Vísir


Vísir - 01.06.1917, Qupperneq 4

Vísir - 01.06.1917, Qupperneq 4
V». 1R Alsk. málningarvara frá ,iDe forenede Malermesfres Farvemðlle“ Maskinutvistur. Kork. Stáltrossur. Reknet. Nýkomiö i Veiðarfæraversl. LIVERPOOL ------------;------------------- Tilboð óskast strax i 165 tunnur aí norðlensku dilkakjöti. Afgrelðslan vísar á. »h’ «fa .íh akr Bnjarfréttir, langikjöt afbragðsgott. Miklar birgðir í LeikMsíð. „Óknnni maðnrinn“ verðnr leik- Jnn annað kvöld, í næst síðasta Göa síðasta sinn. Matarverslun ómasar lónssonar Ingóliur för upp i Borgarnes í morgnn með norðan- og vestanpóst. TII Hafnarfjarðar kom selgskipið „Ane“ frá Dan- mörkn á langardaginn, blaðið ce- menti. Á leiðinni hitti það þýsk- an kaíbát; skoðuðu Þjóðverjar skipaskjölin en sögða siðan „Ane“ að fara ferða sinna í friði, en að tfl Englands mætti hún ekki fara. Annað flutningaskip var þar skamt frá og létu Þjóðverjar það einnig fiáreitt. — Héðan man „Ane“ eiga að fara til Spánar. TerðhækkanlH á naaðsynjavörum hér i Reykja- vík var í œarslok orðin að meðal- tali nm 100°/o fra því ófriðurinn hfi&t, eftir útreikningi hagstof- annar. Pxá 1. jan. sl. til mars- loka hafa vörur hækkað um 9% að meðcltali. En síðan hafa vör- ar stigið afskaplega í verði. Tjörneskolin hafa verið rannsökað hér á rann- sðknarstofnnni og er látið mikið af því hve góð þan séu, sagt að þau jafnist á við skosk kol og hitagildi þeirra sé milli 5 og 6 þúsand hitaeiningar. Bankastræti 10. Til Yífilstafla fer bíll á morgun (laugard.) kl. lD/a °g sunnud. kl. llYa írá GS-rettisg'. 1. Sími 633. Tyeir brúnir kláihestar fallegir og viljugir til sölu nú þegar. A. v. á Rjúpur alveg óskemdar og ágætar fást enn þá i Matarverslun Tómasar Jónssonar Bankaslræti 10. I heildverslun Garðars Glslasorw eru miklar birgðir af fiskilinam, i önglam, netagarni, taamagarni, manilla, reknetum, sildarkörfum. Ptih tok eg við stúlkum á námsskeið til að læra kjóla- og „dragta“-sanm m. fl. Nemendur leggi sér verkefni og eigi sjálfar verk sitt. Menn snúi sér sem fyrst ti) nudirritaðrar, sem gefur nánari upplýsingar. Vilborg Vilhjálmsdóttir, Hverflsgöta 37. GndisvGÍn duglegan og áreiSanlegan vantar strax i Matarverslun ómasar iónssonai Bankastræti 10. |TAPAÐ-FUNDIÐ Fandið merkt kvenúr. Vitjamá á Laaganesspítala gegn fnndarl. _________________________[10 Tekin í misgripum var regn- kápa í húsi K F. U. M. i fyrra- dag á skemtun Hiingsins. Sé skil- að til Tage Möllcr, Hótel ísland. _________________________[11 Braaðseðill fundinn I Mjólkur- sölubúðinni Bröttugötu4. [16 Skór tapaðist frá Ingólísstræti að Vestargötu á þriðjudaginn. A. T. á.___________________ [17 Fundist heflr budda með pen- ingum í. A. v, á. [20 | HÚSNÆBl § Eitt herbergi með nokkru af húsgögnum ef óskað er, til leiga fyrir einhleypan. Uppl. á Norð- urstig 5. [9 Stofa með foretofuinngangi til leigu fyrir einhleypa. A. v. á. [29 TILK7NNIN6 | Skorað á þig, sem tókst jóla- köknformið með köku í þann 26 þ. m. í Bergsteinsbakaríi að skila formin aftur ef þú heflr þá ekki borðar það með köknnni. [21 Morgankjólar, langsjöl og þrí- hyrnar fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [1 Morgunkjólar mesta úrval í Lækjargötu 12 a. 7 [2 Morgankjólar fást ódýr- astir á Nýiendagötu 11 *. [3 Varphænur, nokkrar, óskast til kaups nú þegar. Sími 528 (kl. 5). ___________________________ [5 Barnarúm og stofuborð óskast til kaups. Grettisgöta 10. [6 Lítið hús, vestan við Vitastíg í austurbænum, óskast til kaups nú þegar. A. v. á. [24 Miklar birgðir af nótHm fyrir- liggjandi i Hljóðfærahúsinu. [13 Orgalkassar til sölu í Hljóðfæra- húsinu, [14 Olíumaskina til söln Vestur- götu 21. [15 Gnlróufræ og margskonar ann- að matjurtafræ er selt á Laagav. 10. Svanlaag Benediktsdóttir, [19 Sumarbeit fæst á Álfta- nesi fyrir 1-2 kýr. Sími 528(kl.5)[23 Grammófónn óskast til kaups A. v. á. [27 Myndir stórar og smáar, kringl- ótt stofuborð og Bokkur kofforttil sölu á Laugaveg 3Ö [28 j VINNA | Stúlka óskast í vist. Ránargata 29 A. Björn Árnasoa gullsm. [7 Stúlka óskast á fáment heimill nálægt Reykjavík frá 1. júlí,sum- arlangt. A. v. á. [8 Stúlka vel að sér i skrift og reikniogi óskar eítir atvinna við skriftir eða afgreiðsla. A. v. á. [30 Til Austfjarða vantar formann og tvo háaeta á róðrarbát. Ágæfc veiðistöð. Finnið Friðrik[Steinsson Hótel ísland nr. 2 ki. 6 -8 s. d. ____________________________131 Drengur nm ferminga ogkven- maður óskast í vor og sumarvist Uppl. á Grettisg. 36. [12 Kona óskast til að fara með þvott í laugar. Uppl. Þingbolts- stræti 12. [18 Þorleifur Þorleifoson Ijósmynd- ari er fluttur í Bergstaðsstr. 1- Ljósmyndatími 11—3 og 4—6 [22 1 L E16 A I Til leiga og sölu: Sólrik stof» til leigu, ódýrt. Skrifborð1 karU»; úr, karlm.akór, yfirfrakki, rúm»t® * madres^a og madr.koddi. A.v.á. Félagsprentamiðjan.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.