Vísir - 08.05.1917, Page 2

Vísir - 08.05.1917, Page 2
'V J.8ÍR Tii minnis. P-ékóaH opi« tcL 8—8, l< Jfcv. tii 10‘/, öorg«rstj6ra*krifsíoí»n ki. 10—18 og 1—8 B®jaríðget«krif«toi»akl.iO—12og 1—6 Bæjartjtldkifinakrifit..** kl. 10—18 og 1—4 Íalandébuki kl. 10—4, K. F. U. M. Aln, nnik snnnad. 81/, sll4. Landakotaspit. Heimiðluwrtbu kl. 11—1 Landakankinn kL 10—8. Landsbökuafn 18—8 og 8— 8. Utl&e 1*—4 Landaqiðnr, tfpr. 10—8 og 4—5. Landsitainn, v.d. 8—10. Helgn’dngt 10—18 og 4—7. Náttúrugrípasiín 1*/,—**/,. Pðitbiul 8—7, sunnnd. 9—1. Samibyrgðfai 1—5. StjörnMiáfæikrifitoftuniKr opnar 10—4. Viilut»4ah»li«: hiiœiöknir 18—1. Djððaieajniifkfidi, id., jid., ffimtd. 18—8 Með e.s. Flðru komu hinir margeftirspurðu Birkistólar til Þorvaldar & Kristins Maskínuolía, lagerolía og cylinderolia. Simi 214 Hið íslenska Steinolíuhluiafélag. JjífclA A nWv" I —UUUMiá UÍIUULI s * * 4 X I 4 t 4 Afgraiðsla blaésini 6 Hötei Mand er opin frá kl. 8—8 á x hvnjnm degi. 4 Inngangnr frá Vail&mtmti. J Skrifktofa á hm itsf, inng. § frá Afalstr. — Ritstjórinn til viltali frá kl. 8—4. Simi400. P.O. Bor 867. Prentsmiðjan á Langa veg 4. Sími 188. | Anglýsingnm veitt mðtt&ka ^ i Landisij’drnnnni eftir kl. 8 r 1 á kvðldin. j ÍBtAidAdJdAáAiAáif^M alAkAJAAfr^taiMMlftál Siglingarnar og kolaleysið. 20-30 stúlkur vanar síldarvinnu, verða ráðnar til Siglufjarðar. Gldð kjor í boði. Upplýsingar á Smiðjustíg 7 á neðstu hæð. Það heflr lítið verið talað im Biglingarnar hér i blaðim nú nm hríð. Stjórnarráðið fór þess á leit við blöðin nýlega, að þan eegða ekki frá skipaferðum og töluðu sem minst um skipaferðir znilii landa. Töldu óháðn blöðin sjálf- sagt að verða við þessum tilmæl- am, þó það væri að vísn ekki anðskilið, hver hætta gæti stafað af því að aagt væri frá því, »ð Gnlifoss væri á förum til Ameríkn eða hvenær leigaskipin legða af stað þaðan, að Ceres ætti að fara til Bnglands og Fálkinn til Khafnar. Bn það virði8t svo sem þessi tilmæli stjórnarráðsins, um þögn blaðanna, hafl að eins náð til óháðu blaðanna. Stjórnarblöðin, öll þrjú, segja nlt af létta um allar skipagöngnr. Vísir lítnr þvi bvo á, að hann sé Ieystnr frá þessu þagnarloforði. Enda er það barnaskapnr helber, að vera að halda slikn Ieyndu hér og ekki sjásnleg önnar ástæða til þess en hin alkunna eftirlíkingartilhneig- ing, sem mennirnir að sögn hsfa frá öpnnum, forfeðrnm sínnm. Ekki svo að skilja, að miklar «ða markverðar fréttir sé af sigl- jícgum vomm að segja. Það er sannast, að það markverðasta er það, sem ógert er i þeim efnnm. Það er nú svo bomiö, að fyrir aðgerðaleysi stjórnarinnar vofir nú yfir landinn alvarlegri aætta en uokkru sinni áður. — Hættan stafar af kolaleysinn. t tíð Einars Arnórssonar ráð- herra vorn nokkrir kolafarmar flnttir til landsins og geymdir, til þess a' vér stæðum ekki ráð- þrota, þó að einhverjir örðugleikar yrðu á aðdráttum einstakra manna í bili. Nú er mjög mikið farið að ganga á þær birgðir, en landið yflrleitt kolaknst. Kolalaust, ekki að eins til skipaútgerðar heldur til eidunar og hitunar i Iandj. Það er sannast að segja, að þetta land þurfti engu að kvíða, ef þess eins var gætt, að afla nægra kola. Og það var svo um búið, að kol getum við fengið, ef við höfum einhver ráð til að sækja þ»u til Englands. En nýja stjórn- in virðisi ekki hafa skilið þetta. Aðra skýricgn er ekki hægt að gefa á aðgerðaleysinu. Stjórnin hefir haldið áfram að afla matvæla frá Ameríku og er þó enginn efi 4 því að einstökam mönnam hefði ekki vefyt eins örð- ugt að afla þeirra eins og kol- anna. — En þingið hafði aðallega lagt áherslu á m&tvælin, og þeas vegna fetaði stjórnin ífótsporfyr- irrennara sins, hvað þun snerti, en hirti ekkert um kolin. Það hefir nú heyrst aðstjórnin hafi nýlega keypt skip, Willemoes, sem hún ætli að nota til kola- flutninga. Annars hefir það altaf verið viðkvæðið, að ómögulegt sé að fá skip. Og stjórnin hefir ver- ið svo óheppin, að lenda í samn- ingHm nm hvert skipið eftir ann- að, sem hún siðar komat að rann nm að vorn ókaupandi. Þaðkem- nr þvi væntanlega engum áóva»t þó að þessi síðustu kaup verði elnhverjam vandkvæðnm bnndin. Einstakir menn bafa getað feng- ið skip á leign. Hingað hefir komið hvert skipið á fætur öðru með ýmisfeonar farma, bæði frá Englandi og öðrum Iöndum. — Það má því vera farðulegt gæfu- leysi, sem ’gir tilraunum stjórn- arinnar, ef þær hafa nokkrar verið gerðar í fuilri alvöru. Sannleikurinn mnn nú vera sá að stjórnin, eins og margir ein- stakir menn, hefir varpað ölinm sinum áhyggjum upp á félagið „Kol og salt“. En farðaleg skamm- sýni verðnr það að taljast. Það hiýtur þó að vera stjórn- inni Ijóst, að hún stendur mun betur að vígi í samningum ; við Breta, um flntuinga milli Englands og íslands, en félag einstakra manna, til þess liggja sérstakar ástæðnr, eins og knnnngt er. En einmitt vegna þesa að þetta félag er svo aS segja eini kolasalinn hér, var afarmikið i húfi. Ef hér hefðu verið 4—5 kclaverzlanir, eins og áður hefir verið, hefðu Jíkur verið minni til þess að kola- flutningar trptust algerlega. Ein- mitt vegna þess að félagið var eitt nm kolaverzlunina, var það óverjandi af stjórninni að „standa með hendnr í vösnm“ og látn reka á reiðan þangað til í óefni var komið. Stjórain verður að gera sér það Ijóst, og það verður að segj- ast, að hún ber ábyrgð á öllu því tjóni sem landið kann að verða fyrirafkolaleysinu, bæði útgerðar- menn, sjómenn, sem missa atvinnn sína og allnr almenningur. Þegnskylduvinna í Danmörku. Danska stjórnin hefir lagt fyrir þingið frumvarp til laga um að sbylda menn til að vinna að skóg- arhöggi og mótökn. Nefnd hefir verið kosin til að athnga frnm- varpið, en fregnir ekki komnar nm hvernig því mun reiða af. Auglýsið i VisL Dýr vara. Oft hefir verið á það minst und- anfarið í blöðunnm, að ein og önnur nauðsynjavara væri seld hærra verði en nokkur sanngirai sé í og jafnvel hærra verði en verðlagsnefnd hefir ákveðið há- marksverð vörunnar. Einnig að ekkert hámarksverð sé til á sum- am vörntegnudum, aem þó eru aeldar hærra verði en nokkur sann- girni er i. En það er ekki nema eðlilegt og nauðsynlegt að slikt eé vitt og gott fyrir þá sem í verðlagsnefnd eru að þeir són mintir á það, er þeir virðast gleyma eða gefa lítinn ganm. Eg hefi orðið var við óbeyri- lega hátt verð á einni vörat8gnnd, er eg hafði ekki heyrt nefnt að seit hafi verið hámarksverð á, en sem þó væri ekki vanþörf, þegar slíkt er haft i frammi, sem einn maður ér dvelur hér í bænum hefir leyft sér. — Þessi vörntegund er harðfisknr. Eg hefi heyrt einn mann bjóða hánn á 90 anra pund- ið, 1,80 eitt kilo. Ekki er mér kunnngt um það hvort margir hafi sætt þessum “kjara kaupum" sem maðnr þessi gefnr mönnnm kost á að verða aðnjótandi, en ekki finst mér fráleitt að fólk fái vit-> neskjn nm það hvort hámarks- verð só til á vörnnni áður en svona kanp ern gerð. Hvað segir verðlagsnefndin þetta verð ? Finst henDÍ það sann- gjarnt í samanburði við hámarks* verð á nýjnm fiski? — Ef bún hefir tíma til að gefa þessu ganm og ef hún kemst á eöma ekoðnn og þeir hafa haft er eg hefi heyrt minnast á þetta, sem sé að verð' ið sé óheyrilega hátt, vill húu ekbi þegar í stað taba fyrir þ*ð að slikt okar og ósvifni sé b»^ í frammi i böfaðstaðnum. Bæjarmaður.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.