Vísir - 02.06.1917, Side 3

Vísir - 02.06.1917, Side 3
VlSIR Sýning á hannyrðum og uppdráttum í Landakotsskóla veröur haldin 2 og 3 júní-kl. 12—7 sd. Allir velkomnir. Árni & Bjarni fiuttir í Bankastræti 9. Mótaka 1 Fossvogi. Landi til mótöka i Fossvogi verður útvísað sunnudaginn þann 3. júní kl. 4 e. h. þeim sem eigi hafa getað mætt þar við fyrri útvisnn. Borgarstjórinn í R<5ykjavik. K. Zimsen. Hafnarfj.bíll nr. 7 fer fastar áætlnnarferðir milli Hafnarfjarðar og Reykjavíknr daglegt: Frá Haínarfírði........kl. 11 árd. — Nýja Landi í Reykjavík kl. 4 slðd. — H&fnarfírði........kl. 6 — — Reykjavik.........kl. 8 — Afgreiðsla i Hafnarfirði hjá Theodorn Sveinsdóttnr. Tals. 19. Eyjólfur Eyjólfsson, bifreiðarstjóri. Nýja bifreiðastöðin Laugaveg 12 verður opnuð í dag (2. júnl). Bifreiðar ávalt til leign i lengri og skemri ferðir. Fastar áætlnnarferðir milli Reykjavikar og Hafnarfjarðar. Slmi. -ldLdL. Mlli lafnarfj. o8 |egkjavikur fer bifreið 2 áætlanarferðir á dag: Frá Reykjavík............kl. 11 árdegis — Hafnarfírði ..........kl. 12 á hád. — Reykjavík.............kl. 6 síðdegis — Hafsarfírði...........kl. 8 síðdegis Reykjavíknr-sími 485. Hafnarfjarðar-sími 33- Jón ÓJafsson. r isiir og miliöniF eftir 'gharles ^arvice. 176 Frfa. takssemi hans og héldn honnm fram sem fyrirmynd til eftirbreytni öðrnm löndnm hans. Þaa nefndn hann brautryðjanda, mann, sem hefði ankið og bætt við Iendnr alríkisins og létu á sér heyra, að slíkan mann yrði að hefja til moldar á alþjóðarkoatnað og öll gáfu þau í skyn, að danðann hefði borið svonu brátt að söknm þess, hve mikið hann hefði lagt á sig við hið seinasta þrekvirki sitt og ofboðið veiklnðn hjarta aínu. Þau sögðn að heimilislækni Sir Stefáns hefði verið knnnugt nm þessa hjartabilnn og hefði hann fyrir nokkrn reynt að jrelja hann á að leita sér hvíldar og létta af sér þessum afar erfíðn ■og þreytandi störfum. —■ Kkki mintust þan einn orði á skeytið, sem kom skömmu áður en haun varð bráðkvaddnr, þvi að allir virtust vera sammála nm það, að láta ekkeit várpa neinnm skngga á minningu þessa mikiimennis — ekki nm sinn að minsta kosti. Ekki gerðist held- ur þörf likskoðHnar. Hinn nafn- knnni læknir, sem var viðstaddur fráfallið, var reiðubúinn að vott- festa hvernig og af hverjnm orsöknm það hafði borið að bönd- nm og var Stfdfordi það talsverð- nr hugarléttir. Hann nmgekst nú ekki aðra en Howard og lét einn af helstn mönnum iandains Ho- ward stinga upp á þyí við hann, að faðir hans skyldi jarðaCur á alþjóðarkostnað, en Stafford færð- ist nndan þeim heiðri og fyrir þá sök var hinn fyrati Highcliffe lá- varður borinn til moldar í svo mfkkilli kyrþey, sem kostur var á. — Hvorki blöðin né heldnr fjár- málamennirnir, sem hinn framliðni hafði átt samvlnnu við, létn neitt upp npphátt nm fjárhrnnið fyr en jarðarförin var nm garð gengin. Þá fðr að kvisast í fyrstnnni eins og hljóðskraf manna á milli en síðan bæði í blaðagreinum og svo að allir máttn heyra, að ekki mundi alt hafa verið með feldn hvað hið síðasta fyrirtæki High- chiffes snerti, og tðku menn að heimta rannsókn þar að lútandi. Daginn eftir jarðarförina kom Howard til Staffords, þar sem hann stóð aleinn í hálfdimmu herbergi með hönd undir kinn, og eitt af morgnnbiöðnnnm liggj- andi á borði fyrir framan sig. Hann leit upp íölur og tekinn þegar Howard gekk inn og tók þegjandi í höndina á honnm. Ho ward leit á blaðið og beit á vör- ina. — Öjá, sagði Stafford, — eg var áð lesa þetta. Þú hefir sjálf- sagt séð það? Howard kinkaði kolli. — Og veizt þá lika hvernlg i þessu liggnr? Það er það, aem mig langar til að biðja þig að segja mér. Eg hefi verið að forðasfc að hngsa.nokknð um það alla þessa daga — ait þangað til hann var kominn í jörðina, en nú get eg ekki komist undan því lengnr — nú verð eg að fá að vita, hvernig þetta var. Hvað stóð í þessn skímskeyti, sem hon- nm barst rétt áður en hann — sem þú varst að reyna að koma í veg fyrir, að hann tæki á móti? — Hefírðu ekki lesið neitt af stærri blöðnnnm? spnrði Howard all alvarlegnr og bjóst til að fara að ræða þetta nánar, enda þótt hann kveinkaði sér við þvL Stafford hristi höfnðið. — Nei, eg hefí ekki getað fengið mig til þcs«, svaraði hann, Eg hefí eiginlega ekki haft geð á nokkrum sköpnðnm hlut — varla einnsinni getað hHgsað. — Þetta bar svo snögglega að, að eg hefi verið eins og í dranmi, sinnnlaus og hálfstnrlaðnr. Hafi eg annars nm nokknð hugsað, þá hefir það eiogöngn verið nm ást hans og umbyggju við mig, því &ð slíkan föður hefír enginn átt — hann klöknr.ði og varð að hætta um stnnd. — Eg á jafn- vel enn bágfc með að trúa því, að hann sé mér hoifínn og að eg fál aldrei að líta hann aftnr. Mér þótti svo vænt um hann og var svo hreykinn af honum. En hvað ertu að draga mig á þessu? Heldnrðn kanneke að eg afberi

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.