Vísir - 19.05.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 19.05.1917, Blaðsíða 3
VlSÍR Frá ófriðnnm. Stjórnarskiftin í Rússlandi. Síðan stjórnarbyltingin varð i Rússlandi, hefir stöðugt legið við borð að önnnr enn ægilegri bylí- ing yrði þar í landi. Þess vegna hafa Rússar ekkert getað aðhafst á vígveilinum, en forsprakkar byltingarinnar átt fnlt í fangi með að halda æsingamöimunum í skefjum og koma á samkomulagi innanlands. En nú iitur ' svo út sem það hafi tekist með sfaipun hins nýja ráðaneytis, sem komið er þar á laggirnar. — Ba í þeirri stjðrn eru vafalaust bæði ófriðBrsinnar og friðarvinir og þvi við búið að hún sitji ekki lengi að völdum, enda efakert endanlegt ákveðið sm afstöða Rússa í ðfriðnum enn. Þýska stjðrnin gerir sér vafa- laust vonir um að Rússar fáist til þcss að semja sérfrið. Hún heíir því tekið þsð ráð, að bíða átekta faeldur en að nota tækifærið, með- an hver höndin var upp á móti annari í Rússlandi, til þess að hefja pýja sðkn á headur þeim og eiga það á hættu, að Rússar íéta pá allar innbyrðisdeilur nið- *r faila, til þess að geta mætt hinum úílendu óvinum með sam- einuðnm kröftum. Vafalaust eru þeir margir í Rúss^audi, sem vilj* sensja frið við Þjóðverja, en i meiri hluta virðast þeir ekki vera. Og fjand- menn Þjóðverja beita vitanlega öllnm brögðam til að koma i veg fyrir það, ea reyna auðvitað jafn framt að forða landinu frá borg- arastyrjöld. Hin nýmyndaða stjórn Rússa á ekki að semja fiérfrið við Þjóðverja. Hún hefir það verk- efni, fyrsc og fremst, að reynaað fá bí.ndamenn til að bjóða Þjóð- verjum frið án þess að gera kröfu til landvinninga. Takist það ekki, má gera ráð fyrir að þessi stjórn íeggi niður völd og ný taki við, ef þá lendir ekki alt í uppnámi út af ófriðarmálunum. Vitanlega hlýtur það að vera fjöldamörgum Rússum ógeðfeit að sleppa tilkallinu til Konstantinfpol og kröfunni um að elavnesku hér- uðin í Austurríki verði lögð und- ir Serbíu. Bada er hið síðaraal- gerlega gagnstætt orðagjálfri rúss- nesku jafnaðarmannanna um að þjóðernið eigi að ráða ríkjaskipun- inni. — En ófriðarsinnar meðal Rússa hafa vafalásst gengið að skilyrðnm jafnaðarmanna eingöngn í því skyni að forða landinu fvá nýrri byltingu. — Það fer aldrei svo, &ð friðarumleitanirnar drag- ist ekki svo á íanginn, að sjá megi nokkurn veginn hverjar líkur séu til þess að Þjóðverjar verði yfirbugaðir. Siðan stjórnarbyltingin varð, má heita að vopnablé hafi verið milli Rússa og Þjóðverja, þó að ekki hafi verið um það samið. Af því má ráða að bandamenn muni ekki láta það ráða úrslitum, hvort Rússar vilja semja frið eða ekki. — Bn annars er ekki enn sjááa- legt, hvort kröfur rússneskm jafn- aðarmannanna, um frið án land- vinninga og skaðabóta, elga meiri mótspyrnn að mæta af hálfu banda- manna en Þjóðverja. Þýskir jafnaðarmenn vilja fá frið og vinna það til jafn vel, að atkvæðagreiðsla verði látin ráða forlögum Póllands og Elsass Lothringen. Bn þýskir íhalds- menn (junkaraflokknrinn, sem al- ment er kent um upptök ófriðar- ins) eru því algerlega andvígir og halda fram kröfunni um yfirráð í Belgíu og Serbín, að einhverju leyti að minsta kosíi. Það eru því allar horfur á því að banda- mönnum væri óhætt að hleypa því máli til nmsagnar þýsku stjórnar- innar, hún mundi varla getað gengið að því. Og vera má að það verði gert. En, eius og áður hefir verið sagt, þá á það vafalaust nokkuð Iangt í land, að ramkomulag kom- iit á um það milli bandamanna, að bjöða Þjóðverjum frið með þessum kjörum. Hvernig er endurreisn Balgiu og Serbíu hugsanleg án skaða- bóta? Og hvaðan eiga þær skaða- bætnr að koma nema frá Austnr- rikismönnum og Þjóðverjum? — Mundi ekki verða örðugt að fá Frakka til að sieppa fyrir fult og alt, nú nær hálfrar aldar göml- um draumum sínum um að ná aftnr BIsais-Lothringen? Bða ítali til að falla frá kröfunni um að landar þeirra, ssm Iotið hafa Austurríki, verði „leystir úr ánauð"? ssíir og miliönir eftir Hharles fgarviee. 163 Frh. gagngerðum breytingum. SirStefán var altof önnnm kafinn við að koma binu tröllaukna fyrlrtaeki sínu í framkvæmd til þess uð taka eítir þessari breytingu. Bn þá voru uðrir, sem veittu henni eftirtekt og einkum og sér í lagi Howard. Honum varð oft starsýnt á það, hversu ólundarlega Staffiord reik- aði im hina fjolskipuðu sali föðnr eins, kaldur og tilfinningarlaus á sviplnn eins og þeir menn verða, «em búa yfir Ieyndum harmi, eða þá að Howard kom að honum ©inhversstaðar úti í horni á reyk- ingastofunni með kulnaðan víndil toilli varanna og augun starandi ^ dagblað, iem harm fletti sldrei Yið, Samkvæmt viðtekinni reglu nú á döguœ, þótt ekki sé húu í let- ur færð, þá kinokaði Howard sér við og gat ekki gerst svo nær- göngull að spyrja vin ainn hvað honum amaði, enda sýndi Stafford engia me?ki þess, að haun mnndi ympra á þvi að fyrra bragði. Hann bar harm sinn í hljóði og leið engnm að skygnast um hagi sina, ekki einu sinni sinum vild- usta vinum, og Howard lagði höf- uðið í bleyti ogerði sér alls kon- ar getgátur um hvað það gæti verið, sem gert hefði hinu létt- Iynda og síkáta vin sinn að dap- urlegri og ólundarlegri rolu er ekki virtist háfa ánægju af neinu i lifiuu og hafa megnustu óbeifc á öllum mannfagnaði. Þá var það eitt kvöld &ð Ho- ward labbaði sig inn í herbergi Staffords og kom þa? að honnm sitjandi í hægindastól með lokaða bók á hnjánum og pípuna i munn- ionm. Mjóni Iitli hringaði sig á sessu við fætur húsbónda síns. Heyrði hann fófcatak Howards og rauk snöggvast npp urrandi og geltandl, leifc svo á St?fford eins og hann vildi segja, að alt væri með feldu og lagðist þvínæst aftur á sessuna og lét nú ekkert á sér kræla, nemu smáýlfraðijvið og við. Var það uokkurs konar vinar- kveðja, því að hann var hændur að Howard. — Ertu sofandi, Staff? Bpurði Howard um leið og hann kom inn, lagði hattinn sinn á borðið og fleygði sér á legubefek, — Nú en það er ekki svo að tala, að hér er Iangbezt að vera, hér ætlar sólin þó ekki að oteikja mann! Sko hvað seppi er makráðnr þarna á sessunni! Eg hélt, að þú ætlað- ir að heimsækja frú Brook í kvöld. — Var það núna í kvöld? spurði Stafford. — Eg var búinn að ateingleyma því og það er mjög svo Jeiðinlegt. En ejálfsagí verður faðir minn þar og getur þá Iitið eftir Maude. Howard kveykti sér í vindlingi og horfði á hið dapurlega ondlit viuar síns. — Eg held það giidi einu þó að þú sért Iaus við það, sagði hann. Það má vera undarlega tilfinningasljó kona, sem flnDur Hpp á þ?í að halda samkvæmi uudir Og mundi ekki nú orðið örðugt að fá Breta til að slíðra sverðif er þeir bafa fengið liðveislu Banda ríkjanna til að ganga milli boh og höfuðs á þýska „einræðinu1 og „hervaldssfcefnu junkarannk^, að fá þá til að hætta við a£ „frelsa lýðveldishugsjónina" frá þeirri hættu, sem henni stafar *( gömlu einvaldsstefnunni, sem á sitt síðasta hæli í keisarahöUinui í Berlín? Eða, ef viU: Mundi ekki örðugfc að fá þá til að sleppa voninni nm að standaa yfir höfuðsvörðum þýska heimsveld- isins? S8nailegt er að bandameun og Þjóðverjar, hvorir fyrir sig, reyni að láta líta ivo út, sem allirfrið- arsamningar strandi á hinum. Þjóðverjar í því skyni að fá Rússa til að semja sérfrið, en bandamenn til að eannfær* þá um að eina ráðið til að koma á friði sé að ganga milli bols og höfuðs á Þjóðverjum. Þýskir jafnaðarmenn eru að reyna að fá banslarann tii að Iáta uppi friðarskilmála, og gera hon- um vafalauit talsverðau óleik með því. Ef hann gerði það, stæði hann berskjaldaðar eftir i þeirri „diplomaíiskn" orustn, sem nú er r»ð hefjast, og ef til vil slá þeir með því það vopn úr hendi hans, að hann geti látið líta svo út, sem alt strandi á hinum. — En enginn efi er á því, að eigi banda- menn örðngt með að semja frið án landvinninga og skaðabóta, þá eiga Þjóðverjar það ekki síður, eða þýska stjórnin, sem í augum beru lofti i annari eins hitamollu og þessari. Bn þér að segjai Þegar eg hugsa nm allar þær kvalir, sem beldra fólkið leggurá sig i þessum samkvæmum okkar, þá dettur mér ekki í hug að vor- kenna Hindúakonunum sem leidá- ar eru lifandi á bálköst manna sinna. Og þetta minnir mig á það, að þ&ð á vist að st&nda ein- hver ríkilæfciö sfcórveislaa hjá föður þínum i kvöld eða nótt. Er ekki svo? Stafford kinbaði kolli, létípipi sína og kveykti í henni. — Já, sagði hann, — og eg var búinn að gleyma þvi, u Maude sendi mér skeyti til að minna mig á það, og þar verð eg auðvitað að vera viðstaddur. Eg segi þáð satfc, að eg öfaada þig, Howard, af því að þurfa e- '" að koma þangað fremur en þér sjuíf- um sýnist. — Ónei, það er nú ekki svo vel, sagði Howard og brosti við. Eg er kominn í þessa hringiðu og snýsfc eins og aðrir í bringum þennan dásamlega föðar þinn. Mér finsfc alt og aUir snúast kring- um hann. Það er eins og ein-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.