Vísir - 25.04.1917, Blaðsíða 3
VISIR
Þá talar blaðið um erlend lög,
er Bggert söng. Segir að bsxm
hafi verið svo óheppinn að haía
snert af hæsi, en hún hefði þð
horfið bráðlega. Síðan hverfar |
það aftur að íslensku lögnnum,
og segir:
„íslonsku lögin voru sem sagt
hugnæmust. Þau höfðu mikil
áhrif. Höfuðeinkenni þeirra voru
hljómfegurð, lifandi innihald og
djúp geðshræring. Hér við bæt-
ist sem í Sverri konuDgi, áhrifa-
ríkur undirleikur. Vögguvisan
eftir Sigvaida, sem annars er ís-
lenskur læknir og bróðir söngvar-
ans, var upprunalega lag án orða.
Varð að syngja hana og nokkur
önnur lög tvisvar sinnum.
Hr. Meissner (kapellmastaren)
lék vel og stillilega undir. Áheyr-
endur voru mjög margir og klöpp-
uðu ótæpt“.
Sprenging
í hergagnaverkamiðju í Banda-
ríkjunnm.
Um miðjan aprílmánuð varð
sprenging mikil í einni af stærstu
hergagnaverksmiðjum Bandaríkj-
anna, Eddystone nálægt Phila-
delphia. Talið er að 160—200
manns hafi látið lífið en 200—
300 særat. — Þýskum samsæris-
mönnum er um kent.
Hljómleikar
Einars Hjaliested.
Loks hefir E. H. látið bæjar-
búa til sín heyra, og mun flest-
um, er heyrðu til hans, vera það
ógleymanlegt.
Auðvitað á E. H. langt í land
ennþá til að geta talist einn af
heimsins mestu listamönnum,
en það sýndi hann á hljómleikn-
um, að hann hefir fnllkomlega öll
skilyrði til þess.
Eitt er það sem er mikils vert
í sönglistinni og mér finst E. H.
vanta mikið á að hafa náð valdi
yfir ennþá, og það ern „piano“
eða veikir tónar. En þíð sem er
dýrmætast og fágætast enerfiðast
að ná á þessari mjög erfiðu braut,
á E. H. í ríknm mæli, og það er
hinn ótakmarkaði kraftur, sem
bann lætur i Ijósi með sínum aíar-
sterku höfuðtónum, og er þá sem
manni fari kalt vatn milli skinns
og hörunds.
Bödd hans hefir farið geisi-
mikið fram siðan hann söng hér
síðast. Ábeyrendur hans á hljóm-
leikunum létn fullkomlega ánægju
sína í ljós, og var E. H. klapp-
aður fram hvað eftir annað. Enda
fór hann mjög vel með flest af
lögunum, en best fanst mér hann
syngja „Elegy“ eftir Massenetog
„Eilkönig“ eftir Schubert. Til-
breytingarnar milli álfakonungs-
ins, föðursins og barnsins voru
gerðar nf svo mikilli snlld, að
vandfundnir munn þeir, sem geta
gert það betur. Leiksöngshæfi-
leikar hans komu best fram í
Siegmunds Liebeslied úr óper-
unni „Die Walkiire", þrungið af
ástartilfingum um leið og eldmóði.
Y. Z.
Fyrirspurn.
Herra ritstjóri!
Skammist þér yðar nú efeki,
svona með sjálfnm yður, fyrir að
bera á borð fyrir oss, vesala
blaðalesendur. ófriðargreinar, sem
búnar eru að fara gegnum melt-
ingarfæri „Heimskringlu". Afþví
að eg þykist þekkja yður fyrir
„almennilegheita-mann“, þá vona
eg að þér svarið spurningunni
játandi í næsta nr. af yðar heiðr-
aða blaði og gefið oss lesendum
þær upplýsingar, að þvættingur-
inn, sem birtist i Yísi i gær, hafi
komist þar inn i misgripum.
24. april 1917.
Bjarni Jósefason.
S var.
Eg verð því miður að bregðast
vonum fyrirspyrjandans og svara
þessari spurningu hans neitandi.
Og ef satt skal segja, þá furðar
mig nókkuð á því að hann sknli
spyrjá svo fávíslega, ef hann er
sá, sem eg hygg.
Eg birti umrædda grein, sem
tekin var upp úr Heimskrmglu,
regna þess að hún sýnir betur en
langar ritgerðir, hvernig hugsun-
arhátturinn í ófriðarlöndunum
hefir umsnúist, svo að nú er það
K. F. U. M.
BBBBHBHBBBHHEBS
D.-D. fnndnr i kvöld kl. 8l/a.
Allir piltar utanfélags sem
innan, eru velkomnir.
álitið jafnvel lofsvert, sem menn
alment telja svívirðilegt. Þetta
skín svo berlega svo að segja út
úr hverri línu í nefndri grein, að^
eg vildi ekki fara að dæmi sumra
skáldanna og setja langar hug-
leiðingar um það á eftir — eðaí
formála. Eg vildi heldur láta les-
endurna sjálfa brjóta greinina til
mergjar, en sé nú, þvi miður, að
það hefir orðið ofraun fyrir snma
þeirra, jafnvel þá skólagengnu,
En ekki býst eg við því að þeir
þykist þurfa að skammast sín
fyrir það, „vitið er ekki meira
en guð gaf“, og enginn má ætl-
ast til meira af þeim, þó „almenni-
legheita-menn“ séa. Ritstj.
Erleiid myiit.
Kbh. 28Á Bank. Pósth.
Sterl. pd. 16,92 17.20 17,00
Frs. 62,75 163,75 64,00
DolL 3,57 3,67 3,60
y
Istir og miliönir
eftir
gharlcs ígarvice.
140 Frh.
Herra Jón Heron Ieit á hina
grannvöxnn, fölleitn og sorgbitnu
atúlku, leit á hana með kuldalegri
alvörugefni, sem ótti víst að koma
I stað meðaamkvunar, osr rétti
henni í«kalda og þvala höndina
er liktiat helst hálfnöguðu beini.
Siðan sagði hann með dimmri og
drungalegri röddu:
— Sæl vertu, ídá mín! Eg
Vona að þú berir byrði þína eins
ogkristnnm manni sæmir, því að
fiaótlætið er vort hlutskifti. Járn-
brautarlestin var þrem fjórðungum
Stundar á eftir áætlun.
— Það var leiðinlegt, sagði
ída lágt og lét hann sjálfan um
ráða í það, hvort hún ætti við
^ótlætiskrossinn eða járnbrautar-
veinkunina. — Þóknast yður ekki
fá yður árbit eða eitt staup af
víni? spurði hún svo og undráð-
ist það með sjálfri sér, að þessi
ógeðslegi og lúalegi karlfaushur
skyldi vera í ætt við föður henn-
ar sáluga.
— Þakka þér fyrir. — Ónei,
ekki beld eg það. Eg fékk mér
brauðbita á járnbrautarstöðinni.
Hann hröklaðist aftnr á bak og
bandaði hendinni á móti bakka
með vínglösum, sem Jason kom
með inn til þeirra í þessum svif-
um. — Eg bragða aldrei vín, því
að bæði eg og alt mitt heimafólk
erum ströngustu góðtemplarar.
Þeim sem á tíma hörmnngarinnar
og mæðunnar leitar sér huggunar
og hugsvölunar á botni bikarsins
er likt farið og manni þeim, sem
staddur er í straamh&rðri á með
fúinn og feyskinn staf í hendi,
Hann treystir á stafinn, en þa&
traust lætur sér til skammar verða
og stafurinn hrekkur í "^ndur
eins og brunnið kol. Eg vona,
að þú drekkir ekki ffænka góð?
— Nei — jú — stundum, en
ekki mikið, svaraði hún út í hött
og horfði á frænia sinn með
undrnn, því að hún hafði aldrei
áður augum Iitið neinn mann
þessnm líkan.
Herra Wordley rendi út eitt
vinglasið og rétti ídu þegjandi
annað. Dreypti hún á glasinu og
tók ekkert eftir þvi, að frændi
hennar starði áhana og ýgldi sig
og gretti
— Eitt staup af vini er aldrei
til meins, sagði gamli lögfræðing-
urinn, — einkum þegar maður
er dapur og daufnr og alt geng-
ur á móti. Reynið þér að drekka
dálítið meira, góða mín.
— Það er aigerlega álitamál
og komið nndir þeim megiaregl-
um, sem menn setja sér og þeirri
sannfæringu, sem menn hafa öðl-
ast, sagði herra Jón með mikilli
áherzlu, rétt eins og hann væri
kominn upp í ræðustólinn. —
Vér verðum að ganea þá braut,
sem samvizkan bendir oss &S fara
og vér megnm ekki láta levðast
af þeim blekkingum, sem holds-
ius fýsn leggur á leið vora og
vill lðta oss verða að fót&kefli.
Hversu oft er oss ekki sýnt fram
á, að áfengið sé eitur og------
Þessi romsa var öllu meira en
Wordlcy gamli gat af borið. Var
hann orðim kafrjóður i framan
og spurði nú herra herra Jón
Heron, hvort honnm þóknaðist
ekki að ganga npp á gestaher-
bergið, sem honnm væri ætlað.
Gekk þessi höfðingi þá hátíðlega
út úr bókastofunni, en lögfræð-
ingurinn gamli leit á ídu bæði
vandræðalegur og eins og í öng-
nm sinuin.
— Þa5 er eiginlega hvorkí
skemtilegur né uppbyggilegur
m&ður þesfi herra, góða mín, en
það er áreiðanlega víst, að herra
Jón Heron er bæði einstaklega
samvizkusamnr og — hvað eg
ætlaði að segju — góðhjartaður.
Það er eflaust, svaraði ída
kærHleysislega. — Mér er svo
sem alveg sama. Þaðvar dæma-
laust fallega gert af honum að
takast svona langa ferð á hendur
til þess að — til að vera við
jarðarförina. Hann hefði náttúr-
Iega getað látið það ógert, því að
eg veit ekki einusinni hvort að
faðir minn þekti hann nokkuð,
og sjálf hefi eg aldrei heyrt hans
getið fyrri. En er nú ekki alt
tilbúið? spurði hún lágt