Vísir - 28.04.1917, Qupperneq 3
Handa vinna.
Frá 1. maí næstk. tek eg að mér að kenna
ýmsa handavinnu, t. d. knipl, hedebo o. m. fl. —
Enn fremur tek eg að mér að setja upp allar
hannyrðir.
Donnr Ólafsdóttir
Grettisgötu 26.
Heima 1—2 og 6—7. Sfmi 666.
Iðnskólinn.
Teikningar nemenda skólans verða til sýnis í Iðnskólanum
laugardag 28. apríl kl. 6—8 síðd. og sunnud. 29. april kl, 2—6 síðd.
Þór. B. Þorláksson.
TILBOÐ
NYR FISKUR
Á mánudaginn 30. þ. m. liemur nýr llskur.
Pantið yður íisk á skríistoíu
Jes Zimsens — sími 458
íyrir laugardagskvöldið þann 88. þ. mán. —
Smærri pöntunum en ðS kiló verður ekki
tekið við.
\
Verðið er:
Óslægð ýsa (ef hún kemur) . . . kilóið 0.30
Hausuð og slægð ýsa...........0.84
Hausaður og slægður þorskur .-0.86
Notið nú tækiíærið til að birgja yður upp.
Fiskurinn verður aítientixx* á, fislrtorglixTx
og verða lííxxiperuTnr að sækja liann á mánu-
daginn,
I>að kemur liklega ekki meiri tiskur á
land, en fyrirfram er pantaður.
óskast í breska botnvörpuskipið TVT«/n x'maTi þar sem
það liggur stranctað i Vestmannaeyjam, ásamt öllu tilheyrandi sem í
er, svo sem veiðarfærum, áhöldum, kolum og fleira, alt í því ástandi
sem það er i.
Ásgeir Sigurðsson.
Kaupið ¥isL Auglýsið i VisL
Erleiiö mynt.
Kl»h. 27, Bank. Póeth
Starl. pð. 16,65 16.75 17,00
Fr«. 61,75 63,75 64,63
DoIL 8,52 3,60 3,60
JFatal^ilðin
siml 269 Hafharstr. 18 simi 268
er laieáaÍKs ódýrasta fatavsrslu.
Rsgnfrakkar, Rykfrakkar, Vatr-
ftrkápur, Alfatnaðir, Kúíur. Sokk-
ar, Hálstau, Nærfatnaðir o. fl. o. fl.
Stórt úrral — Taudaðar rörur
Best að kaupa i Fatabflðhmi.
r
ísííf og miliönir
eftir
gharlcs $|amce,
143 Frh.
ída stundi þmigt og þagði nm
atund meðan hún var að reyna
að átta sig á orðum hans.
— Br yður það alvara að eg
aé algerlpga fékus? gpurði hún
lágt.
Herra Wordley snýtti sér og
hummaði nokkrsm sinnum eins og
honum væri ekki greitt um svar.
hoksins sagði hann því nær í hálf-
úm hljóðam:
— Svo að eg hafi sem fæst
orð um þetta, þá er það einmitt
tað, sem eg er neyddur til að
Sera yður ijðst, Eg hafði ekki
úokkra hugmynd um, að ástæð-
hrnar væru »vona afleitar og hélt
eitthvað hlyti að verða afgangs,
minsta kosti svo mikið að þér
fcyrftuð ekki að vera upp á aðra
^°n»ÍD. En ein» og eg mintist á
við yður um daginD, þá hefi' eg
verið dalinn þess í nokkur ár,
hvernig hagur föður yðar stæði,
og ekkert vitsð um, hverju fram
hefir farið. Þetta kemur mér bæði
á óvart og hryggir mig um leið
— hryggir mig innilega. Og eg
skal játa það, að eg get ekki gert
mér grein fyrir þeasu eignahruni
og þessum sökkvandi skuldum á
neinn annan hátt en þann, sem
eg drap á við yður á dögunum.
Mér er ómögulegt að hugsa annað
en að faðir yðar hafi hlotið að
vera bendlaður við eitthvert fjár-
glæfrafyrirtæki.
Jón Heron andv&rpaði enn á
ný og hrÍBti höfuðið.
— Það er hinn langtíðasti löst-
ur á þessnm seinustu og verstu
tímum, sagði hann. — Peninga-
græðgi, fjárhættuspil og féglæíra-
fyrirtæki — þetta alt til samans
og hvert út af fyrir sig er nndir-
rót alls iJls.
ída virtist ebki taka eftir því,
sem bann var að segja og Word-
ley gamli lét þessa athugasemd
hftns eins og vlnd im eyrun þjóta.
— Og þá kemnr nú til yðar
kasta, góða mín, að ráða frain úr
hvað gera skuli. Mér finst það
vera óhugsandi fyrir yður að haf-
ast hér við Iengur. Þér standið
nppi með tvær hendur tómar og
hafið ekkert tii þess að fleyta fram
lifinu með, þó að þér færuð jafn-
sparleglega með hlutina og þér
hafið ávalt gert. Húsið verðið þér
að láta af hendi innan sex mán-
aðá eða þar um og það væri ekk-
ert unnið við að vera hér allslaus
og alls þurfi allan þann tíma.
— Eg verð þá líklega að fara,
sagði ída og ætlaði varla að koma
orðnnum upp.
Herra Wordley drap höfði og
lagði höndina á öxlina á henni.
— Já, eg er hræddur um að
þér vérðið að fara, asgði hann.
En svo er guði fyiir að þakka,
að þér eigið þó vini og það marga
vini. Bmnerdale lávarðnr bað
mig að ítreka það við yður, sem
frú hans hefir þegar skrifað yður,
að þér séað margvelkomin á heim-
ili þeirra og að yður muDÍ verða
tekið þar með ást og fögnmði, og
þess utan veit eg, að yður standa
opnar dyr hvar sem er hérna í
dalnum.
ída engdist saman í stólnum.
Ölmusa var það, hvernig svosem
hann kom orðum að þvi, að visu
engin slettugjöf, en ölmusa samt
eem áður — og hver var sá af
ætt hennar, sem nokkurn tíma
hafði ölmusu þegið af vinum eða
vandalausum? Herra Wordley sá
hvað henni Ieið og réndi grun í
hugsanir hennar.
— Eg skil — eg skil, gðða
mín, sagði hann Iágt. — En það
er Iíka annað tilboð, annar sama-
staður, sem þér getið þegið án
þess að auðmýkja yður eða taka
yður það nærri. Eg þykist vita,
að honnm frænda yðar, honnm
herra Jóni Heroa þarna, væri það
sönn ánægja o- gleði að — að
Hann hlkaði við og leit óþolin-
móðlega á herra Jón Heron og
loksins reis þessi höfðingi úrsæti
sinu, en fór sér þó að engu óðs-
lega.
— Eg þarf naumast að ta*~
það fraro, sagði hann hægt og
hátíðlega, að eg mundi aldrei
taka það í mál, að fræDka mín
taki þessnm ölmnsutilboðum, sem
mér virðast fremur nærgöngul,
ef svo mætti að orði kveða, þð