Vísir - 27.04.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 27.04.1917, Blaðsíða 4
VI3IR Leikíslag ReykjaviKur. .......... ............ ikunni maðurinn eftir Jerome K. Jerome verðnr leikinn mirvrmcl. 29. april, lS.1. 61/, síðdegis. Aðgöngumiðar seldir á morgwa í Iðnó með hækknðu verði og á sannudaginn með venjulegu verði. -rtt ntr Titn Wk íh U« A Bnjarfréttip. Ifmæll í dag. Ingveldur Eiiarsdóttir, ungfrú. ifinteli á merguu: Valdimar Loftsson, verkam. Jóhann Þorkelsson, prestur. Adolf Borkenhagen, gas.st.stj. Jón Pálsson, prestur. Guðrún Kristmundsdóttir. Trúlofun. Nýtrúlofuð eru: ungfrú Hall- döra VigfÚBdóttir og Jón Bjarna- son, verzlunarmaðnr. irni Þorkelsson, óðalsbóndiáGeitaskarði iLanga- dal í Húnavatnssýslu kom til öæjarins með Ingólfi frá Borgar- nesi Bíðaat. í fór með honum er dóttir hans. „Víðir“ kom til Hafnarfjarðar i fyrri nótt, fnllnr áf fiski. — Kol og salt hefir Víðir nægilegt til ver- tiðarloka og eitthvað fram eftir vorinu. I. 0. 0. F. átti 99 ára afmæli i gær. TJpphoð rerður i Goodtemplarahúsinu í dag frá kl, 4 á ýmsum munum úr dánarbúi frú Solveigar By- mundsson, — Bækur búsins verða seldar á mánudaginn. Sóknarnefndarmaður einn hefir beðið Vísi að geta þess að sóknarnefnd dómirkjnnnar hafi engan hlnt átt í því að blaða- menn vorn settir hjá við biskups- vigsluna, og að oddviti sóknar- nefndar hefði ekki ráðfært sig við samnefndamenn sína nm neinn undirbúning undir vigsluna. Gnllfoss a að fara frá Akureyri i kvöld á leið hingað. ísland lagöist að hafnargarðinum í morgun. Gasið þraut í gær kl. 5—6, stöðin höíöi ekki við að framleiðs. Gas- eyðilan var þó ekki ineiri í bæn- um en venjnlega. Nú er nóg gas osr veiðar frsmvegis ekki lokað fydr þ&ð fyr en kl. 9. Stefán Jónsson læknir tekur á móti sjúklingum k!. 5—6 í Iækningastofum Jóns læknis Kristjánssonar í Læbjargötu 6 a. Ibúð óekast frá 14. maí næstkomandi. Baldvin Björnsson. gnllsm. Ingólfsstræti 6. Sími 668 og 534. Hjálpræðis herinn Hljómleikasamkoma i kvöld kl. 8. Enn tek eg við stúlknm á námsskeið til að læra kjóla- og „dragta“- saum m. fl. Nemendur leggi sér verkefni og eigi sjálfar verk sitt. Menn snúi sér sem fyrst til undir- ritaðrar, sem gefur nánari upp- lýsingar. Vilborg Vilhjálmsdóttir, Hverfisgötu 37. Botnvörpungarnir Búist er við að flestir botnvörp- ungarnir hætti fiskveiðum í mai- mánnði. sumir jafnvel þegar um lokin, en aðrir siðar. Bagar sum- um kola og s&ltleysi, en amkþess er hæpið að útgerðin beri sig úr þvi og bykir þá útgerðarmönnum sem kol og salt eiga, ráðlegra að geyma það til sildartimans. Are kom til Pleetwood í gær. Hasn fór héðan nætsliðið föatudagskvöld en hafði tafist af stormi á laug- aidaginn vestur af Reykjanesi og orðið að leggja þar til drifs. Úr því hefir ferðin gengið ágætle ;s. Hann hafði meðferðis um 700 smál. af saltfiski. Leikhúsið. Vegna gaslcysis verður ekki hægt að leika á venjulegum tíma, leiknum verðmr að vera Iokið kl. 9 og verður því að byrja kl, 6Va Næst verðnr leikið á sunnndsginn, aðgöngumiðar seldir fyrir hækkað verð á morgun en venjulegt verð á sunnudag. — Gera má ráð fyr- ir að ekki verði leikið oftar en tvisvar sinnum. msir er besia I LÖOnENN Pétur Magnússon j'flrdóniHÍög^jnaCur Miðstræti 7. Síml 533. —Heima kl. 5—6. Bogi Brynjólfsson yflrréttarm álaflatningsmeður. Skrifstofa i Aðalstrœti 6 (uppi) Skrifatofutfui frá kl. 12—1 og 4—6e. m. Talsími 250. Oðdnr Oíslason jflraðttarmálaflntnlugsnaður Laufásvegi 22. Veajol. feuimu kl. 11—12 og 4—S. Sími 26. KAUPSK&PUB Með halfvirði eru til sölu 3 diplomatfrakkaklæðnaðir lítð not- aðir, einnig nokbrir nýjir jakka- klæðnaðir hjá Gaðm Sigurðssyni klæðskers. [341 Morgunkjölar, langsjöl og þrfl hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [10 Morgunkjólar mesta úrval i Lækjargötu 12 a. [11 Húsgögn, roiðtýgi, föt, úr o. fl. til sölu. Sími 586. [278 Tveggja manna far meðseglum og árum til sölu. A. v. á. [325 2 samstæð lúmstæði og madress- ur til söiu á Hveifbgötu 90 niðri [353 7 tonna mótorbátur tii sölu. A v. á. [354 Stór skegta í góðu standi til Bölu. A. v. á. [355 Divan óijkast keyptur. A. v. á. __________________________[361 2 írekkar og karlmannsbjólhest- ur fæsí nitð tækifærisverði á Laugaveg 22 B (kjall.). [363 Barnavagn, ínæstum nýr, er til sölu á Grettisgötu 10 uppi. [359 Nokkur hænsni og hænsn&hús ósksst til kaups. A v. á. [365 „Iu His steps“ eftir Sheldon ósksst til kaups eða láns nú þeg- ar. Páist bókin ekbi á ensku, óskast danska þýðingin „I Han.i Podspor“. Simi 236. [373 Eikarhuffet og peningaskáp- ur óskaBt til kajjps. Páll Ólafs- son. Simi 278. [374 Standlampi, nýlegur, óskast til hanps. A. v. á. [376 KENSLA 2 danskir piftar óska eftir kenn- ara í íslensku og ensku aem fyrst A. V. á. [369 l TAPAÍf - FUNDIB | Á miðvikud. tapaðist í þvotta- laugunum svart vaðmálspyls, ásamt fleiru. SkilistáLaugaveg 114. [364 Tapast hefir hvítbslderað belti með silfurpörum, i dómkirbjunni við biskupsvígsluna. Skilist á afgr. Vi8is gegn fundarl. [370 VINNA § Bina stúlku vantar að Vífilsstöð- um nú þegar og tvær 14. maí. Uppl. hjá yfirhjúkrunarkonunnl. [328 Maður aem er vanur allri vinnu skrifum og veislunarstörfim ósk- ar eftir atviunu. A. v. á. [338 Góður tamningamaður tekur #ð sér að temja í sumar eitt eða tvö góð hestsefni. Góðir skilmálar A. v. á. [337 Telpa eða unglingur ósk&et 14. maí á fáment beimili. A.v.á. [302 Stúlka teker að sér útibú eða ráðskonustörf. A. v. á. [346 Fallorðinn maður óskast í vor- vinnu á heimili í grend við bæj* inn. A, v. á. [351 Stúlka óskast í vist á austur- Innd Hátt baup. Uppl. Grettisg. 44 A. Sími 646. [362 Lipur og dugleg eláhússtúlka getur fengið vist frá 14. mai. Mikið frjálsræði. A. v. á. [344 • Röskur piltur 12—14 ára gam- all óskast á gott sveitaheimili í suntar. Þeir sem vilja gefa sig til geta fengið uppíýsingar á Norð- urstíg 5 niðii. [368 Dreng vantar til snúninga f Sápubúðina á Laugaveg 40. [360 Stálpuð telpá óakast til snúninga yfir sumarið. Stýrimanuastíg 9.[375 HÚSNÆ91 Herbergi ásamt eldhúsi óskast til löign frá 14. maí. Fyrirfram- borguu ef óskað er. Tilboð merkt „10“ seudist afgr. Víeis. [371 Stofa með sérinngangi tii leigm 14 maí fyrir einhl. Uppl. Langa- veg 27. [372 1 LEIGA Kálgarður óskast á leigu. A.v.á. [366 TILKYNNING 1 Tvær efnilegar telpur 9 og H ára óskast teknar til nppfósturö á góð, helst barmlaua heimili. ,A. v. á.________________J/331 Stígvélunum aam stolið var úr Garðastræti 4 óskast skilað aftur- _________________ Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.