Vísir - 06.05.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 06.05.1917, Blaðsíða 2
VISIK Til miania. P'ðkfiti* opið ki. 8-8. K.kT. til 10V,. líoigarsijðrawkrifstofsn ki. 10—12 o| 1—8 Bíijarfðgotaikrifstoían kU 10—12 og 1— 6 BíajarKjaidkoraakriM-j.as kl. 10—1S og 1—* Íilandflbaísi kl. 10—4, E. F. U. M. AIb, sasik sunnnd. 61/, si*ð. L'tadakotsspit. Hsimrókusrtlssi kl. 11—1 Landsbaakinfi kl. 10—3. Landsbðkasaía 32—8 og 5—8. Útl&s 1—S Landssjáðar, afgr. 10—2 og 4—5. Lanásiímiftu, v.d. 8—10, Hslga'dagi 10—12 og 4—7. N&ttúrngrípasgfn l1/,—27«. Pðsthðsi* 8—7, sonnnd. 8—1. SamábyrgSis 1—5. Stgörnarréittkrifstofaniar opnar 10—4. VifilsstaðahNÍið: hoimsöknir 12—1. öjððfiitsjos&fíií, sd, þd., fimtd. 12—2 Frá Bæj ar stj drnarfundi 3. þ. m. Mjólkurmállð. Samkvæmt tillögu frá Þorvarði Þorvarðssyni kaus bæjarstjórn fyr- ir nokkru siðan nefnd til að íhuga hvort tiltækilegt væri að bærinn tæki að sér einkasöiu á injólk. Mun það aðallega hafa vakað fyrir tillögumanni, að svo mikið ólag væri á útsölu mjólkar í bæn- um, að ekki væri við unandi, eu ef til vill jafnframt, að með einfea- sölu gæti bæjarstjórn fremur haft hemil á mjólkurverðinu, er mjólk- urframleiðendur höfðu myndað með sér félag — eða hring — og sýnt að þeir myndu ekki skirr- sst við að beita samtöfeum til að balda verðinu uppi. Nefnd þeasi fekk einnig til meðferðar tilboðið um forkaups- rétt á eign Eggerts Briem í Vatnsmýrinni, er það kom til bæj- arstjórnar. Að loknu starfi lagði nefndin fram álit sitt og Iagði til aðbær- inn reyndi að fá samþykt lög um heimild fyrir bæjarstjórnina til að taka að sér einkasölu á mjólk og ennfremur að Briemseignin yrði keypt: erfðafestnl' id að stærð 80 dagsl., fjós og hLð*, fyrir 47500 krónur. Fyrri tillöguna bygði nefndin aðallega & því, að með öðru móti yrði útsöla mjólkar ekki komið í riðunanlegt horf, en hina síðari á því, að mjólkurekla væri svo mikil í bænum, að hætta stafaði af og yrði þvi bærinn að skorast i Ieikinn til að fá framleiðsluna aukna. í nefndinni voru Ágúst Jósefs- •on, Sv. Björnsson og Þorvarðar Þorvarðsson, ilafði Þ. Þ. fram- aögu mál8Ín.i á bæjarstjórnarfundi. Um einkasöluna gat hann þess, að Mjólkurfélag Reykjavikur hefði sent bæjaratj. skrifiegmótmæligegn þe?sari tillögu nefndarinnar,- en tjáð sig fúst til þess að taka út- fiölu mjólkurlncar í sínar heudur Nýr peningaskápur til sölu P. £>, J. Gunnarsson Símí 389. B A S A R. Hinn árlegi basar vor til eflingar trúboðs og líknarstarfi voru, verður haldinn 10,, 11. og 12. maí, í Herkastalanum. Gjöfum til basarains er veitt viðtaka með þakklæti. Fyrir hönd Hjálpræðishersins S. Gíauslund. Karlmanna og unglinga F Ö T bæði ljós og dökk, í mestu úrvali. Einnig Regnkápur og Nærföt. Bestu kaupin gerið þið ávalt hjá Austurstræti 1. Vörur íyrirliggjandi: Sápuduít. Fægiefnið ,Cobra“, Sköreim- ar, Pennar, Lakk, F’jölritar-ar', DRitvéla- farvabönd, Pai)|»ír-Stativ. Grrammoplioaar og plötur afar míkið úrval. G. Eiríkss, heildsali. og koma henni í gott horf. Aleit ræðumaður ekki þessi mótmæli þannig vexin að þau þyrftu að fæla bæjarstj. frá þvi að samþ. till. nefDdarÍDnar, en ef svo færi að Mjóikurfél. kæmi útsölunni í gott horf, þyrfti bæj&rstjórn ekki að láta einkasöluheimildina feoma til framkvæmdar. —Um Briems eign- ina kvað hann það upplýst, siðan nefndin lauk störfum, að húsin mynda ekki verða notuð fyrir kýr ef bæjarstjórnin keypti ekki, og myndu k&upin því beinlínis verða til að auka mjólkurframleiðsl- una. For«eti bæjarstjórnarinnfir las því næst upp bréf Mjólkuifélaga- ins. Bendir félagið þar á að ýms- ir örðagleikar á mjólkurframleiðsl- nuni hafi vnldið því, að framleiðsl- an hafi farið minkandi og megi því «íst á þá bætfi. En það yrði til að anka öröugleikana ef annar aðlli yrði gerður rétthæni og kaupendum mjólkurlnnar fengið úr- skurðaivald um vsrðlag á henni. Jón Þorláksson kvaðst Lta svo á, að *nt vrði að koma betra l*gi á útsölu mjólkurinnar, án þess að bærinn tæki einkasölu á hendi. Skýrsla sú sem nefndin befðilagt fram um rannsókn á útsölustöð- unnm, 27 talsins, sýndi að aðeins 4 væru öldangis óviðundandi en fullur helmingur í góðu lagi. Það lægi því beinast við að fækka útsölustöðunum — Einka- sölufrumvarp nefndarinnar gengi svo nærri viðskiftafrelfinu, t. d. í því að banna bein viðskifti mil'i framleiðanda og neytanda, að óhugsandi væri að þingið sam- þykti það.' — Enn fremur myndi einkasalau ->pa þá óvissu i mjólkurfraœle unni, þar sem mjólkurframleiðendur ættu mjólk- urverðið algerlega undir bæjarstj., að það myndi draga mjög mikið úr framleiðslunni. Fr&mleiðendur mytdu ekki treysta „sanngirni" bæjarstjórnar i að ákveða verðið. Ef þetta væri eina leiðin til áð fá fullnægt kröfunum um fu 11- «$h-«í4WH«mh«í & * Afgreiísl*; blaðaina &Hötd Island er opii M U. 8—8 6 ± & hvsrjum dogi. á Inagangnr fr& Vailaratneti. U Skrifatofa & eaæfi itað, inng. i fr& A*alstr. — Bitstjórinn til Íviítala frá kl. 8—4. Simi 400. P.O. Box 887. $ Prentsmiðjan 6 Langa i # veg 4. Sími 18S. 2 Anglýsingnm veitt möttaka | | i LanðaatJiiniKBKÍ eftir kl. 8 % I 6 kvöldin, J komið hreinlæti í meðferð mjólk- urinnar, þá væri öðru máli að gegna. En þ&ð væri bæjarstjórn- arinnar sök ef mi&brestur væri á hreinlæti. Það stafaði af ófull- nægjandi eftirliti. Framieiðendur selja útsölamönnum mjólkina og geta þvi ekki haft hönd i bagga með þessu. En nú hafa þeir stofn- að félag með sér með&l annara í þeim tilgangi að koma lagi á út- söluna. Rétt væri þvi áður en gripið væri til örþrifsráða, að reyna að koma lagi á útsölaná í samvinnu við framleiðendur. Bæjarstjórnin þyrfti að fá lagaheimild til að takmarka tölu útsölustaða. Þ4 gæti hnn fyrirbygt að ólag kæm- ist á útsöluna aftur, er eftirlitið yrði auðveldara, og tekið útsölu- leyfið &f þeim, sem ekki hlýddu fyrirmælunum, og fengið það öðr- um í hendur. Briemseignina kvað bann of dýra. Landið væri hálfræktað, en samkvæmt erfðafestuskilmálunum gæti bærinn tskið landið alt er það væri fuilræktað, fyrir það vorð, sem nú væri sett á eignina. Og ef ekfei væri lokið við að rækta landið á ákveðnum tima gæti hann tekið það endurgjaldslaust. Endurkaupsverðið er 1500 kr. fyr- ir hektarinn »f ræktaða landinu. Það sem óræktað er, getar bær- inn ekki nú ræktað fyrir það verð. Nokkuð öðru máli væri að gegna ef tími væri hentugur til að reisá kúabú. En ef bærinn keypti margar kýr nú, og hefði ekki meira ræktað land en þetta og óvíst hvoit nobkurt kraftfóð- ur yrði fáanlegt, þákvaðstræðum. sjá fram á, að bærinn gæti ekki fleytt kúnum af næsta vetur. Þorv. Þorv. kvað mjólkurfram- leiðendmr ekki þurfa að óttast einkasöla bæjarins. Þeir hefðu eftir sei3 áður vald til að ákveða verðið og hefðu sýnt það í hauet að þeir hikuðu ekki við að beit» því. Það væri ekki nóg að bflfa reglugerðir um meðferð mjóIkuJ'? ef þeim væri aldrei hlýtt, og Þa® væri svo þiautreynt, að ómögU' legt væri að fá reglugerðinni fram- fylgt, að ekki dygði annað en sð gera eitthvað aem skæri úr. Ú®

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.