Vísir - 25.04.1917, Side 1
ÚMnii
VISI
I
WéTKL ftLAXB.
3ím 468.
7. árg.
Miðvlkftdaginn 25. «pril 1917.
111. tbl.
Gamla Bio.
Sjötia prógram af
Lucille Lo vc
(The Girl of MyBtery).
21., 22., 23., 24., 25. og 26. þáttur
veröa aýndir i kvöld kl. 9 og næsta kvöld fram til sunnidags.
Sýningin stendur yfír l1/, klst.
Aðgöngnmiðtr kosta eins og áður 70, 50 og 25 aura.
Tölusett sæti má panta i sima 475 til kl. 5.
Pantaðir aðgöngumiðar afhendast í Gamla Bio frá kl. 7 — 8.
VirksiMafélagil „SáSSllíl1'
heldnr fund annað kvöld í Goodtemplarahúsinn M. 7l/s síðd.
Rætt um eldsneytisskortinn o. fl. — Skorað á félaga að fjölmenna!
STJÓRNIÍ*.
Hér með tilkynnist að okkar bjartkæri sonnr, Eirikur Óskar Þor-
steinsson rnkari, verður jarðsettur fimtuðaginn 26. þ. m. og hefst með
húskveðju á heimili hins látna, Langaveg 38 B, kl. 117* f. h.
Gnðrún Vigfúsdóttir. Þorsteinn Þorsteinssou.
Leikfélag Reykjavlkur.
íkunni maðurinn
eftir Jerome K. Jerome
verður leikinn ± livölci 25. april, kl. 81/, e. m.
í. S í. f. S. í.
Iþróttalél. Rviknr
hflldur kvöldskemtun fimtudag-
inn 26. þ. m. kl. 9 sd. í Iðnó.
Fjölbreytt skemtiskrá!
AðgÖngumiðar eru seldir í
bókaverslun ísafoldar og kosta:
Sæti (tölusett) 1 kr.
Standundi 75 aura.
U. M. F. R.
Fundur í Bírubúð þriðjudags-
kvöld 1. maí kl. 9. — Margt á
dagskrá. Fjölmennið stundvielega!
Stjórnin.
Hér með tilkynnist vin-
nm og vandamönnnm,
að mín elsknlega móðir
Sigriður Jónsðóttir anð-
aðist í Landakotsspítala
24. þ. m.
Jarð?*för ákveðin síðar.
Bjóit, Guðmnndsdóttir.
3NTÝJA BÍCÍ>
lálsmen
múmmnnar.
Sjónleikur í 3 þáttum útbú-
inn á leikevið af
llobert Dinesen.
Aðalhlntverkið leiknr hinn
heimsfrægi kvikmyndaleikari
Vaidemar Psilaiider,
sem nú er nýlétinn
Allar kvikmyndir, sem
Psilander hefir leikið 1, eru
svo eftirspurðar um allan
heiou, að næstum ómögulegt
er að útvega þær nú síðan
hann dó. Nýja Bíó var þó
svo heppið að ná í eina af
þeim bestu, er hann hefir
leikið í, og verður hún nú
sýnd i kvöld og næstu kvöld.
Sýning stendur l1/, klot. — Tölusetta aðgöngumiða má panta
í sima 107 allan daginn og kosta: 0,80, 0,60 og 0,15 aura.
Vataemar Psilander.
Vísir 1915
frá 30. júnf til 7. júlí
— 18. s ipt. — 10. okt.
— 12. nóv. — 16. nóv.
er keyptar á afgreiðslu Visis með
‘háa verði.
Símskeyti
frá frottaritara ,Visis‘.
Kaupm.höfn, 23. apríl.
Bretar vinna á í ákafri ornstn fyrir austan Árras.
Nokkrir særðir þýskir fangar ðrnknnðn af spítala-
skipnnnm breskn sem Þjóðverjar söktn.
Hermenn taka þátt í hunguróeirðnnum í Sviþjóð.
Það er sagt að sænska stjórnin hafi ákveðið að verja stórfé,
yfir 100 milj. kr. til matvælakaupa, til að bæta úr neyðinni sem nú
rikir í Sviþjóð. En fj'.rvoitingin ein er ekki nægileg, og hætt við
að örðugleikar verði á i’trogunuBum. Yfirleitt er það ekki fjárskortur
almennings sem velds.r neyðinni, hvorki þar né annarsstaðr-. Og
hvaðan fær sænska stjórnin matvæli? — Sennile»t er að kornvöru-
birgðir sén tölnverðiir til í Rússlandi, en þó Rússar létu korn falt,
þá er haett við því &6 örðugleikar yrðu á flatningunum austan frá
Suðnr-Rússlandi, úr því að Rússsr gátu ekki flutt korn nægilega ört
til Pétnrsborgar og annara héraða landsins.
Allir verða að eignast Vorþrá I