Vísir - 26.04.1917, Page 3
VISÍR
Lætur nokkur maður með viti
sér dettá í hug, að nauðsynlegt
hafi verið að byggja vatnsgeymir-
inn til þess að auka vatnarenslið
til bæjarins? Eða hefir nokkur
komið að Gvendarbrunnum og
orðið þess var, að vatnið þverraði
um of, þótt vatnið hefði stöðuga
framrás um þesai sármjóu rör?
Hyersu skiftar skoðanir sem um
þetta geta verið, finst mér þó
vert að vekja athygli læknanna á
þvi, að „rörin“ eru daglega
t æ m d, og að forin rennur i þau
að meiru eða minna leyti, og að
af því getur stafað hætta ef að
að líkum ræður.
24. apríl 1917.
♦ Reykvíkingur.
Rússar og
ófriðurinn.
tJm eitt akeið, nokkru eftir að
stjórnarbyltingin varð í Rúsdandi,
gerðu menn sér vonir um að bylt-
ingamennirnir rússnesku myndn
beita sér fyrir því að koma friði
á. Símfregnir bárust út hing-
að um að verkamenn og hermenn
á Rússlandi hefðu samþykt yfir-
lýsingar í þá átt og skorað á al-
þýðu í öðrum löndum að taka
saman höndum við þá um þetta.
Eftir því sem séð verður á út-
lendum blöðum, þá er þetta að
eins að nokkru leyti rétt. Sam-
band rússneskra bermanna og
verkamanna hefir samþykt áskor-
un til allra efnaleysingja (prole-
tara) i heiminum um »ð kasta af
sér oki konunga og anðmanna og
binda enda á múgmorðin, sem
orðin séu mannkyninu til svivirð-
ingar. „Nú er tími kominn til
þess að alþjóð manna skeri úr
því hvort ófriðurinn eigi að halda
áfram eða frið beri að semja",
segir í áskoruninni.
Menn deildi nokkuð á ,um orða-
lag áskorunarinnar. Sumir héldu
því fram, að hún gæti valdið
misskilningi, óvinirnir drægi það
ef til vill af hönni, að Rússar
væru að gefast upp og vildu um-
fram alt ssmja frið.
Ttcheidze þingmaður og for-
maðnr sambandsráðs verkamanna
og hermanna svaraði þeim mót-
bárum á þessa leið:
Þegar vér tölum við Þjóðverja
höldum við á byssunum. Vér
berjumst til síðasta blóðdropa fyr-
ir frelsfciu ef Þjóðverjar fara
ekki að óskum voram. Aðalatriðið
í áskoruninni er als ekki það, að
við biðjum um frið, grundvallar-
atriðið sem hún byggist á er:
„Niður með Vilhjálm".
Rússneska blaðið Rjetch segir
auk þess, að þessi áskorun komi
frá miuBÍ hlnta rússneskra jafn-
aðarmanna.
Gasstöðin.
Lokað verður fyrir gasið á kvöldin kl. 9 til kl. 6
á morgnana fyrst um sinn frá 1 dag.
Gasnotendur eru aðvaraðir um það að loka gas-
hönunum hjá sér á kvöldln, og opna þá ekki fyr en
á morgnana, svo aö ekki komist loft 1 rörin.
Gasstöð Reykjavikur.
sem kynnu að vilja selja Laugarnesspítala,
um eitfc ár frá 14. maí næstkomandi að fcelja,
50 lítra nýmjólk, heimfiutta i hús spitalans á
hverjum morgni, sendi mér tilboð, með lægsta verði, fyrir lok þessa
mánaðar. V
Laugarnesi 24. apríl 1917.
Einar Markússon.
«*- Auglýsingar,
sem eiga að birtast S VtSI, verður að aíhenda £ siðasta-
lagl kl. 9 f. h. útkomndaginn.
Þeir,
itMM&sta Malil
Isiir og miliönip
eftir
gharlcs ^arvice.
141 Frh.
Rétt í því hún var að sleppa
orðinu kom Jessie inn og tók
buna upp á lott til að hjálpa
henni í sorgarbúninginn. gem hún
átti að bera við útför föður síns,
því að hún infði staðráðið að
fylgja honum alt til hinsta hvílu-
staðarins jafnvel þótt herra Word-
ley væri því mðtfalliun,
Líkfylgdin var nú að búa sig
á stað.
Gamla prestinum, sem hafði
skírt hana og lifcið hlýlega tii
hennar í hvert ekifti sem hún sat
i sæti sina í kirkjunni, veitti er-
fitfc að tala yfir gröfinui án þess
uð klökna nm / o* og var æði
sfejálfraddaður, en vindurinn og
íegnið hentu huggunarorð hans
lofti og báru þau um kirkjugarð-
iuu og þaðiia ofan eftir dalnum,
sem verið hafði til langs tima
sfejól og athvarf Heronanna.
Herra Jón Heron Btóð andspæn-
is ídn kaldur og tilfinningalaus
eins og hauu væri stokkur eða
staur en ekki menskur maður,
enda sáust þess engin merki á
honum, að hann kæmist við eða
tæki neinn þátt í þessari sorgar-
athöfn þangað til hún var því
nær á enda. Þá skimaði hann
alt í kring um sig og opnaði var-
irnar rétt eins og hann ætlaði að
fara að halda þar einhverja tólu
við „þetta hátiðíega tækifæriu.
En herra Wordley grunaði hvað
til stóð og kom þegar í veginn
fyrir alla hans mælsku með því
að hnippa i hann og segja:
— Viljið þér ekki gera svo
vel, herra Heron, að leiða hana
ungfrú ídu héð*n ? Eg vil helsfc
að ún komist heim fcil sín sem
allra fyrsfc.
ída var avo leidd að-vagni sín-
um en alt í krrng stcðu nágrann-
ar hennar og alíar helztu fjöl-
skyldarnar í dalnum og hueygðu
henni með virðmgu og vorkunn-
semi. Hafði fáeinum þeirra verið
boðið að sækja erfið í Heronshöll
og settist Jón Heron þar I önd-
vegi sem aðalforsprakki ættar-
inn&r. Það var fremur dauflegfc
erfi, því að hugur allra beindist
að einstæðingnum munaðarlausa,
sem hélt kyrru fyrir uppi í her-
bergi sínu. Töluða menn í hálf-
am hljóðum og mintist hins fram-
liðna og forfeðra hans, sem átt
höfðu auð fjár og sóað eignum
sínum ótæpt. Þeg&r samsætinu
var lokið setti alla hljóða og
mændu þá allra aagu á herra
Wordley, því að nú var sú stund
komin að lesa skyldi upp erfða-
akrána.
Herra Wordley rais úr «æti
sínu, ræskti sig, þurkíði gleraug-
un og íeifc yfir samkomnna með
alröru- og áhyggjusvip. S;ðan
mælti hann:
— Sem lögfræðileg-.r ráðtne
ur hins látna skjólstæðings mins,
herr& Gottfreda Heron, lýai eg
því yfir i heyranda hljóði, að erfða-
skrá er engin til Skjólst eðing-
ur minu hafði enga erfðaskrá gjert
er dsuðann bar að.
Áheyrendur Iitu hvor til ann&rs
og virtusfc vera alláhyggjufullir
út af þessu.
— Engin eríðaskrá! sagði
Bannerdale lávarður. — Nú-jæja 1
Það gengur þá alt til dóttar
hans og jarðeignin er þá ekki á-
nöfnuð ceinum?
— Jarðeignin er engum ánöfn-
uð eins og þér gizkaðuð á. Banner-
dale lávarðnr, og skjólstæðingur
minn, ungfrú ída Heron, erfii
alt eins og það er.
Áheyrendum Iétti sýnilega við
þetta og bjuggusfc nú til brott-
ferðar, en Bannerdale hinkraði
við.
— Eg vil ekki vera að biðja
vesalings stúlkuna að finna mig
að máli, herra Wordley, sagði
hann, en eg ætla að biðja yðnr
að skila kveðju konunuar minnar
til hennar og segja henni, að eins
og kona min hafi skrifað henni,
þá sé hún hjartanlega velkomin
á heimili okkar. Henni er heiin-
ilt að dveíja hjá okkur svo Iengi
sem henni sýnist og við mmndum
fcelja okknr það æru og ánægja
að fara með hana sim okkar eigið
barn, enda sér hver heilvita mað-
ur að hér getur húu ómögulnga
verið aleic síns liðs.