Vísir - 02.06.1917, Side 2

Vísir - 02.06.1917, Side 2
VI í R Gufubáturinn „ Varanger “ fer til ísafjarðar og Siglufjarðar mánndaginn 4. júní kl. 12 á hádegi. Farseðlar verða seldir á Vesturgötn nr. 5. Elias Stefánsson. Undir-stýrimann, nndir-vélstjóra, „dunke“-mann, 4 kyndara, bryta og matsvein vantar á e. s. B! S P Hátt kaup í boði. Henn snni sér til yfirmanna skipsins nm borð. D. I. D. S. ’ D. I. D. S. E.s. Valur fer væntanlega til Englands snemma i næstu viku, Þeir sem vilja fá vörur fluttar með skip- inu eru beðnir að segja til flutnings i dag eða á morgun. Þórður Bjarnason Vonarstræti 12. Tfl mfiania. B'Jhéefí kl. B—8, í<\kr. tii 10‘/,. Bjrgaistjöieshrif(itofii!i kl. 10—18 og 1—« Bsj&rfðgetaikrifstoíaa kl. 10—12og 1—8 Bæjargjald&eíaskrifit^.aa ki. 10—16 o§ 1—', íslandsb&aki kl 10—4, K. F. U. M. Alæ. s«nk snnnnd. 8*/, s!IS. Landakotssptt. EeiHScéknarijuni kl. 11—1. Landsbukina kl. 10—1. Landsbökaiafe W—8 og 5—8. OtlfcK 1—1 Landujöénr, afgr. 10—6 og 4—5. Landgaiminn, v.d. 6—10, Heiga^daga 10—12 og 4—7. Náttúragripasaín l1/,—S1/,. Pöithásið 0—7, snnmid. S—1. SamábyEgSls 1—6. Stjörnarrádsikrifitoínro»r opnar 10—4. VifilsstalskMÍil: htimsóknit 12—1. Djöðaeajfeaafnil, id., þá., fimtd. 12—2 Friðarfundurinn i Stockhólmi. Jafnaðarmenn á Norðurlöndum og Hollandi ákváðu fyrir nokkru siðan að boða tii almenns jafnað- að&rmannafundar í Stockhólmi. Framkvæmdarnefnd, fundar þessa g»f út tilkynningn um að verk- efni fundarins væri „tð gcra á- kveðna tilraun tií [að vekja upp aftnr alheimsbandokg jafnaðar- manna, „Iatern&tionale", sem sam- éiginlegan málsvara verkamauna- stéttaörinnar i heiminum og með því aS leggja gnmdvöll andir ale- herjar frið bygSan á viðurkendum grundvallar hugtökum jafnaðar- stefnunnar". — En eineogkann- ngt er, þá lagðist félagið „Inter- nationale" niður þegar ófriðurinn hófst. Fyrir nokkru siðan kom sú fregn í skeytam hingað, að jafnaðar- mann bandamanna, Breta, Frakka, Itala, Bússa o. s. frv. myndu ekki taka þátt i þessum svokallaða „friðarfundi“. En sú breyting hefir orðið á því, eftir því sem sagt var í skeyti til Vísis frá Khöfn 31. f. m., að allar stórþjóðirnar, sem í ófriðnum eiga, taka þátt i fundarhaldi þessu, þ. e. fulltrúar jafnaðarmanna i öllum löndum nema Bandaríkjunum. — Mátelja víst að það séu rússnesku jafnað- armennirnir sem komið hafi þvi til leiðar. Frá Þjóðverjum er víst að minni hlataflokkur jafnaðarmanna, „sam- vinnuflokknrinnu svokallaöi, sondir fulltrúa á fnndinn. Áðalfundinn á að halda í bess- »m mánuði, en undirbúningsfund- ir með sendinefndum írá hinum ýms» ófriðarlöndnm átt» að byrja 21. m&í, að þvi er sagt er i .Times* 21. f. m. Hlntverk þessara nndirbúnings- funda átti að vera „að ákveða af- stöða hinna einstöku fiokka til ó- friðarins og með hverju mótihægt yrði að fá frið saminn, ef unt væri að fá samkomulag um sameigin- lega stefnnskrá og Ioks að athuga hvort tiltækilegt mundi vera að halda sameiginlcgan alsherjar- fnnd“. í skeytinu sem birtist i Vísi í gær er þá líklega átt við það, að s&mkomulag bafi orðið um að halda þennan sameiginlega fund' og að jsfnöðarmenn allra aðal ófrið- arþjóðanna taki þátt í honum. „Imponderabilia". Það ereinsog gamla Búmarck hafi grmnað, að svo kynni að fara, að þýsk harðýðgi vekti almenna andstygð, því hann varaði sam- landa sína við því að fá „im- ponderábilia" Norðurálfunnar á móti sér, og átti þár við sið- feröislegan ofurþanga almennings- álitsins. — Bismarck var, svo sem knnnngt er ekki mjög brjóstgóður eða iíeinu sérstaknr manaúðar- maður, en þó fanst honum svo miklu skifta siðferðis og mannúð- ar tilfinningar Norðurálfunnar. Nú getnr hann ekki kallað til þeirra enda myndu þeir danfheyrast, ef laust, því nú á að uýua að gamli Bismarck hafi farið með fleipur eitt og að keisarinn og hcrmanna- klika hans þurfi ekki að gðfa ganm siðferðisdómi Norðnrálfnnnar. Og svo er nú komið að allnr heimurinn hefir fengið megnasta viðbjóð á framferði þýsku her- stjórnarirnar og bandamanua Þjóð- verja. Það er ekki „impondera- bilia" Norðnrálfnnnar heldur „im- poDderabilia" allrar veraldar- ianar, sem þeir hafa nú feng.'ð á móti sér. Sviar, aðallega þó hægri menn Svfa, vorn miklir vinir Þjóðverja framan af ófriðnum. Sven Hedin geystist frá einum vígstöðvunum til aunara til þess að seðja sáln sína á aðdánu á Þjóðverjnm. Hann ritaði fjölyrtar og stóryrtar skýrsl- nr nm alt ágæti Þjóðverja og hvatti landsmeno sína til þess að ganga í bandalag við þá. Og sænaka stjórnia var þá rajög vin- veitt Þjóðverjum. En nú er svo komið, að þess er aiment krafist í Svíþjóð að Þjóðverjar verðirekn- ir úr landi. Hversn Norðmönnnm er innan brjósta gagsvart Þjóðverjara þarf ekki aðlýsa. Þjóðverjar háfa vald- ið dauða yfir 500 vsrnarlausra noskra sjómanna, ank als aunars. — Og siðast ern þeir „útvöldu“ (Vilbjólmar keisari hefir sagt að Þjóðverjar væru drottins útvalda þjóð) að sýaa Færeyingum dreag lyndi sitt með því að sökkva mörg- nm fiskiskútam og saltskipi fyrir þeim. Vonandi að „imponderabilia mandi“ verða þeim nægiiega þHng að ioknm. Þ. Sv. A t h s. Ef-það er rétt, sem síðustu skeyti herm8, að Þjóðverjar hafi sökt 6 hlntlansnm (uænskum) skipum í Botniska fióanum, þar sem þeir þó stánda llkt að vígi og Bretar f úthöfunnm, verða þeir ekki afsak- aðir með þvi að þeir hafi ekki getað flutt skipin til hafnar og verður þá heldnr ekki mm það deilt, að Þjóðverjar sýni óþarfa harðýðgi og hrottaikap. — Og framferði þeirra gegn Færeyingnm verðnr als ekki bófc mælt með þTÍ að þfcir hafi lýst þvi yfir að svæð- ið sem skipin voru á sé ófriðar- avæði, því það gefur þeim eng«n rétt til að sökkva friðsömura fiski' skipnm sem ern að veiðam ávenj*' legnm fisldmiðnm. Af þéseum ástæðam fanfi Vís*r ekki ásfcæða til að amast við fram' anritaðri grein.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.