Vísir - 06.05.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 06.05.1917, Blaðsíða 1
dw—f—, a&«iiFiu«. JAS«SMfUt&ai sés «ea. VXSIR ÍlknbMi ef tCpiiMt 1 SéYIL fiLABB. söái m 7. árg. Sumiudaginn 6. m#í 1917. ^amia Bio. '™ri"r™“ Myndhöggvarinn. Afbragðsgóðar gamanloíkur í 2 þáttam leikinn af ágætom dönskam leikurnm. Aðalhlntverkin Ieiba: Frú Gudran Fönss. — Hr. W. Bewar. — Frú Karen Lund. Frá V erdiin. Vatnsflóðið í Svíþjóð. Mörgum man þykja fróðlegt að •já. hvernig þar er útlits nú. fa,leS landslagsmynd. Tölusett sæti kl. 9—10. Góð stúlka óskast í vist yfir sumarið. Gott kaup í boði. A. v. á. Mjög sterkar Verkmannabuxnr í mikia úrvali fást i Verslun Guðm. Egilssonar. Matvælanefnd Reykjavfkur sem skipuð hefir verið samkvæmt 8 gr. í reglu- gerð stjórnarráðsins 26. apríl þ. ó. hefir skrifstofu sína í Barnaskólahúsinu, og er hún opin hvern virkan dag frá kl. 1—8. Sfmanúmer 109. Stúlka flink að sníða og sanma kjóla, getur fengið góða at.vinnn í sum- ar. A. v. á. 122 tW. | NÝJA I3ÍO | Ófriðuriim mikli! Bestu myndir sem ennþá hafa sýndar verið: Með fröuskum her frá Marseille til Saloniki Framúrskarandi fróðleg og falleg mynd. Zeppelinloftfar skotið niður Þetta er hfikfileg en sönn myad. Frakkar hafa skotið niður þýskt loftfar og leita nú í rústum þess. Sér mað- ur lik flugm&nnanna sundur- tætt og brunnin, innan um óleysanlega flækjn af alu- miniums-gíind loftfarsins. Mánudaginn 7. þ. m., kl. 7 að kveldi, verður lík föður mins sáluga, Andrésar bónda Fjeldsteðs, sem andaðist hér í bænum þann 22. fyrra mánaðar, flntt á skip frá heimili mínu, Lækjargötu 6A. Jarðarförin fer síðan fram frá Hvanneyri þann 14. þ. m. Fyrir hönö aðstandenda. Andrés Fjeldsted, augnlæknir. Mk. ,fReginn“ ier til SEYÐISFJARÐAR næstkomandi þriðjndag. Flytur farþega og vörur, Þorst. Jónsson Teuipiarasundi 3. 20 30 stúlkur vanar síldarvinnu, verða ráðnar til Siglufjarðar. Gdö kjör í boði. Upplýsingar á Smiðjustíg 7 á neðstu hæð. Vfffir er átbzeidd&sta Malil! Y. D. drengir! Komið á fund kl. 4. Ágætur söngmaður kemur ogsyng- ur fyrir yöur. Fleyra til glegi. Komið allir. Rússar og Tyrkir. Jafnaðarmenn i BússiaÐdi hafa krafist þess, að nýja rússneska stjórnin Jýati því yfir, að Rússar krefjist engra Iandviar.inga nð ófriðnnm Ioknum. Bins og kunnugt er, þá var það aðallega Konstantinopel, sem keis- araatjórnin og menn gömlu stefn- nnnar í Rússlandi ætlaðn s?ér. Og jafnvel núverandi utanríkisráo- berra Rús^a, Miljitkoif, héit því fr, íh að það væri Rússum nauð- synlegt. En nú er sagt að hprn h&fi skýrt Pétarsborgarblöðunum frá því, sð hann hafi Játið spyrja Tyrkjastjórn um hvernig hún royndi taka í það, að leyfa frjáls- ar siglingar um Dardanellasund, og hverja framtiö hún ætlaði Armeníu. Með því er gefið í skyn að Rússastjórn ætli ekki að gera tií- kall til Koustantiuopel, og heldur ekki til Armeniu, sem Rússaher hefir þó náð á sitt vald. Hvííabandið heldur siun tíðasta fund á vorinu mánudaginn 7. maí. Fjölmennið! Stjórnin. Biblíufyrirlestur í BETEL. (Ingólfestræti og Spítalastíg) Sunnudaginn 6. maí kl. 7 síðd. Efni : Meistarinn kallar. Allir velkomnir. 0. J. Olsen. Bestu síidarnetabelgir, sem sést hafa hér, fast hjá Guöjóni Ólafssyni Bröttngötu 3 B. Frá Ameríku. Ssgt er að Bandaríkin bsfi sleg- ið eign sinn á um 100 þý*k *kip um leið og þaH sögðu Þjóðverjum stríð á hendur. En því hefir ver- ið lýst yfir, &ð verð skipanna verði greitt að ófriðaam loknmm. Bandarikjaþingið hefir skorað á iandsmenn að íramleiða semmest af matvælmm. í nmræðum var þvi haldið fram, að Bandaríkis gætm framleitt matvæli h&ndá 40(1 miljónmm manna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.