Vísir - 08.05.1917, Page 1

Vísir - 08.05.1917, Page 1
sÉm m. 7. árg. ÞrlðjadagÍiiB 8. maí 1917. kknhtoii *t afgr*iMa 1 SéML fgLAVB. 3tMl 460. 124 tbl. ■™ 6AMLA BlÓ ■“ Mynðhöggvarinn Afbragðsgóðnr gamanleiknr í 2 þáttnm. Frá V erdun. Mörgnm mnn þykja fróðlegt að sjá, hvemig þsr er útlita nú. Yatnsflóðið í Svíþjóð. Mjög falleg landslagsmynd. Mnslð eftlr að eg útvega bestn ðrol-Hariráffl i Fiano sérlega hljómfögar og vöndnð. Lefftor Gnðmnnðasan „Sanitaa". — Smiðjastíg 11. Simi 651. Box 963. VlSIR er elsta og besta dagblað landsins. Athugið. Jj«ir sem þnrfa að fá bifreiðar í lengri eða skemri ferðir, snúi sér til HafliÖa Hjartarsonar, Bökhlöðastíg 10. Sími 485 eða 333. Miðnætursólin Eftir hinni nafnknnnn skáldsögn Laurits Bruuns. 'fekin af Nordisk F'ilms Co. Aðalhlntverkin leika: Else Frölich og Nic. Johannesen. Mynd þessi var sýnd lengi í Palads-leikhúsinn í Kanpmannahöfn. Myndin er í 6 þáttum og 100 atriðnm. Tölnsett sæti kosta 0,80, 0,60, 0,15. Tekið á móti pöntunnm í síma 107 allan daginn. TamtiðaratYÍnna fyrir góðan dreng. Snurpinót ný, fæst til leiga yfir sumnrið. Nánari upplýsingar í „Liverpool“. Drengnr, lipnr og áreiðanlegnr, 14—15 ára, sem hefir löngnn til að verða verslunarmaðnr, getnr fengið atvinnu nú þegar við eina af stærstu nýlendnvörnverslunnm þessa bæjar, sem sendisreinn til að byrja með. Eiginhandar umsókn (helst með meðmælnm kennara) leggist inn á afgreiðsln þessa blaðs fyrir 10. þ. m., merkt „4 3“. Jíýja SaxoE-bifreiðiii R. E. 26 íæst ávalfc til leign í lengri og skemmri ferðir fyrir sanngj&rna horgun. Bifreiðarstöðin I Reykja- vík er kaffihúsið Nýja-Land, sími 367, en í Hafuarfirði kaffihús Theodórn Sveinsdóttur, sími 19. John Sigmundsson, bifreiðarstjóri. Bílferðir til Hafnarfjarðar ern fastákveðnar á hverjum degi kl. 10 f. m. og kl, 6 e. m. frá Lækjartorgi. Atvinna. Lipur, reglusamur og áreiðan- legur piltur (17—20 ára>, helst nokkuð vanur innanbúðarstörfnm, getnr fengið atvimm við verslnn hér í bænnm. A. v. á. Góð stúlka óskast í vist yfir sumarið. Gott kaup í boði. A. v. á. íTataLniðin simi 269 Hafnaratr. 18 simi 269 er kadsina ódýrasíta fataverslsn. Rognfrakkar, Rykfraldkar, Vatr- arkápar, Aifatnaðir, Háfnr, Sokk- ar, Hálstan, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stért árv#l — vnudaður vörmr Bftsfc að kaupa i F&tahúðinnl. Eanpið Visi. Símskeyti frá fráttaritara .Visis1. Kaupm.höfp, 7. maí. Bandamenn hafa náð á sitt vald öllnm stöðvum, sem vernlega þýðingn hafa, milli Lens og Moronvilliers og tekið 6000 fanga. Frakkar segja að hundrað þúsnndir fallinna Þjóðverja liggi á vígvellinum. Lens hefir offc verið nefnt og er nyrst á sóknartvæði bandamanna á Frakklnndi fyrir norðan Arras, en Moronvilliers er norðan í hæð einni um 15 km. fyiir norðanstan Rheims Svæðið sem hér ræðir um er því fnllir 200 kilómetrar, og er auðséð að sókn bandamanna er komin í algleyming aftur. Fangatalan er tiltölulega lítil, á öllu þessu svæði, en því fleiri fallnir, og sýnir það hve grimm orustan er. Paníið ffar I síma 333 eða 485.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.