Vísir - 19.05.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 19.05.1917, Blaðsíða 4
\ ISÍR SALTKJOT. Nokkrar tunnur af saltkjöti frá Blönduós fœ eg með e.s. „LagarfossiH á morgun. Verð 138 krónur tunnan. Lægra ef minst 10 tunnur eru keyptar í einu. Pantiö í síma 450. C. Proppé. sem elga aO birtast í VÍSI, veröur að afbeuöa í síðasta- iagi kl. 9 f. h. útkoamöagimi. ails þorra manna ber ábyrgð á ])ví, að ófriðnrinn hófst. Niðuretaðan verður því sú, að það er ekki sjáanlegt að Þjóð- verjar aéu nú nær þvi að fá sér- fcið við Eússa, en áðnr en siðustn gtjðrnarskiftin nrðu, nema síður sé, vegna þess að alt útlit er fyrir að Eússcm hafí tekist að Jkoma í veg fyrir nýja byltingu og borgarastyrjöld heimafyrir, án þess að semja frið. Lagarfoss kommrt Ijjúft bar aldan Lagarfoss, Landið kalda fekk þar hnoss. Veri ?ann faldinn friðarkross, •Fái 'ann haldið lífi í oss! Jens Sæmnndsson. BsejsfffréÉtis*. 1, 'i Áfmæli á morgu Björn Guðmnndsson á Grjótnesi. Guðm. Stefánsson, húsgagnasm. Hedvig BlöndaJ, húsfrú. Herbert M.Sigmundss., prentari. Guðni H. B. Þorkelss., steinsm. Maria Þordarson, húsfrú. Franciska J. Olsen, húsfrú. Björn Björnsson, prestur. Ágúst H. Bjainason, prófessor. Messnrr í dómkirkjunni á morgun kJ. 12 sira Jóh. Þorkelsson (ferming). Sl. 5 síra Bjarni Jónsson. 1 fríkirkjnnni í Eeykjavik á morgun kl 2 eíðd. sira Ól. ÓI. Pxófessor Har. Níelsson hefir verið lasinn nndanfarnar vikur. Læknar ráða honum frá tvð piedika að svo stöddu. Messu- fall verður því hjá honum á morg- an, því að sakir naums tíme, tókst Sionum ekki að útvega prédikara I ainn stað þetta sinn. En hann biður Vísi að geta þess, að verði kann eigi orðinn vel hress á hvíta- annnunni, muni annar prédika i hana stað. Varanger fór héðan áleiðis til Siglufjarð- ar í gærkveldi fyrir Pétur Thor- steinsson. Fór hann með skipinu norður og ætlar að láta byggja upp á ný sildarstöð sína á Siglu- firði, sem brotnaði í norðanrokinu i september í fyrra. Áufc hans íóru nokkrir farþegar áleiðia til Jsafjarðar. Bilun hefir orðið í brúninni á hafnar- uppfyllingunni fram af Hafnar- sfatæti, einn tengiboltinn, sem bindur járn-þiljurnar framan við uppfyllingana gefið sig, og var grafin npp uppfyllingin í gær fS að gera við bilanina. Annars raundi uppfyllingin hafa sprnngið fmm fyr eða síðar. I. F. U. M. Y-D. íimdur á morgun kl. 4. Allir drengir 10—14 ára vel- komnir. Komið stundvíslega. Góö stúlka sem er vei að sér í matargerðog getur fleytt sér í dönsku eoa eneku óskast á gott heimili bér i bænum. Upplýsingar gefur Sigriður Þorsteinsdóttir, Ingólfsstræti 4. Rullupylsur ágætar og ódýrar til söln í gamla íshúsinu. Kolin Hurry lá við Zimsensbryggju í gær og vorn Dufansdalskoiin flutt þar í land og inn í gas&töð. Verðá þan reynd þar í ofnnnum í dag. Mannkvæmt nokkuð var á bryggjunni um daginn; fýsti marga að íá að skoða fenginn, því sjón er sögu ríkari, en ekki munu þeir sem sáu gera sér miklar vonir um gæði „kolanna". Farþegar með Lagarfossi að norðan voru: ÞórðurGunnarssonkaupm. íHöfða, Marteinn Bjarnarson frá Húsavik, Halldór Eríksson veizlunarfull- trúi, Karl Nikuláason verzlunar- stjóri, Baldar Sveinsaon skólastjóri á ísafirði o. fl. Auglýsið í VlsL Til leigu stór stofa móti sól fyrir einhleypa, með forstofuinn- gangi. A. v. á. [406 Stofa til leiga fyrir einhleypa, frí afnot af síma. A. v. á. [416 Til leigu [herhergi fyrir einhl. regluraann. A v, á. [422 Herbergi til leigu. A.v.á. [421 Tvö samliggjandi herbergi í mið- bænum til leigu. A. v. á. [426 Þorleifur Þorleifsson Ijósmynd- ari er fluttur i Bergstaðasfcræti 1. Ljósmyndatimi kl. 11—3 og 4—6. __________ [354 Björn BjörnsBon veggfóðrari er fluttur á Laufásveg 41. [429 Söðla- og aktýgjaverkstæði E. Kristjánssonar er flutt á L».uga- veg 18 B. [427 Kvenúr tap&ðist í Templara- sandi eða Vonarstræti í gær. Finn- andi beðinn að skila því gegn fundarlaunum. A. V. á. [339 Böggull með svnntuefni ogbréf innan í heflr tapastnýlega. Skilist á afgr Vísis gogn íandarl. [417 Sokkur með flösku og bolla í, fundinn, Vitjist á afgr. VísL [434 Tapast heflr 5 kr. seðill frá Thorvaldsensbasar að Bernhöíts- bakeríi skilist á Laufásveg 38. [437 10 kr. fundaar. A. v. á [438 | ¥ IM M4 Morgunstulka óskast frá 1. júní A. v. á. [34$ Hraust unglingsstúlka óskast í vist yfir sumarið. Uppl. á Eánar- götu 29 a. [350 UHglingsstnlka 14—16 ára ósk- ast í vist. A. v. á. [401 Þórarinn Þorsteinseon Vestur- götu 32 tekur að sér allskonar skriftir heima bjá. sér. Til viðtals kl. 4—6. [390 Stúlka Jóskast í vist á Austur- landi. Hátt kanp. UppJ, Grettis- götu 44 A. Sími 646. [108- Stúlka óskast í vist nú þegar til 1. okt. eða lengur. Grettisgötu 19 c niðri. [419' Kaupamann vantar. Uppl. á Laufásveg 37. [423; 2 duglegir járnsmiðir geta feng- ið atvinnu strax. A. v. á. [43$ Eö8k stúlka sem er vön að sauma á stigna saumavél óikast. A. v. á. [428- Vinnumaður óskast í ársvist ná- lægt Eeykjavík. A. v. á. [420 IKADPSKAPBB Tvær fjaðradínur meö höfuð- og fótapúðum eru til sölu. A. v. á. [326 ----—--------———- Morgunkjólar, kngsjöl og þrí- hyrnur fást altaf í Garðastræfci 4 (uppi). Simi 394. U Morgunkjólar mesta úrval i Lækjargöfcu 12 a. [2 Morgunkjólar fást ódýr- astir á Nýlendugötu 11 ». [56 Áburð kanpir Lnttganesspítsli. [404, l1^—2 h. steinolíumótor ósk- ast til kaups eða leigu Magnús Jónsson Klapparstíg 7. [392 Barnavagn í góðu standiÓBbast til kaups. A. v. á._______[415 Blátt Cheviot af beatu tegund. til sölu. A. v. á. _______[435 Taða til sölu í Bergstaðastræti 1. __________[430 4 hænungar til sölu. A. v. á. [436 Ofn til sölu á Laufásveg 37. [431 VaudaSur tauskápur óskast keyptur. UppL Kárastíg 5. [424 Lítið notaðir sumar- og vetrar- frakkar til sölu. Tækifærisverð. Kárftstíg 2. [425 Dagstofuhúsgögn: Sófi, 4stólar og borð til 'sölu. A. v. á. L43g ^ TILKYNNING | efi — B ó n. Gömal einstæðingskona biður einhvern góðan mann að g®*4 sér dúk til aðleggjaásteingólflð í herherginu bíou. A. v. é. [432 Félagspröntftiniðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.