Vísir - 13.05.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 13.05.1917, Blaðsíða 1
BSta^. MM HS£JC3iUt sám m. VISIR Kfesvísiefa sj ö%r»5Ssir, ! 8#¥3SL Í8LÁX%. 3ÍM1 400 7. árg. Sunnndsgímss 13. maí 1917. 129 tbl. ...... Q-amla Bio. Undir gálganum. Framúrskarandi fallegur og áhrifamikill sjónleikur í 4 þáttum og 125 atriðum Snildarvel leikinn af þektum dönBksm Ieikurnm. AOalhUtv. leika: Einar Zangenberg, Anton de 'V’erdier, JLilian Zangenberg, Tilly v. Kanlbach og sonmr hennar F'rid.tiof v. Kaulbach (12 ára garnall), sem í þessari mynd er breinasta fyrirmynd hvernig rösknr drengur á að vera foreldrum sínnm til gagns og s6mr>. - — því það er án efa mynd, sem allir vilja sjá. — Sýningin stendur yfir lx/2 klukkustund. Þess vegna að eins þrjár sýningar í dag kl. 6, 7V9 og kl. 9. Mótoristi duglegur og ábyggilegur óskast. Uppl hjá Matan dfc? Olsen. Málverkasýning Einars Jónssonar verður opnud í dag í Verslunarskölanum kl. 11 fyrir hádegi. A. GUÐMUNDSSON HEILDSÖLUVERZLUN Lækjargötu 4 Talsími 282. Hefir nú íyrifliggjandi handa kaupmöimam: Haframjöl — Rúsínur — Sveskjur — Mjólk,’„IdeaI“ — Lauk — Piskmottur — Handsápur, fleiri tegKiidir — Karlmaunaíatn- að, úr mjög miklu að velja — Léreft, hvít og blökk — Stúfasirs — Tvinna — Regnkápur og Régnfrakka — Axlabönd — Húf- hr, enskar — Yíirfrakka — Manchettskyrtnr — Skófatnað — Silki — Ermafóður — og ýmiskonar Smávöru. Kútter HARALB JR fer væntanlega til Fleedwood eftir miðjun þennan mán^ð. Þeir, sem kynnm &8 þmf-i að stnda flutniag þangað semji sem fyíst við Þórarinn Egílson. Hafnaríirði. Karlraannaregnkápur „Yaterproof“ og KIRLMANNAFATNAÐIR mikið úrval í verslun Guðm. Egiissouar. Nokkrir sjómenn geta fenngið góða atvinnu í beata fiskiveri á Austfjörðum í sumar. Finnið Jón Sveinsson, Hotel Island nr.2. Heima k!.6-8e.b. I verslun Gnðm. Egilssonar er ávalt fyrirliggjandi alskonar oJíusjófatnaöur á karlmenn. — Einnig hin marg oftirsparðrá livenolíuplls Mjög sterkar verkamannabnxur í mikln úrvftli fást í verzlun Guðm. Egilssonar. nYja bíó Æskuvinir. Enskar sjónl. í 3 þ., 60 atr. Aðalhlutverkið hinn góðkunni leikari Maurice Costello. Þetfca er gamla átakanlega sagan um ást tveggja æsku- vina — ást sem getnr gleymst um stund en aldrei hoifið með ölla — en hér er húa svo snildarlega fiýnd, að eng- inn sér þessa myad ðn þess að dást að. I. 0. G. T. St. Hlín nr. 33 Fundur kl. 6. síðd. í DAG. Hér með tilkynnist vinum og vandamöunum að minn ástkæri eiginmaður Brynjólfnr Eyjólfsson andaðist að heimili sínu Mið- húsum í Biskupstungum 2. mai eftir langþjáðan sjiikdóm. Jarðar- föriu er ákveðin 22. þ. m. að öllu forfallalausu. Ásdis Sigurðardóttir. kjibii—niiia—awBat—i^M Landsbókasafnið. Saœkvæmt 11. gr. í Reglsm um afnot Landsbókasafnsins eru allir þeir, er bækur hafa að láni úr safninu, ámintir um, að skila þeim á safnið fyrir 14. d. maímán. næstk., og verður engin bók lán- «ð út úr safninu á tímabiliau frá 1. til 14. d. maímán. Lanðsbðkasafainu 28. d. aprílm. 1917. Jón Jacobson. Gunnar Rickardss. særðnr. Síra Richarður Torfssou fokk bréf frá Gunnari eyni aínum með Ceres. Bréfið er skrifað 20 spríl, á hermanneep ta!a í Lundúcum og er „»ð eics fáar lí- , til að láfca vita að eg er á 1 ta bata- vegi“ segir í bréfinu, og vonar Gannar að hann verði orðinn al- bata áður en mánuðar er liðinn frá því bréfið er ekrifað. Um það getnr hann ckki bréf- inn, hvað að sér gangi, en senni- Iega heíir bann særst á vigvellin- um, ec eldra bréf frá honum ver- ið í póstinum með „Langfond“. Siðustu bréf sem hingað hafa komið frá honam eru skrifuð 15. — 17. mars. Éríma mynt. Kbh. *V# Baak. Pó»tö. 8Url ptí. 16,68 16.85 17,00 Fre. 62,00 63,00 63,00 DoIL 3,52 3,60 3,60

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.