Vísir - 29.05.1917, Side 4

Vísir - 29.05.1917, Side 4
\1SIR Símskeyti fri fréttarltara ,Vists‘. Kaupm.taöfo, 27. mai. Sez færeysk fiskiskip skotin í kaf, tvær skipshafnirnar ókomnar. Italir hafa en tekið 1245 fanga og talsvert af her- gögnnm. Ornstnr geisa á vestnrvigstöðvnnnm og berast fram og aftnr. Holger Petersen er danðnr (dansknr landsþingsmaðnr og stórkanpmaður). Kaupm.höfn, 28. mai. Italir vinna á hjá Isonzo og hafa nú fekið 22000 fanga samtals í þessari sókn. Ornstnrnar ern afskaplega grimmar og mannskæðar. 35 fcúsund kvenmenn hafa gert verkfall i París. Tvö orgel til sölu Loftur Guðmundsson. CaillePerfection-mótor pykir besti og henfcngasti innau- og ntantaorðsmótor fyrir smá- fiskibáta og akemtibáta, og aýnir það best hversu vel hann líkar, að 3»egar hafa verið seldir til íslands 48. Mest er mótor þessl notaðnr á Anstulandi, og þar er hann tekinn fram yfir alla aðra mótora, enda hefi eg á siðasta missiri selt þangað 15 mótora. Pantið i tíma, svo mótorarnir geti komið hingað með íslenskn gufnskipunnm frá Ameríku í vor. Skrifið eftir verðlista og frekari upplýsingum til umboðsmanna minna úti nm land eða til Ó. Ellingsen. Aðalumboðsmaður á Íslandí. Símnefni: Ellingsen, Reykjavík. Símar: 605 og 597. AtllS. Nokkrir mótorar fyrirliggjandi, nýkomnir, hæði utan- og innanborðs. LÖ6MENN Oddnr Gíslason rtRéttarmálaflBtnlnnMstu Laufásvegi 22. VsojuL hshna kl. 11-12 og 4-i. Simi 26. Hln nýútkomna bók Frakklancl eftir K r. N y r o p prófessor, í ísl þýðingu eftir Gnðm. Gnðmunds- son skáld, fæst hjá bóksölum. Bókin hefir hlotið almannalof og kostar að eins kr. 1,50, Auglýsið í VlsL -Ht .t*» ,>fa. irin .1«1« .tir «»- Ifr Bæjarfréttir. Afmæli á morgun: Erlendnr Pótursson, versl. Jón Guðm. Jónsson verkam. Einsr Hjaltested. Eirikur Stefánsson, prestnr. Kristján Jónsson, bankaritari. Ingibjörg Brands, keDslukona. Hlaðaíli er hér nú á hverjnm degi. í gærmorgnn fengn t. d. fjórir menn 900 á skip á handfæri og var mikið af því nfbragðs vænn fiskur. — Fiskurinn er nú seldur á 10 a. pundið í bæinn, en selsfc ekki. Leikhnsið Ókunni maðurinn var leikinn í gær og verður það líkJ. i siðasta sinn, vegna Ijósleysis á leiksviðinu. Bisp kom hingað í gær um miðjan dag með steinolíuna, eftir fullra þriggja mánaða brottveru. Póst- ur var tekinn úr skipinu i Hali- fax. Seglskip að stærð 280 smál. kom í gær- kveldi með saltfarm til hf. Ægis. Fasteignasala. Matthias Einarsson Iæknir hefir selt norska ríkinn húseign sina við Hverfisgötu fyrir 51 þúsund krónur. Guðm. Eiríkss heildsali hefir keypt lóðina við Vonarstræti milli húss Signrjóns Signrðssonar og Skúla Tfaoroddsens (nú Þórðar Bjarnasonar) fyrir 25 þús. kr. ))GlygM, ' norska gufuskipið sem hingað kom i vor með farm til Kveldúlfs, hefir nýlega verið skotið í kaf af þýskum kafbátum. Var Glyg þá á leið hingað aftur frá Englandi. Veiðarfæri HLjöl, ensk og amerísk. Önglar og Tovsnúrur. Stálveiðistengur amerískar.f Aths. þessutan væntanleg ýmis- konar veiðarfæri innan skams frá -A-llcocls:. Versl. B. H. Bjarnason. Búð till eigu á góðum stað i Vesturbænum, nú þegar. Uppl. I síma 353. J__________VINNA | Stúlka 30—40 ára gömul, sem hefir alist upp í sveit, og vön öll- um sveitastörfum óskast á ágætt heimili í sumar. Hún getur feng- ið atvinnu strax um Jónsmessu- leyti. A. v. á. [566 Duglega kaupakonu vantar i góða vist í Pórshöfn- Finnið Björn Guðmnndsson Grjótngötu 14. [556 Stúlka óskast í vist, Bánargata 29 A. Björn Árnason gullsm. [537 Vantar eina stúlkn að Vífils- ■töðnm frá 1. júní. Uppl. hjá yfir- hjúkrunarkonunni. [546 Stúlka óskast i vor og sumará lítið sveitaheimili. Hðtt kaup i boði. Uppl. á Langaveg 73 uppl [562 Nokkrir menn óskast f vinnn nú þegar. A. V. á. [564r Vanan sjómann vantar á róðra- bát nú þegar. A. v. á. [561 Morgunkjólar, langsjöl og þri- hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Simi 394.__________[1 M«rgunkjólar mesta úrval f Lækjargöta 12 a. [2 Morgunkjólar fást ódýr- astir á Nýlendugötu 11». [52 Áburð kanpir Lauganesspitali. [404 Vestfirskur úrvals harðfisknr selst ódýrt. Á. v. á. [538 Hænnegg fást á Laugaveg 19, 16 anra stykkið. [547 --«---------------—---------- Hagaganga fæst í snmar á Álfta- nesi fyrir 1—2 kýr. Sími 528. [545 j TAPAB-FONDIB | Bfjóstnál með blánm steini ,í gullumgjörð tapaðist. Skilist geg® fandarl. á Laugaveg 49. [565 80 kr. í peningum töpuðust á laugardagskvöldið frá pakkhúsi G- Zoega að Zimeensbúð. Skilist g6g® fundarlaunum að Smiðjuhúsi Sellandsstíg._____________[56g Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.