Vísir - 24.04.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 24.04.1917, Blaðsíða 3
VISÍR T&sgaveiki i bænnm. Dað er raunar ekki nðin sérieg nýjung, að vart rerði við tauga- veiki hér í bænum. En veikin er nokkað oinkennileg eins og hún hagar sér nú. Venjulega verður taugaveiki vart hér á haustin og svo mun einnig hafa verið síðastliðið haust. En í vetur gaus hún upp aftur og varð íyrst vart við hana 6. febrúar. Síðan hafa veikst alls 25 menn. Þeir eru nær allir í Aust- urbænum, og flastir á Njálsgötu og Hverfisgötu innarlega. Aðeins tveir menn hafa tekið veikina í Vesturbænum. Veikin er að magn- ast upp á síðkastið og hafa 12 nienn tekið hana síðustu vikuna, en enginn hefir dáið úr henni enn. Vísir hefir átt tal við héraðs- lækririnn um veikina. Segir Iækn- irinn, að ekki sé unt að sjá hvaðan veikin sé komin, ekkert samband finnanlegt milli sjúkdóms- tilfellanna og ekkert er bendi til þess að hún hafi flutst til bæjar- ins austan úr Tungum í þetta sinn. Eu alt verður gert sem unt er til þess að komast eftir því hvar veikin eigi npptök sín, því með því móti einu verður hún tryggilega stöðvuð, og von- andi tekst það fljótlega með að- stoð hins nýja sérfræðings i sótt- kveikjufræðum, Stefáns Jónssonar lækni?, sem hingað kom með ís- lard?. í Landakotsspítalannm liggja nú 17 tangaveikissjúklingar, og er þar ekki rúm fyrir fleiri. Hefir heilbrigðisnefnd því ákveðið að leita til nmráðamanna Franska epítalans, til að fá hann fyrir taugaveikissjúklinga, sem veikina knnna að taka hér eftir. Mun óhætt að treysta því, að þeim málaleitenum verði vel tekið, að því er kemur til kasta læknis spltalans og ræðismanns Frakka. Hvað á að gera? Það hefir verið talið ekki ólik- legt, að útflutning&r til hlutlausra landa frá Bandarikjunum yrðu stöðvaðir, að meira eða minna leyti. Þau munu nú telja sér skylt fyrst og fremst að fullnægja þörfum bandamanna sinna í ófriðn- um. Skeyti hafa borist hingað um að ákveðið hafi verið að hindra vöruflutninga þaðan til Þýska- lends um Norðurlönd og Holland, og má gera ráð fyrir því að af þvi leiði mikla örðagleika fyrir NorðurlandaþjóSirnar á því að fá vörur þaðan handa sjáífum sér. Það liggur nú í angnm uppi, að þetta getur haft mjög alvar- legar afleiðingar fyrir okkur ís- lendinga, eins og ástatt er. ía- land er talið hluti danska ríkis- ins og allar málaleitanir vorar við Bandaríkjastjórn munu vera gerð- ar fyrir mnnn danskra stjórnar- vald*. Af þvi gets eprottið ým - ir örðngleikar, ank þess sem vi5 búið er að erindi okkar verði slæ- legar rekin en gert myndi, efvér hefðnm fnlltrúa í Ameríku. Monn hlýtur að furða á því, að bin nýja þriggja manna stjórn vor skuli ekki fyrir löngu hafa sent umboðsmann til Ameríku. Fordæmið hafði hún þó fyrir sér frá stjórnartíð Einars Arnórssonar, sem sendi sérstakau umboðsmann fyrir vora hönd til Lundúna. Yfirleitt væri það vel farið, ef nýja stjórnin vildi halda fram þeirri stefnu, sem tekin var upp i stjórnartíð E. A., sð Ieita sem minst til Dana nm aðstoð í slík- nm málum. Sá milliliður getur aldrei orðið annað en þrösknldnr á vegi vorum. Það er nú svo komið, að vér höfnm ekki annað að fara til að- drátta en til Bandaríkjanna og ef öll innkaup vor verða að gerast þar, þá Iiggur í augum uppi, að þar er ærinn starfi handa einum manni, .auk samninganna. Og vér erum í sjálfu sér lítið betur sett- ir, þó að stjórnin með aðstoð nm- boðssala geti fest kaup á nauð- synjavörum í Ameríku, ef cvo alt í einu skyldi verða bannað að flytja þær úr landi og margir mánuðir líða áður en undanþága fengist frá slíkn banni. Til þess sð slíknm örðugleikum verði sem greiðast rutt úr vegi, verðum vér að hafa öfcalan full- trúa í Bandaríkjunum t?I að tala máli voru. Og vonandi er að stjórnin sjái það áður en það er orðið um seinan. Sn mikið velt- ur á því, að sá maður sé vel val- inn. Enn sem komið er hafá íslend- ingar orðið lítið varir við þær hörmungar sem ófriðurinn hefir Ieitt yfir margar hlutlausar þjóðir- En ef langt er enn til ófriðar- loka, þá reynir fyrirsjáanlega meira á það en hingað til, hverj- um völdin og vandastörfiu eru falin — hvort það eru nátthúfur, sem enga leið sjá færa og engn geta til vegar komið, eða dugandi menn. Líiið iil bágsiaddra. Eg kom inn á heimili hér í bæ I gær, þar stóð konan yfir líkbör- nm mannsins sins og tveggja mán- aða gömlu barni sinu i vöggu og 6 börnum öðrum, einnig gam&IIi móðnr siuni. Eg þekki svo mikið hjálpsemi eg hlnttekningu hér f bæ og vona því að guð leiði ein- hverja menn og konur til að likna þessn bágstadda sorgarheimili, sem er í kjallara á Vesturgötu 46. Reykjavik 23. april 1917. Þórnnn Á. Björnsdótfcir. K. F. U. M. Biblíulestur í kvöld kl. 81/*- Allir ungir menn velkomnir. ístiF og miliönÍF eftir gharles fjparaee. 139 Frh. — Vagninn er einmitt að beygja fyrir götuhornið. — Já, eg skal nú koma, sagði hún, reis þunglega npp og studdi sig við útskomu stólbribina á hægindastólnum. Nei-nei! sagði hann. — Sitjið þér bara kyr og biðið þér hérna. Hann vildi ekki láta hana heyra til líkmannanna eða verða á vegi fyrir kistunni, þegar hún yrði borin ofan og sett i anddyrið. — Eg skal fylgja honnm hingað inn. Er það nokkuð sérstakt, sem þér vild- uð að eg talaði um við hann? spurði herra Wordley hálfhikandi, þvi að hann hafði að svo komnu kinokað sér við að ræða framtíð- ^rhorfnr ídn við haua sjálfa og ®kki viljað óráða hana með nein- þess háttar ráðagerðam með- an sorg hennar var som sárnst og ekkert farið að draga úr henni. — Tala um við hann? endnr- tók hún dauflega eins og hún heíði alls ekki skilið þessa spurn- ingu. — Já, svaraði hcnn, — Eg veit nefnilega ekki hvort þér h&fið hugsað yðnr — að fara til — eða að heimsækja þennan ættingja yðar. Hann á heima norðan til Lnndúnum og er giftnr maður og á son og dóttur eins og þér sjálf- sagfc vitið. ída strank hendinni nn. ennið og reyndi að átta sig. — Nú-ja, sagðí hún Ioksins.— Jú, eg man að þér voruð að segja mér eitthvað um þefcta, en eg hefi aldrei heyrt þeirra getið fyrri — ekki fyr en núna, Hvers vegna ætti eg að fara til þeirra? Þurfa þau að finna mig? Hafa þau verið að spyrja eftir mér? Herra Wordley hummaði en svaraði engu. Vissulega höfðu þau ekki spurt eftir henni, en hann gekk að því vísn, að jafn heilagur maður og þessi Jón He- ron var talinn að vera, gæti ekki verið svo harðbrjósa og kaldlynd- ur að neita nmkomulausum ætt- ingja sínnm um samastað. — Onei, þau hafa ekki bain- linis boðið yður til sín enn þá, sagði hann, en þau vilja áreiðan- lega að þér komið til þeirra og dveljið hjá þeim nm tíma að minsta kosti og það finst mér þér ættuð að gera. — Æ, eg held mig laugi ekk- ert til þess, sagði ída blátt áfram eins og henni þætti það á engu standa. — Eg vil heldur vera kyr hérna. Herra Wordley tók af sér gler- augun og fór að þurka af þeim í ákafa. — Eg er hræddur um, að yður finnist hálfeinmanalegt hérna, góða mín, sagði hann. — Sattaðsegja held eg að þér getið ekki verið hér ein yðar liðc, bætti hann við og forðaðist að líta framan i hana. — Eg býst við að mér iyndist einmanalegt hvar sem eg væri, og enn einmanalegra hjá fólki, sem eg veit engin deili á, heldur enn þó hérna hjá Jessis og J&son — og hundagreyjnuum minum. — Jæja-jæja, við getum ekki fcalað frekara um þetfca núua og reynum að eins að koma því sem haganlegast fyrir, sagði gamli maðurinn og hélt áfram að þnrka gleraugnn. — Ea nú heyri eg að vagainn er kominn og ætia að ganga út og fylgja herra Jóni inu til yðar. Hann kom affcur að vörmu spori og var þá í fylgd með hon- um hár maður hár maður og al- varlegur, svartklæddur og með hvítfc hálshnýti. Mundi ókunnng- um tyrst hafa dottið í hug að hann væri annaðhvort einhver greftrnnaryfxrnmsjónarmaður eða gamall og prúðbúinn prangari úr aðalverzlunarhverfi Lundúna. And- litsdrættirnir voru skarpir og svipurinn bæði hörklegur of ólundariegar. Rómurinn var ð- þýður og tilgerðarlegur og iftír öllu þecsu að dæma virtist svo sem trúarskoðun háus veitti hon- um hvorki huggun né hugargleði. — Þetta er nú fræudi yðar, herra Jón Heron, sagði Wordley gamli og var sýnilegur urgur f honum út af samtali þeirra öld- unganna þótfc ekki hefði það varað nema fáein augnablik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.