Vísir - 13.05.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 13.05.1917, Blaðsíða 3
\1SÍR Símskeyti frá frettaritara .Visis'. Kaupm.höfo, 12. mai. Hermálaráðherra Rússa segir að ástanðið þar i landi, bæði stjórnarfarslega og hernaðarlega, sé hættulegt. Jafnaðarmenn banðaþjóðanna vinna á móti því að alsherjar friðarfnnðnr jafnaðarmanna verði haldinn i Stock- hólmi í júní. um þörfiua í því bygðarlagi, sem hún leyfði flutning varanna til. £>að er þannig augljóst, að stjórn vor, þó skipuð sé þrem mönnum, er als ekki fær um að ráða fram úr þeim vandamálum, sem ófrið* arástandið leggur henDÍ á herðar, hvorki innan lands né utan. Þegar það var sýnt. að sigling- ar vorar til Norðurlanda hlutuað stððvast, og að vér áttum fram- vegis alt undir samgöngunum við Ameriku, þá átti stjórnin að sjá það þegar, að henni bar tafarlaust að senda dugandi mann með full* umboði fyrir sig til Ameriku, til að annast þar um vorn hag. Jafnvel hver kaupmaður veit að hann rerður að hafa umboðs- menu í þeim löndum sem hann á viðskifti við á friðartímum, en landsstjórn vorri hefir þó ekki getað skilist það, að húnþyrftiað hafa nmboðsmann í Ameríku þó að jafnvel Iif og velferð allralands- manna væri undir því komin, að greiðlega yrði ráðið fram úr öll- um þeim örðugleikum, sem við- búið var að verða mundu á því að halda uppi stöðugum ferðum milli íslands og Ameríku á þess- um ófriðartímum. Ef henni hefði skilist þetta, og ef hún hefði verið vaxin þeim vanda, .sem hún tókst á hendur, þá hefði hún ekki sent Bísp hags- unarlaust og fyrirhyggjulanat til Ameriku seint í febrúarmánuði, án þess að senda mann með honum. Og ef stjórnin öll í heild, hefði haft nokkra ábyrgðartilfinningu, þá heföi hún ekki falið óstarfbæfasta manninum mestn vandamáiin, eða látið þau „dankaat“ fram á þenna dag sem aukastörf eini embættis- manns í stjórnarráðinu, sem allir vitá að hafði avo mikið að gera tyrir, að hann sá ekki fram úr þvi. — Þó að sá maður ié dug- legur, þá er samt ekki von að vel fari, einkum ef yfirmaðurinn, ráðherrann sjáifur, gerir ekkert annað en að veita hvgsunarlaust undanþágur frá settum reglum. Jón Jónsson. j| Bejarfréttir. | Hámarksverðið Sá annmarki er á hámarks- verðinn á heilagfiski, að enginn munur er gerður á því, hvort seldnr er hau< eða sporður lúð- unnar eða miðpartuinn. Gerir þetta það að verkum, að fisksal- arnir selja lúðnrnar heilar, þvi vitanlega vill enginn haus og sporð. — Annaðhvort verður að gera mun á þeasu í hámarks- verðinu eða ákveða sérBtakt há- marksverð á lúðu i heilðsölu. áfmælis-Fermimgar- ogSumar- k • r t með fjöikreyttum islensk- um erludum fást hjá Helga Árná- ■yai I Safnahúsiau. Málverkasýningu opnaði Einar Jónsson málari í verzlun&rskólahúsinu (við Vestur- götu) kl. 11 I dag. M. b. Reginn fór til Seyðis- fjarðar á þriðjudagskvöldið og kom þangað á föstudagsmorgun- inn. Með honum fór fjöldi ter- þega, um 20—30 manns. Hánn mun eiga að ganga miiii Austfjarða i sumar. Lelkhúsið, „Ókunni maðurinn" verður Ieik- inn í dag, byrjað kl. 3*/* vegna gaslokunarinnar. G a sið. Frá og með deginum í dag verðnr lekað fyrir gasið kl. 6 siðdegis. A r e átti að fara frá Fleetvood einum tveim dögum á eftir Ceres, er hans því varla von fyr en á þriðjudag eða miðvikudag, í fyrsta lagi. Kualð eftir að eg útvega beetu ðisi-Hammi 01 Piau sériega hljómfögar og vöaiuð. Loftur ttuðmuuiesou MSanltasu. — Smiðjastíg 11. Simi 651. Box 363. Góö stúlka óskast í vist yfir sumariö. Gott kaup í boöi. A. v. á. ísiir og miliönÍF eftir ffharles ^arvice. 157 Prh. höllina, því að það var í raun og veru mjög vandað tii þessarar söngskemtunár og höfðu nokkrir hinir frægustu söngvarar verið fengnir til þess að aðstoða. Þar var Pattl, 'Santley, Edvard Lloyd og fleiri nafntogaðir listamenn auk aunara, iem þóttu snjallir þó að ekki væru þeir eins víðfrægir. Samsöngurinn var boðaður í nafni konungsfjölskyldannar og ætlaði krónprinsinn að vera þar við staddar fyrir hennar hönd. — Þatta ern heldur ekki nbroddar" — finst ykknr það «kki? sagði Jósef umleiðog hann *uddi þeim braut gegn um mann- bröngina og gaf um leið auga *nga fólkinu, sem var að stíga vögnunnm. — Hér þótti vaent að. þið fengust til að fara með mér — það hefði verið leið- inlegt eí þið hefðuð mist &f þessu. — Eg vona að við getum séð prinsinn úr sætanum okkar, sagði ísabella og rendi augunum yfir mannfjöldann og virtist vera mik- ið niðri fyrir. — En eg er vana- lega svo óheppinn að lenda úki í einhverju horninu, þegar konungs- fólkið er við statt og get svo al- drei horft á það. Þeim tókst loksins að komast inn i sönghöllina og í sæti sin með talsverðri fyrirhöfn og eftir að Jósef hafði átt í þjarki við manninn, sem tók við aðgöngu- miðunum. Fór ída nú að líta i kring nm sig og þó að sæti henn- ar væri ekki á sem beztum stað. gat hún þó séð yfir allan salinn að heita mátti og þótti henni sú sjón bæði nýstérlag og mikilfeng- leg. Ekki þótti henni minna til koma þegar bljómleikurinn byrj- aði með allri þeirri snild og Iist- fengi, sem hljóðfæralist konung- legu sönghallariunar er alkunn að. Það varð stnndarhlé, þangað til söngvari einn átti að láta til sin heyra og notaði Jósef þann tima til þess að benda henni á ýmsa nafukunna menn, sem þar vora við staddir, og kannaðist hún þegar við þá af myndam þeirra, sem hún hafði séð i blöð- um og tímaritum. — Reglulega glæsileg samkoma, sýnist þér það ekki? sagði Jósef með roiklum fögnuði. — Það er hvert sæti fullskipað í öllum saln- um nöma ein þrjú þarna niðri á gólfinu og eg hugsa, að þau séu ætluð einhverjum stórhöfðingjum, en þess háttar fólk er vant að koma i seinna lagi. Ertu nú ekki fegin, að þú komst með okkur, ídfi? bætti hann við lágt og í- smeygilega. Nú*kom Patti fram á Ieiksvið- ið og var fagnað með dynjandi lófaklappi. Hlustaði Ida hug- fangin og gleymdi hörmnm sinnm í svipinn við töframátt hinnar dásamlegu söngraddar, sem snort- ið hefir hjörtu óteljandi áheyrenda. Fagnaðarlætin vora afskapleg og veitti ída þvi þá ekki eftirtekt, að þrjár parsðnir, kvenmaður og tveir karlmean, ruddu sér braut inn í salinu og var vísað til auðu sætanna með sérlegri viðhöfn og auðmýkt. Nú tók við hver söngurinn af öðrum og færðist fjör og roði í augu og andlit Idn. Henni lá við að tárfella, því að svo átak- anlega hreif söngurinn hana, og hallaði hún aér aftur á bak með hendur í skaati, en hugurmu hvarflaði til sumarkvöldanna i Heronsdlal, því þótt undarlegt væri, varð hvert lag til að vekja — hjá henui endurminningar um þessi aumarkvöld. Hún gleymdi sér algerlega og öllu i kringum sig, jafnvel hinum ógirnilega frænda sínum og tróð hann sér þó svo fast ð henni, sem tök vora á. En svo hrökk hún upp við það, að hann hvíslaði að henni: — Nú er komið fólk í auðs sætin. Hvaða fólk akyldi það nú vera! Það lítur &ð minsta kosfa mjög fyrirmannlega út. ída kinkaði kolli og gaf þessu svo t-kki frekari gaum, En þá hflipti Jósef í hana, enda var hann einn af þessim mönnum, sem ómögulega gat setið kyr eða veriö hljóðir í Ieikhúsi eða við

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.