Vísir


Vísir - 29.05.1917, Qupperneq 2

Vísir - 29.05.1917, Qupperneq 2
I Til raíwnl*. B^ihóail opii kl. 8—8, l<?.kr. til 10’/,, Borgantjimkrifstofan ki. 10—18 og 1—§ Bæjarfðgetaikjrifatofan kl. 10—12 og 1—B BæjsrKjalðkeisakcifsUxMi k). 10—12 og 1—S. íilandebaaki kl. 10—4, K. F. U. M. A1m. ssHk aonnad. 81/, sili. Laadakotsspit. Heinsékaartini k). 11—1, Landskaakina kl. 10—S. Landsbðkasafa 12—8 og 5—8. Utléa 1—8 Landssjólor, afgr. 10—2 og 4—B. Landssininn, y.d. 8—10, Helgs^daga 10—12 og 4—7. N&ttnrngripasaín 1*/,—21/,. Föstfaúsii 8—7, snnnnd. 8—1. Samábyrglin 1—5. SyðrnarráSaskrifstofnrnar opnar 10—4. VífiisstaSsfaaaiM: htiœsðknir 12—1. Pjðémeajasafaii, sd., þcL, fimtd. 12—2 Frá Rússnm. í RÚBslandi er svo ástatt, eftir því sem fyrv. hermálaráðherra Rússa Gutchkoff sagði nýlega í ræðn, að annaöhvort verðurófrið- nr a vígstöðvnnnm, og friðar inn« anlands eða friðar á vígstövunnm og ófriðnr innan lands. Ræðn sína endaði hann með þessum orð- nm: „Góðir menn, fyrir nokkrn siðan sá þjóðin að fóstnrlandið var i hættu atatt, en síðan hefir hún gengið feti framar, og nú er fóst- urjörðin á barmi glötanarinnar". Á bak við tjöldin vinna Þjóð- verjasinnar að því öllnmárnm,að egna þjóðina gegn bandamönnnm. Fyrir þeim vakir það eitt, að gera Rússa óskaðiega Þjóðverjmn, hrað aem það kostar. Og friðarsinnar berjast fyrir því að Rússar semji frið og sliti bandalagi við Breta og Frakka, án tillits til þess að þá vofir yfir landinu miklu ægi- legri innanlandsstyrjöld. Það hafa komið hingað ýmsar fregnir af sambandsráði verka- manna og hermanna í Pétursborg en þær fregnir ern eitt í dag og annað á morgsn. £ stað þess að það ■tjórni lýðnum, stjórnar lýðirinn sambandsráðinu. Kerensky, fulltrúi jafnaðarmanna i ráðuneytinu og Tscheidse, ann- ar aðalfulltrúi jafnaðarmanna í Dúmunni, vorm samþykkir yfirlýs- ingu stjórnarinnar nm framhald ófriðarins, en er hún varð kunn i Pétursborg hóf lýðurinn „demon- atratioflir" á móti stjórninni, án þess að sambandsráðið vissi. Aðal forsp/akki „friðarsinna“ heitir Lsnin. Hann var útlægur úr Rússlandi áðnr en stjórnarbylt- ingin hófst og dvaldi í Sviss. Kn er gömlu stjórninni var hruudið hélt hann heimleiðis og fór þvert yfir Þýskaland. — Segja ensk blöð að hann hafi verið Þjóðverja- vinnr frá npphafi og mjög óvin- veittur Bretum. Baráttan stendur því liklega á miili hans og jafnaðarmannafor- ingjanna um völdin meðal Iýðs- ins. V lSlR Munið eftir! Ujómleikannm í dómkirkjunni í kvöld kl. 8‘ls Aðgöugumiðar seldir í bókaverslun fsaíolðar og kosta 50 anra. Um tíma fæst m.b. Patrekur til flutninga nær og fjær. Menn snúi sér sem fyrst til P. A. Qlafssonar, ValhðlL Talfæri 580. Þeir sem talað hafia við mig um kaup á cementi, geri svo vel að finna mig á skrifstofu mina, miðvikndaginn 30. maí. Aðrar pantanir en þær, sem samið verðnr j nm samkvæmt þessari anglýsingn, verðnr eigi kægt að afiienda úr þessnm farmi. H. Benediktsson. Tilboð óskast strax í 165 tunnur af norðlensku dilkakjöti. Afgrelðslan vísar á. Húseignin í Vesturgötu 17 er til sölu. Lysthafendur snúi sér til F. C. MÖLLER, Hótel ísland Herbergi nr. 6, sími 3SO. n 1X11 441 fiff |L( y y MtiIWifrifl.lifl.Irrt 3k I *. át * I I ¥ Afgrtiisla Maitsiui 6Hðtal Islaud er opis fr& kt. 8—8 & hvcrjum dsgi. Inagaogar frá Vallantrnti. Skrifatofa & iama stað, iang. f?& Alalstr. — Bitatjórinn til viitaU fr& kl. 8-4. Sími400. P.O. Bos 887. Prantsmiijan á Langa veg 4. Sími 188. AuglýsingDm veitt móttaka i LandMtjJðrawual eftir kl. 8 « kvðldin. Nú er nýtt sextán manna ráðu- neyti myndað. í þvi eru að sögn 6 jafnaðarmenn og þar á meðal, auk Kerenskys, þeir Skobeleff og Tseretelli, sem eru tveir áhrifa- mestu forkólfar sambandsráðs verkamanna og hermanna. Níu gömlu ráðherranna sitja enn í ráðuneytinu og torsætisráðherra er Lvoff fursti, eins og áður. Þetta nýja ráðuneyti hefir nú gefið út yfirlýsingu, sem fer mjög í sömu átt og yfirlýsingar hinnaf fyrri stjórnar, svo sem sjá má af tveim fyrstn greinum yfirlýsing- arinnar, sem hér tara á eftir: „1. Um leið og bráðabirgða- Btjórnin, í samræmi við vilja «11*" ar þjóðarinnar, lýsir sig gersaffl' lega fráhverfa því ttð semja sér- fifið, viðurkennir bún opinberlegft, sem" aðaláhagamál sitt að fá friði komið á án þess að kúgnn verði beitt við aðrar þjóðir, þær svifta* þjóðareign sinni eða löndum — friði án landvinninga eða skaðft' bóta, sem byggist á rétti hverra* þjóðar til að ráða sjálf sínun* málum. 2. Bráðabirgðastjórnin er þð8* fullviss, að ósigur Rússa eð» bandamanna þeirra yrði ekki a® eins þjóðarógæfa en myndi tefj® fyrir því eða gera ókleift »ð koma á heimsfriði bygðu**1 á greindum grnndvallaratriðuID• BráðabirgSastjórnin er þess f»Ú' trúa, að Rúsaaher muni ekki þola þýaka hernum a9 brjóta bandft' menn Rússa að vestan á bak »#' ur, til þess síðan að ráðaat a sjálfa af öllum mætti. Aðalverkefni bráðabirgðastjúru' aritmar verður því að komá til framkvæmdar grundvallarbngtök' um lýðstjðrnarinnar innan heís' ins, og að efla herinn til hern*ð arlegra framkvæmda á alian bæði til varnar og dóknar“. Undir akrifað þrír, se framan, ir viðurkendu forkólfar verk»^ manna og hermanna eru einb*Sa um að slita ekki bandalag* vJ Breta og Frakka. þessa yfirlýsingu ha*» jafnaðarmannaforingjar01* m nefndir voru &ér f * oít má af bví ajá, aðhi**

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.