Vísir - 27.04.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 27.04.1917, Blaðsíða 3
VlSfR' á miólk sinni, »ð meira eða minna þannig að framleiða úr henni smjör. ®f svo fer, gerir það bænd- *m óþægindi, þar sem flest heim- ili eru því óviðbúin, vantsr eí til vill*ýms áhöld þar að lútandi o. s. frv. En ef þessi yrði afleið- ingiu, gerir það Reykvíkingum meat ógagnið, því þá mundi mjólk- urskortur verða tilflnnanlegur hér í bænim, og þótt hún þyki nú dýr hér í bænum, er eg hræddur nm að tiífinnanlegur skortur á henni yrði þó bæjarbúum dýrari. Þðtt fram á sumarið komi breyt- ist í þessum sveitum ekki til batn- aðar; fráfærur geta alls ekki orðið almennar, því margir bændur hafa að eins kýr, og flestir svo fáttfé að alls ckki mandi borga sig fyrir þá að færa frá. Þegar til slattar kemur, koma nýjar ábyggjur og erfiðleikar fyrir bænder í þsssum sveitHm, erþeir þurfa að taka á heimili sín hey- skaparfólkið og bjóða því upp á viðbitslausan mat, það er ekki samkvæmt þeirri risnu, sem tíð- kast hjá isleuskum bændum við verkafólk sitt, enda getur smjör- leysið útaf fyrir sig gert bændur i áðnrnefndum sveitum ómögulegt að fá fólk til heyvinnu. Og þessu geta þeir ekki bjargað með öðru, en hætta að selja mjólkina, svo framarlega sem landsstjórnin breyt- ir ekki um þessa ráðstöfun slna. Lands8tjórnin ætti að finna það skyldu siua að Iáta sömu niðuj- jöfnun á úthlutun matvæla ganga yfir áðurnefndar nærliggjandi sveit- Isiir og miiiönÍF eftir gharles §|arvice. 142 Frh. Lögfrjsðingurinn gamli hneigði sig. — Bg skal bera henni þessi göfugmannlegu skilaboð yðar, Bannerdale lávarður, sagði hann, og kann yður beztu þakkir henn- ar vegna fyrir þau. Eg veit ekki hvað hún ætlar fyrir sér eða hvert hún ætlar að fara, en eins og stend- mr er hún ekki f»r um að hugsa um framtíðina aða að gera nein- ar ráðstafanir i þá átt þó að hún kastaði því íram í dag, að sig langaði helst ti) að verSa hér kyr — en það veit eg nú ekki hvorfc kringumstæðurnar leyfa, bæfcti hann við eftir stundarþögn. — Frænka mín er ung, ekki hema barn að aldri, og verður hlíta ráðum eldri manna og forréðamanus síns, sagði Jón He- NYR FISKUR. Á mánudaginn 30. þ. m. kernur nýr liskur, Pantið yður fisk á skríistoíu Jes Zimsens — sími 458 fyrir laagardagskvöldið þann 38. þ. mán, — Smærri }>öntunum en 35 kiló verður ekki tekið við. Verðið er; Óslægð ýsa (ef liún kemur) . . . kilóið 0.30 Hausuð og slaeg-ð ýsa.........0.34 Hansaður og slægður þorskur .-0.30 Notið nfi tækifærið til að birgja yður upp. Fiskurinn verður aíheutur á íisktorginu og verða kaupendur að sækja hann á mánu- daginn. Pað kemur lililega ekki meiri fiskar á land, en f.yi*ii-íi’ain er pantaður. ir og Reykjavík, þvl það híjóta allir að viðurkenna að bændur þessara Bveita framleiða þá nauð- synjavöru, sem er öllum nauð- | synjavörum nauðsynlegri fyrir | Rsykjavíkurbæ. P. J. Kol og gull. Það er sagt frá því í þýskum blöðum, að framkvæmdarstjóri kola- aámanna í Weissenfels hafi fund- ið ráð ti! þess að láta bændurna „pungn út með“ gullið, sem þeir geymi á kistabotnum, í skáphólf- im, hálmpokum o.sirv. Hann selur þeim ekki kol nema gegn borgun í gulli. Fyrir 20 marka gall- pening fá þeir 6 vættir af kolum (c. kr. 9,60 skp.). Á þennan hátt hefir hann safnað all álitlegam forða af 10 og 20 marka gull- peningum. Búmannsklukkan. I Danmörku hefir verið ákveð- ið að nota ekki búmanasklukkuna i sumar. Það mun heldur ekki verða gert i Noregi eða Svíþjóð. Irlead myat. Kbh. % Bank. Póafch Steri. pd. 16,60 17.20 17,00 Fru. 61,75 63,75 64,00 DeB. 8,52 8,67 8,60 -ETatatiTiðiii aim! 269 Hafitarsir. 18 sími 268 er lauásins ódýrasta fataverslan. Etgnfrakkar, Rykfrakkar, V«tr- Srkápar, Alfatnaðir, Húfmr. Sokk- ar, Hálstai, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt flrval — vamáaðar vörmr BesS að kaupa I Fatabúðlnni. ron nú og lét brýrnar siga. Alt vort ráð er í hans hendi, eem telur öll vor höfuðhár og enginn dsgur er til enda tryggur. — Það er hverju orði sannara, sagði Bannerdale lávarður, en hann httfði þegar fengið mestu skömm á þessum skinhelga skradd- ara og hálfhrylti við þegar hann tók i nákalda og raka höndina á honttm &ð skilnaði. Þegar allir voru farnir leiðar sinnar sagði herra Wordley; — Við ættumheldur að ganga inn i bókasfcofuna og ræða þetta mál þar og eg ætla að gera ung- frú ídu boð að koma til okkar. Það er að vísu harðýðgislegt að vera að ónáða hana eins og nú stendur á fyrir henni, en það verðir ekki hjá því komist. — Það er avo að heyra, sem þér hafið engar góðar fróttir að færa okkur, sagði Jón Heron. — Já, eg er hræddur um að svo «é, sagði lögfræðingirinn gamli og hristi gráa Iokbana. 27. kapituli. Þegar ída bom ofan af loftinu lét herra Wordley hana setjast í hægindastól hjá ofninum, sem hafði verið hitaður að undirlagi hans. Hann klappaði þýðlega á öxlina á henni eins og til að undir- búa hana og hughreysta. — Við frændi yðar þurfum &ð ráðgast við yður um framfcið yðar, ída min góð, sagði hann. Ein- hverntíraa verður hvorfc sem er að segja yður satt og rétt frá því hversu hagur föður yðar stóð og eg hefi komist að þeirri niðar- stöðu að það sé betra að gera það nú þegar heldur en að láta yður ’vera lengi í óvissu, im það hve ástæður yðar em bágar. Eg hefi farið yfir skjöl föður yðar með stöknstuj nákvæmni og at- hugað reikninga hana og þvi mið- ur verð eg að segja, að þeir eru fjarri því að vera í góðu lagi. Eins og eg gat um við yður á dögunum, þá hafa feikna skuldir hvílfc á jarðeigninni í seinni tíð og þær skuldir hafa sifelt farið vaxandi þrátt fyrir aðdáanlega bústjórn yðar og umgengni innan húss og utan. ída leit framan í hann og royndi að horfa á hann með stíil- ingu og rósemi, en varir henn&r títruðu og hún stundi við. Hem Wordley ræsktí sig og hnyklaði brýrnar einsi og menn gera þegar þeir þnrfa að leysa eitthvert það verk af hendi, sem þeim er ógeð- felt. — Aðalveðhafinn hefir gerfc mér aðvarfc um að hann muni ganga að veðinu, en skuldin er svo stór, að eg er hræddur um — en þ&8 er annars þýðingarlaust og bein- línis rangfc að vera að leyna yður sannleikanum Iengur — nei, eg veit að þótfc jörðin og allar eigu- irnar verði seldar, þá hrekkur það ekk? fyrir henni, en peningar eru víst engir til. — Þegar hér var komið, andvsrpaði herra Jón Herci og leit upp í loftið i hei- lagri vandlætingu, en ída virtíst ekki gefa honum neinn gaum og horfði stöðugt á hið góðmannlega og raunalega andlit lögfræðings- ins. — íeinuorði að segja, kær* tda min, þá sýnist svo sem vesl- ings faðir yðar hafi ekki látið nokkurn skapaðan hlut eftír sig.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.