Vísir - 03.05.1917, Page 3

Vísir - 03.05.1917, Page 3
VISIR í Eyjafirði, segir Norðarland, að- allega vegna dýrtíðarráðstafana þingsins. Segir Nl. að Einar Árna- son hafi ekýrt rangt frá ákvörð- nnnm þingsins i þeim málsro, á leiðarþingum, og haldið því fram að dýrtíðarnppbætnr yrðn miðað- ar við efni og ástæðnr. En er slþingisílðindin hafi borist ót am landið, höfðn bæadar séð hvers kyns var. Hefða íundarmenn því einksm áfelt Eicar, en Stefán írá Fagraskógi kom 'á engann fund- inn, hvorki nú né í haust. Botnia hefir legið við bryggjuna á Seyð- isfirði síðan í íebrúarmánuði. Hefir skipshöfnin nofcsð tímann til að mála skipið hátt og lágt. Raf- magnsleyðsla hefir verið Iögð út í skipið ?rá rafmsgnsstöðmni á Seyð- isfirði til þess að forðast óþarfa kolaeyðsla við framleiðslu raf- magnsins í ökipinu sjálfu. Páskaliretið. í nýkomnum blöðum að veetan norðan og austan er sagt frá því tjóni því er oiðið hafi af völd- am páskahretsins. Af norðan og austanblöðunum veröur ekki séð, að neinir verulegir fjárskaðar faafi orðið þar. Eu Vestri segir þessar fregnir af Vesturlandi: „Hörmulegasta slysið varð á Borg í Arnarfirði. Þar fórst bónd- inn, Jón EinaTsson, ásamt um 50 fjár. Hann hafði farið að leita r Istir og miliönÍF eftir ^harles f]$amce. 148 Frh. en þeir allflestir aídankaðir iðn- aðarmenu eða fengust við „eitthvað inni í borginni*1 og einkum var frú Heron upp með sér af ætt- göfgi máíi r sins og þóttist þar að sjálfsögðu hafa til að bera snyrtimensku og háttprýði tfginna manna. Mörg konan, sem minna Ieit á sig, mundi nú umsvifalaust hafa faðmað ídu að sér og boðið hana velkomna með nofekrum hlýlegum orðum, en frú Heron lét sér nægja að rétta henai fingurgómana og segja með einhvers konar tæpi- tungu. — Jæja, þér ernð þá loksins feomiu, kæra ungfrúHeron! Lest- iuni hlýtur að hafa seiukað, Jót» þvi að við áttum von á ykkur ’fyrir klukkutíma að minsta kosti Heimsóknir í Rússlandi. Rússar semja ekki sérfrið. Jafnaðarmannaforingjar úr ýms- nm löndum hafa tekið sér ferð á hendur til Rússlands siðan stjórn- arbyltingin varð þar. Breskir og franskir jafnaðarmenn úr fiokki ófriðarsinna fóra þangað í því skyni að halda flokksbræðrumeín- um í Rússlandi við trúna á ófrið- inn. Ef til viU aðrir í öðrumtil- gangi, ef þeir hafa feugið leyfi til þe»s. Branting, sænski jafnaðarmanna- foringinu fór þangað einnig og er aú fregn höfð eftir hooum í blaði hans, að enginn maður í PétHrs- borg þori að nefna sérfrið við Þjóðverja á nafn, Borgbjærg, danski jafnaðarmað- urinn og ritstjóri Soeial-Demo- kratens tókst eínnig ferð á hend- ur til Rússlands, en rússnesku stjórnarvöldunum virðist ekki hafa verið um hann gefið, og siðast er af honum fréttist sat hann m kyrt í sæneku borgiani Haparanda á landamærum Rússlauds, fékk ekbí að fara lengra. — Þarf menn ekbi að furða það svo mjög, því það er alkHnnugfc að „Sosi“ er mjög hlyntur Þjóðverjum. Hefir nýja rússneska stjórnin því líklega haldið að Borgbjærg myndi ekki bæta flokksbræður sína í Rúss- landi, og sagt ér að jafnvel blað jafnaðarmanna í Pétursborg hafi kallað Borgbjærg „argan Þjóðverja- vin“. Ensjálfursegirhann að þetta stafi ait af dönskum rógi. Kafbátar, tundurdufí og verkföll. í ræðu, sem Carson flotamála- ráðherra Breta hélt nýlega, talaði hann um hættur þær, sem yfir siglinganum vofðu og verkföll og vinnuteppa á skipasmíðastöðvon- um, á þessaleið: Kafbátarnir eru ekki eini þrösk- uldurinn. Auk þeirra eru tundnr- duflin. Kafbátarnir eru ekki að eins notaðir til áð sökkva skip- um, heldur lika til að leggja tund- urdufl neðausjávar og þeir geta elt duflaveiðarana og Iagt ný dufl i kjölfar þeirra, án þess þeir hafi hugmynd um það. Vér megnm ekki gera of Iitið úr hættunni sem af þessu stafar. Tandurdafl hafa verið lögð alla leið suðnr fyrir Gróðrarvonarhöfða og anstur í Adenflóa. Eg vildi að þjóðin gerði sér grein fyrir því, hvað það er sem tundnrdsfiaveiðararnir eru að gera, Þær þúsundir manna, sem það starf hafa á hendi, eru i raun og veru mennirnir sem fæða okksr —, í stöðugri baráttu við óvinina og höfuðskepnurnar um Ieið; hætt- nrnar vofa yfir þeim í loftinu og sitja nm þá undir þeim, niflri í sjónum. Hvar getnr svo djarfa ménn í heiminum? Eg vildi að mennirnir i skipa- smíðastöðvunum vildn gera sér Ijóst, hvað þeim ber að gera til að endurgjalda það sem þessir menn gera fyrir þá. Það minsta sem krafist verður «f þeim er að þeir dotti ekki yfir vinnu sinni, láti ekki Iendu við það að hirða fjárins um það er hríðin skali á, en kom eigi heim aftur, Síðan hefir iík bóndans fundisfc ajórekið, og allmargt af fénu einnig, inni í lónnnum við fjarðarbotninn. Hefir hann hrakið í sjóinn ásamt fénu. Á Næfraneai i Dýrafirði brakti 34 kiudur í sjóinn. Var það að sögn öll fjáreign bóndans þar. í Hraundal í Nauteyrarhreppi höfðu og farist milli 10 og 20 fjár og litilfjörlegir fjárskaðar urðu þar víðar. Dýrtíðaruppbót hafa SunnmýHngar samþykt að veita öllam Ijósmæðrum í sýsl- unni, 50°/0 aí launnm þeirra. — Ganga þeir þar á undan öllum sýslu- og bæjarfélögum landsins með góðu eftirdæmi. Sjúkraskýli og læbnisbústað hafa Vestur-Hún- vetningsr ákveðið að reisa á Hvammstauga; kostnaður er áætl- aður 20 þús. kr. Héraðslæknir þeirra er Ólafur Gunnarsson. — Ennfremur hefir sýslunefnd EyjafjarðareýslH samþykt að Sígl- firðingar megi stofna sjúkraskýlis- byggingarsjóð með 40,0 kr. &f árstekjum hreppsins árið 1915 —1916. og eg býst nú við, að maturinn sé farinn að skemmast. En hvað sem því líður, þá er gott að þið erufl nú komin. — Þakk yður fyrir, sagði íia vesalingar. Þá var nú röðin komiu að ísa- bellu og gekk hún nú fram bros- andi út undir eyru og gusaði út úr sér með fettum og brettum: — Já, við erum so glöð yfir því, að þið eruð komin! Ósköp eitu víst' þreytt! Maður e altaf svo óhreiun og óhuggulegur eftir sona Ianga ferð. Yður þætti víst gott sið fá að þvo yður, ungfrú Heron.^Nei, bíðum nú við! Eg æltaði ekki að kalla yður það. Það er eitthvað so kuldalegt og eg kann ekbi við það. Eg æfcla að balla þig ídu, máegþaðekki? „ída“, Það er annars nndarlegt nafn, ec eg vensfc því náttúrlega með tímanum. — Jé, eg vona það, sagði veslings ída og reyndi áð brosa og vera sem alúðlegust við ísa- bellu. En annara var hún alt af i sömu leiðslunni og var að «pyrja sjálfa sig hvort þetta væri vaka og hvort hún væri komin inn- anum ókunnugt og leiðinlegt fólk, eða hvort þetta væri bará draum- ur og að hún ætti svo eftir að vakna eins og vant væri við þaS að Jessia væri hjá sér í svefn- herbergiuu heima. 28. kapituli. ída fór svo upp að þvo sér eins og Isabella hafði bent henni til og var herhergið sem henni var ætlað, hreint og þokkalejt, þótfc henni félli það ekki fyrst í stað. Henni gféll heldur ekki borðstofan þegar hún bom ofan aftur. Henni sýadist húsgögnin vera alveg spáný og varla þorn- uð og myndimar á veggjunum þótti henniýhræðilegar og alfc eftir þessa. Það var hálfvolgur og hálfsoðinn kjötbiti ájborðinu, dúk- urinn óhreinn, brauðið argasta sigtibrauð, hnífarnir illa fægðir og gafiar og skeiðar ekki sem þrifa- Iegast heldur. Það þótti vistekki fint að hafa gasvél i borðstofunni svo að þar var steinolíuvél í stað- inn, sem gerði auðvitað miklu meiri óþef en gagn. ídu leiddist líbá liturinn á gluggatjöldunum — þau voru blóðrauð — og ann. ars tók hún sér alt nærri og var afarviðkvæm fyrir öllu, eins og við var að búast. Hún var að reyna að neyða ofan í sig kjötsneið þó að húu hefði alls engs lyst og horfðu þær mæðgur á hana á meðan eins og hún væri einhver halauegri eða Hottentotti. Það var líka anðaéð á þeim mæðgunum, að þeim fanst mikið um fegurð ídu og eáröfund- nðu hana, og þótt sorgarbúningur hennar væri svo einfaldur og ó- brotinn, sem mest mátti vera, þá bar hann samt mjög af smekk- leyais og tildurabúningl mæðgn- anna. Jón Heroi var að segja. ferðasögu sína, en spurði í miðju kafi: — Hvar er Jósef? Mér þyMr hann koma æði seint tii mat» r — Mikil ósköp! Haun er uavá- úrlega bundinn á skrifstofunni. aumingja drengurinn, svaraði móðir hans. Eg vildi bara, að hann Iegði ekki alt of mikið & sig. Honum hefir verið haídið frámeftir ölln, alla þessa vifeu. ísabBlIa leit framan í Idu og brosti bankvíslega, en ída vissi

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.