Vísir - 01.05.1917, Síða 4
» 1 s 1R
Ceres
kom til Fleetwood & sunni-
áaginn.
ísland
fór frá Hafnarfirði í gær.
K. F. U. M.
faeldnr kvöldskemtun í húsi
BÍnu I kvöld til ágóða fyrir bygg-
ingarsjóð sinn.
Stýrimannaskólinn
Prófam er nú lokið við Stýri-
mannaskólann. Undir „Hið al-
menna íslenska stýrimannapróf"
gengn 19 nemendur:
Bjarni Jóhannesson Isaíj.s. 50 st.
Einar Jónsson Barðastr.s. 102 —
Einar Thorsteinsson ísaf. 77 —
Eymundur Magnúss. Str.s. 94 —
Friðrik A. Hjörleifss. V.-Sk. 86 —
Gestur Guðjónsson Eyjafjs, 93 —
Guðm. Erlendsson ísafj.s. 80 —
Jón Guðmundsson Eyjafjs. 101 —
Jón Sigurðsson Ámessýslu 93 —
Júlíns Guðmundss. íeafj.s. 86 —
Kristófer Eggertss. Gullbrs. 84 —
Magnús Árnason Rvík 69 —
Páll Friðfiunsson Eyjafj.s. 95 —
Sigfós V. Magnús*. — 101 —
Sigurjón Einarsson Hafnf. 96 —
Sveinn N.Þorsteinss. Skagf. 106 —
Þorst. A.Guðmundss. Kjóss. 60 —
Ögmundur Ólafsson Barð. 99 —
Einn stóðst ekki prófið.
Hæsta aðaleinkunn er 112 stig,
en lægsta 48 stig.
6., 8., 9. og 14. voru að eins
einn vetur.
Undir „Hið íslenska fiskiskip- -
stjórapróf“ gengu 16 nemendur:
Ágúst Magnússon Hafnarf. 65 st..
Eggert Kristjánss. Barðstr. 48 —
Guðm. Dagfinnsson Bvík. . 69 —
Gnðjón Mýrdal V.-Skaft.. . 49 —
Hallgrímur Finnsson Snæf. 64 —
Jón Ingileifsson Vestm.ey. 68 —
Jóbann Friðfinnsson Eyjafjs. 70 —
Magnús Vagnsson ísafj.s. . 73 —
Ólsfur Magnússon Barðstr. 66 —
Pútnr Hraunfjörð Snæfelles. 56 —
Httfn Sigurðsson íaafj.s. . 84 —
Signrðnr Breiðfjörð Gullbrs. 67 —
Sigurðnr Magnúeson Borgfj. 56 —
Sophus C. Löve ísafirði . . 57 —
Þórarinn Dúason Akureyri 67 —
Þorsteinn Jónsson Áraesa. 50 —
Hæsta aðaleinkunn er 91 stig,
en iægsta 39 stig.
6., 7., 8., 9., 11, 14. og 15.
voru að eins einn vetur.
Eriead myiat.
Kbh. 2u/4 Bmnk. Fósth.
9ML pá. 16,70 16.82 17,00
Wm. 62,00 63,00 63,00
Ðoll. 3,52 3,60 3,60
Jarðarför míns elskaða eigin-
manns, Hannesar Jónssonar, fer
fram miðvikndaginn 2. maí.
Húskveðjan hefst kL H‘/2 frá
heimili okkar, Vesturgötu 46.
Þorhjörg Gnðlaugsdóttir:
Jarðarför Sigríðar sál. Jóns-
dóttur er ákveðin næsta fimtudag
3. maí og hefst frá Frikirkjunni
kl. 11 Va f. h.
Björg Guðmundsdóttir.
Hálf húseign
á góðum stað í Austurbænum til
sölu nú þegar með ágætum sölu-
skilmálum. 3 herbergi og eldhús
eru til afnota frá 14. maí n. k.
Upplýsingar hjá Elleit Jóhann-
essyni, Laugaveg 46 A.
-Fatabnúðin
simi 269 Hafnarstr. 18 simi 269
er laadBÍna ódýrasU fatavorslun.
Bignfrakkar, Bykfrakkar, Vetr-
arkápur, Alffitnaðir, Húfur, Sokk-
ar, Hálstau, Nærfatnaðir o. fi. o. ð.
Stórt úrral — vamáaðar vömr
B@0t að kaupa í Fatabúðinni.
LÖGMENN
Pétnr Magnnssoo
yflrdómslörmmðnr
Miðstræti 7.
Síml 633.—Heima kl. 5—6.
Bogl Brynjólfsson
yflrréttmrmólaflutnlng-smmður.
Skrifatofm i Aðalstreeti 6 (uppi)
Skrifatofutfmi fró kl. 12—1 og 4—Be. m.
Tolsimi 250.
Oddnr Gíslason
yflrréttmrmAlaflutnlnrammBav
Laufáavegi 22.
VanjoL baima kl. 11—12 og 4—S.
Simi 26.
?ÁTR76GIN0AB
Brnnafryggingar,
m- og stríSsvátryggingar
A. V. Tuliniut,
Miðatrati - Talaimi 254.
Det kgl. octr.
Brandassnrance Comp.
Vótrygfir: Húa, húígögn, rðrur alak.
Skrifatofutimi 8—12 og 2—8,
Auaturstr»ti 1,
H. B. Hiakoa,
Kaupið VisL
Auglýsið í Visl
f
KAUPSKAPUB
Morgunkjólar, langsjöl og þri-
hyrnur fást altaf i Garðastræti 4
(uppi). Sími 394. [1
Morguukjólar mesta úrvml i
Lækjargötn 12 a. [2
Húsgögn, reiðtýgi, föt, úr o. fi.
til söln. Sími 586. [3
Tveggja manna far œeð seglum
og árum tíl sölu. A. v. á. [4
Nýr enskur regnfrakki til sölu
Upplýsingar í Stýrimannaskólan-
um uppi. [7
Stórt borð til söla. A.v. á. [8
Tækifærisverð á sevioti ogskó-
fatnaði í Ingólfsstræti 23. [35
Barnakerra óskast til kaaps.
Sigurborg Jónsdóttir Laugav. 54.
[28
Kristinn Jónsson Ysgnasmiður
vill kaupm gamla listivmgna og ak-
týgi._________|______________[25
Kvenlakkakór eru tíl sölu með
tækifærisverði. Uppl. á Grundar-
stíg 3 uppi. [26
Nýr, stór Colnmbia Gramofon
er til söla, A. v. á. [36
Hús óskast til kaups í vestur-
bænum, sé laust til íbúðar 1. okt.
A. v. á kaupanda. [19
Þrír fermingarkjólar óskast
keyptir. Proppé, Laugaveg 17,
síroi 346. [46
Maður sem er vanur ailri vinnu
skriftum og rerslunarstörfam ósk-
»r eftir mtvinnu. A. v. á. [5
Góður tamningamaður tekurað
sér að temja í sumar eitt eða
tvö góð hestsefni. Góöir skilmálar
A. v. á. [6
Stúlka ó&kfist hálfan eðm allau
daginn frá 14. maí. A. v. á. (9
Reglusamur, ötull maður, vel
að sér í skrift og reikningi óskor
eftir atvinnu nú þegar eða frá 14.
maí. A. v. á. [20
Stúlka óskar eftirh lingerningu
Uppl. á Grundarstíg 3 (kjall.) [37
Stúlku vantar f/á 14 maí á
Laufásveg 25, [40
Röskur piltur 16—17 ára, vel
skrifandi og kunnugur í bænnm
getar fengið atvinnu nú þegmr.
A. v. á. [22
Stúlka óskaírfc í víbí frá 14. maí
til síldmrtíms. Hátt kanp í boði.
A. v. á. [34
Telpa 12—14 óskast tit að
gæta barna nú þegar. Uppl. á
Bergstaðastr. 30 (niðri). [45
Lipur og snyrtileg telpa im 12
ára óskast tii að gætm ungbarns
í sumsr. Uppl. í Landsstjörnumii.
[16
Fermdur duglegur dretgur ósk-
mr eftir snúningum. A. v. á. [42
Unglingsstúlka óskmst í vist frá
14. maí. A. v. á, [27
Stúlka eða unglingur um ferm-
ingu óskast í vist frá 14, mai.
Uppl. Vonaretr. 12 niðii. [29
gj TAPAÐ-FBNDIÐ §
Hvítur silkiklútur fundinn á
sunnadaginn. Vitjist á Lindargöt®
25. [2»
Fundist hefir peningabudda með
nokkrum smápeningum í. Vitja
skml eigandi til Þorsteius Guð-
mundssouar í Þingholtsstræti 12,
gegn greiðslu þessarar auglýsingu,
[3®
Tapast hefir göngustaftr merkt-
ur „JónE“. Skilist á afgr. g8gn
fundarl. [35
Fundin brjóstnál með guluna
steini. Viíjist á Skólavörðnstíg'
11 B. [4$
Hver sem finnur hornskelían
grábíldóttan l&mbhrútar, mark -
blaðstýft fr. h. hófbiti aft. v. geri
mér undirrituðum vinsttmlegasí við-
vart sem fyrst. Framnesveg 30
R,eykiavik. Þðrarinn Arnórsson. [24
Tóbaksbsukur fuudinn A. v. 4.
[14
BÚSNÆÐl
2 samiiggjandi herbergi óskast
nú þegar eða frá 14. mai. A. v. á.
[10
Stór stofa eðs litil stofaogher-
hergi óskaet 14. maí n. k. yfir
árið. A. v. á. [11
Litk eðm stóra íbúð óekar barn-
lans fjölskylda eftir frá 14 maí.
Uppl. í Félagsprentsm. [44
Herbergi með húsgögnnm ettíl
leigu 14. maí. Ellingsen Stýri-
mannástíg 10' [33
2 herbergi og eldhús óskast
til leigu eða heila hæð frá 14. mai.
Uppi. á Grettisgötu 44 a uppi. [38
Stór stofa með íorstofuinngamgi
til leigu fyrir cinhl. frá 14. maí
A. v. á. [21
Einhieyp stúlka óskar eftir litls
herbergi 14. maí. Uppl. á NjáJs-
götu 40 uppi. [l^
Fyrir einhleypa eru tvö her-
bergi til leigu i Vinaminni frá 14
maí. Har. Níelsson. [41
Scofa til leigu írá 14. maí með
húsgögnum. A. v. á. [32
Stofa til Jeigu fyrir einhleypa,
Uppl. á Smiðjustíg 7.________[18
Stofa með húsgögnum til leig®
fíá 14. mai og sumarbústaður með
kálgarði. Uppl. á Grundarstig 7
(nppi).______________________í^.
Einhleypur maðnr óskar eftít
herbergi, helzt með húsgög»Bia
frá 14. maí. A v. á. [3®
i
Félagsprentmmiðjan.