikum saman, en svo eru þeir til með að stökkva upp á löngu svæði og gera hin grimmilegustu áblaup, eru þá skothriðir svo miklar, að það er sem jörðin leiki á þræði einum, byrgja þýskir sig þá niðri í gröfnm sínum því aðengnkvik- indi er líft á jörðu uppi, en á eftir hriðinni koma Frakkamir, og gera þá þýskum búsifjar illar. Sókn bandamanna. 28 þns. íangar á einni viku. Vikuna næstu eftir páska er talið að bandsmenn hsfl tekið ssmtals 28 þús. fanga af Þjóð- verjam á orustnsvæðinu frá Bheims til Loos. í skeytinu sem birtist i Yísi á föstudaginn heör liklega verið átt við fangatöluna frá því á pásknm, bún þá verið orðin 31 þúsund. t nýjustu fregnum er sagt þannig frá viðureigninni síðustu dagana. Sókn bandamanna á vestur- vígstöðvunnm er haldið áfram af að sjá um nauðsynlegan undirbún- ing undir jarðarförina. Honum varð fyrst fyrir að hugsa til ættingja ídn, en þá komst hann að þeirri raunalegu niðnr- stöðu, að eina skyldmennið, sem hann þekti til, var frændi henn- ar einn, mið&ldra maðnr eða vel það, og þó að hann bæri Herons- nafaið, þá var hann ídu með öllu ókunnugur og hafði ekki stiglð fæti sinum á heimili hennar til margra ára, að þvi er herra Word- ley vissi best. Htður þessi hét Jón Heron og hafði fengist við málfærslnstörf framan af æfinni, en gaf sig nú allan við trúmál- um — ekki samt kenningum neinnar sérstakrar kirkju, heldur var hann meðlimur einhvers af- káralegs trúarfélags. Þóttust þeir félagar halda lögmálið rækilega, en annars voru þeir af öllum al- menningi taldir bæði þröngeýnir og harðbrjóstaðir. Herra Jón Heron var einn af helstu meðlimum þessa trú&rðokks og hafði mikið orð á sér innan vébanda hans fyrir heilagleik og framúrskarandi mælsku. Þó að herra Wordley væri það þvert miklum ákafa og Þjóðverjar veita öflugt viðnám, en sækja hvergi fram. Frakkar hafa enn unnið glæsilegan sigur fyrir norðan Aisne. Bftir að þeir tóku Car- onne og Chivy á miðvikudags- morguninn sóttu þeir fram eftir veginum til Bray-en-Laomais og brutust inn á stöðvar Þjóðverja. óvinirnir flýðu I ofboði og skildu eftir mikið af skotfærum og 19 fallbyssur, þár á meðal 5 þungar (howitzers). í YilIe aux-Bois-skóginum voru 1300 Þjóðverjar með 180 vélbyss- ur nmkringdir og neyddir til að gefast npp. Gagnáhlaup gerðu Þjóðverjar mörg, en voru brotnir á bak aftur og biðu míkið mann- tjón. Hjá st. Qnentin veita Þjóðverjar enn öflugt við- nám og hefir bandamönnum ekki enn tekist að ná borginni af þeim. Þar eru nú breskar hersveitir til sóknar. Erleaft inynt. Kbh, ~°U Bank. Póuttu Sturl. pd. 16,95 17.20 17,00 Frt. 62,75 (63,75 64,00 DðU. 3,57 3,67 3,60 um geð, þá hafði hann nú samt gert manni þesaum, eina skyld- menni ídu, sem hann gat grafið upp, aðvart um jarðarförina og beið ída nú komu þessa göfug- mennis. £ húsinu heyrðist ekki annað eu fótatak þeirra, sem voru að ganga frá kistunni og svo var Jason að bera fram veitingar þær, sem þykja óhjákvæmilegar við þess háttar tækifæri. Herra Word- ley gekb fram og aftur um and- dyrið með hecdar á baki, hlust- aði eftir líkmönnunum uppi á loftinu og skygndist út um glugg- ann eftir vagninum, sem sendur hafði verið handa herra Jóni Heron. í þessnm svifum sá hann vagninn beygja fyrir hornið á götustígnum heim að húsinu og gekk hann þá inn í bókastof- una til þess að gera ídu aðvart Hún leit upp, þegar bann gekk inn ocr borfði á hann dáufum og sljóum augum eins og aá, sem er að siigast undir byrði sinni. — Eg kom til þesB að láta yðnr vita, góða mfn, að herra Jón Heron er nú að koma, sagði hanm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.