Vísir - 25.04.1917, Qupperneq 2
VTS1R
Hámarksverð.
Verðlagsnefndin hefir ákveðið hámark sölu-
verðs á hálfslægðum fiski (innvolslausum en með
haus), að það skuli vera á
IÞorski 26 aura kg.
Smáfiski 23 — —
Ýsu 23 — —
Bæjarfógefcinn í Reybjavik, 25. apríl 1917.
Sig. Eggerz
sefctur.
Kvenhattar.
Meö Lagarfossi frá Kaupmannahöfn
koma
kven- og barnahattar
Bins og vant er:
mest úrval 1 bænum.
Johs. Hansens Enke.
Austursfcræti 1.
sem kynnn að vilja selja L&ngarnesspífcala,
t
um eifcfc ár frá 14. maí næstbomandi að telja,
50 lítra nýmjólk, beimílutfca í hús spííalans á
hverjnm morgni, sendi mér tilboð, með lægsta verfi, fyrir Iok þessa
mánaðar.
Langarnesi 24. apríl 1917.
Einar Markússon.
Til minnii.
P*ahú*ií opi« tí. 8—8, K.kv. tU 10l/e
norgustjöxBikrifstobn kl. 10—12 og
1—6
BæjsríðgetMkrifiitofiui kL 10—12 og 1—6
B8ejargjaldkei&skriístu.*a kl. 10—12 og
l—'fc
íslandsbaaki kl. 10—4.
K. F. U. M. AJm. sasak sannnd. 81/,
sU4
Landakotsspit. Heimsékasribni kl. 11—1
Landskankinn kl. 10—8.
Landsbðkasafn 18—8 og 6—8. ÚtléB
l—8
Landssjáinr, afgr. 10—8 og 4—8.
Landssiminn, v.d. 8—10. Helga'dap
10—12 og 4—7.
Náttárugripasafn 1«/*—
Pðstbásii 8—7, snrnrad. 8—1.
Samibyrgtiin 1—5.
Stjðmarri#8skrif»tofnm»r opnar 10—4.
VifilisUÍHhalið: htónwðknir 12—1.
EtjöðmeBjMBÍBÍð, sd., þd,( fimtd. 18—2
Island oa; Danmörk.
Það var sagt í vetnr, að nú
væru allir íslendingar orðnir sam-
mála um sjálfstæðiskröfnrnar. Snm-
ir sögðu að þeir hefða altafverið
það, menn hefði aðeins greint á im
leiðirnar.
Það var frá upphafi fyrirsjáan-
legt, að sú leiðin, að brefjast fals
sjálfstæðis útávið mundi verða
toraótt, ekki sist vegna þess að
hvað sem einingnnni nm markið
líður, þá voru raddirnar æði marg-
ar sem hrópuðu um það, að við
værum svo „fáir, fátækir ogsmá-
ir“ að við gætum ekki staðið ein
ir, vér yrðum að njóta verndar
Dana út á við. En tíminn hefir
leitt það áþreifanlega í Ijós, að sú
vernd er harla Iítils virði.
Lega landsins er þannig, að
það hlýtur að vera sjálfstætt. Að
sambandi við Danmörka getur því
aldrei orðið gagn. Ógagn og
hætta getur landinu aftur á móti
stafað af því sambandi. Er óþarfi
að rökstyðja það hér, því öllum
má vera þáð ljóst af því sem á
dagana hefir drifið síðan ófriðnr-
inn hófst, og ekki síðnr áf því
sem yfir hefir vofað.
Það var því vel ráðið, er Ein-
ar Arnórsson tók upp þá stefnm,
með ráði alþingisnefndarinnar, að
láta sem þetta samband væri ekki
til. íslendingar gáta gerfc samn-
inga ;við Breta, sem Danir hefðn
aidrei þorað að gera. Þeim sam-
ningum, þó að margt ljótt hafi
verið um þá sagt, eigum vér það
vafalaust að þakka, að ekki vofir
hungursneyð yfir landina vegna
flutningateppu og að sjáfarútvegur-
inn hefir ekki «töðva8t. Vér eignm
samningunum við Breta að þakka,
ef vöruflutningar frá Amerikf
halda áfram og vér eigum þoim
það að þ&hka, að markaðar er
fyrir afurðir landiins.
Menn munu að vísu hafa búist
við því, að öíðugleiksr á ýmsum
aðdráttum, svo sem kolum og
salti, yrðu minni vegna samning-
anna sn rann hefir á orðið.
En hvað hefir verið gert til að
ryðja þeim örðugleikum úr vegi?
Einstakir menn hafa getað aflað
sér bola og salts eftir þörfnm, en
aðrir hafa varpað áhyggjum sín-
um upp á iandsstjórninaeðaaðra,
sem ebki hefir tekist það.
Það er áreiðanlega bvo komið,
að flestir hugsandi menn á land-
inn eru nú þakklátir fyrirþað að
samningar voru gerðir við Breta,
og þó má gera ráð fyrir því, að
menn eigi eftir að sjá það enn
betur, bve vel það var ráðið. Og
ef það er nokkuð, sem sérstak-
lega befir gert monn sammála um
sjálfstæðiskröfurnar, síðau ófriðar-
inn hófsf, þá eru það einmitt
samningarnir við Breta. Þeir
sýna að ísland á að vera sjálf-
stætt.
Oss íslendingnm þarf að vísu
ekki að vera það neitt kappsmál,
að slíta konnngssambandi við Dani.
En vér verðnm að krefjast þess
þegar á næsta þingi, að Danir
viðurkenni formlega rétt vorn til
að fara meS ntanríkismál vor.
Það er sýnt, að þegar í nauðirn-
ar rekur verðnm vér að bjargu
oss sjálfir og er þá rétt að veg-
urinn fylgi vandannm.
Oss er nanðsynlegt að hafa sér-
staka umboðsmenn í öðrnm lönd-
um; Danir hafa viðurbent það
með afskiftaleysinu og hveri vegna
Mif> i m m fij'i ia fiiT|
Atgrsiðsla:blaMnsáHðt®5
& Island er opin frá kl. 8—8 á
| brijun. degi.
& Inngangar frá Vallarstrati.
% Skrifstofa ft tana stað, inag.
* frá Áðalstx. — Bitatjórinn til
Íviítala frá kl. 8—4.
Siœi 400. P#>. Box887.
| Prsntsmiðjan á Langa- y
veg 4. Sími 188. *
j| Anglýsingani veitt xnðttaka ¥
§* i Lanðjtsijðraunmt eftic kl. 8 £
á kvðldin. §
s ♦
skyldu þeir þá ékki vilja sam-
þykkja það formlega? Einnig frá
þeirra hálfu hefir aðalmótbáran
gegn sambandsslitunum, í orði
kveðnu að minsta bosti, verið sú,
að íslendingar væru ekki færir
um að sigla sinn sjó. Sú mót-
bára er nú ekki frambærileg
orðin.
íslandi er áreiðanlega best
borgið sem fullkomlega sjálfstæðu
ribi.
Eggert Stefánsson
söngvari.
Hingað hafa borist sænsk blöð,
er geta þess að Eggert hafi sung-
ið í Gautaborg á þrettánda dag
jóla.
„Göteborgs Handelstidning seg-
ir meðal annars þetta:
„--------Söngur hansgeðjast
mönnum hér einnig hið besta.
Rödd Eggerts er hárödd (tenor),
óvanalega viðtaðma og aflmikil,
en ekki mjög hð. Smáójöfnnr má
ennþá finna á henni, en húnmnn
eftir öllum sólarmerkjum ná mik-
ilii fnllkomnun, ef skynsamlega
er með hana farið. Hann hefir
ósvikinn söngvara skapleik og sýn-
iat vera mjög efnilegur til songs,
einkum leiksöngs.
Markverðast við komu Eggerts
Stefánssonar er þetta þó, að hann
kemur hér til þess að bynna oss
íslenskan söngskáldskap. Hjá
oas vita menn ekkerfc sm, hver
anðnr er fólginn í hinni íslen«ku
sönglist. Þau dæmi, sem Eggert
lét heyra um söng á ættjörð sinni,
vekja háar hugmyndir um söng-
menning íslendinga. Siík lög sem
„Sverrir konungur“ eftir Svein-
björn Smnbjörnsson, „Nótt“ effcir
Árna ThorsteinssoD, „Vögguljóð“
Sigvalda og „Ásareiðin" jafnost
við hið besta af lögnm söngskálda
vorra. í þessum Iögum naut og
rödd söngvarans sin ágætlega og
meðferð hans var hin beafca.