Vísir - 05.06.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 05.06.1917, Blaðsíða 2
v í í. í a. Tii ntÍKiiia. B ríhúsié api® Kl. B-6, ií*.kT. tU 1Q1/,. BargarstjóMflkrifatofsa kl. 10—18 1-8 Bejsrfðgetaíkrifite&a ki, 10—12 og 1— 8 Bæjar(jRldkeK&skicifitu.«a ki. 10—18 og 1— * ÍGlandabasiri k!. 10—4. K. I. U. M. AIh, saak annnad. 81/, riiá L. F. K. B.. Bðkaútlán mánudaga kl. 6—8. LandakotEspít. Heimiéknariisri kl. 11—1 L&ndgfcukinn kl. 10-3 LandsbðkMafit 19—8 aj B—8. Utifet 1—9 Landiijóönr, afgí. 10—9 og 4—5. LanðMlxeinn, v.d. 8-10. Helga"áfcrs 10—12 og 4—7. Náttárngripaasfn 1*/*— PðithúiiS 9—7, stmnud. 9—1. Samibyrgðis 1—5. Stjðrnsrráisikrifitofnniar opnar 10—4. Vifiissíalahælið: heimeðknif 12—1. Djöímeajaa»fsii, id., Jfá,, fimtd. 12—9 Fáein orð um vélbátaútgerð. Herra ritstjóri! Má eg biðja yðiir að gera svo vel að leyfa eftirfarandi línnm rúm í yðar heiðraða blaði, ef ske kynnl að þær yrðu einhverjnm þeim til leiðbeiningar, sem raða í villu og svíma og vita ekki hvað þeir gera. Vegna þess að eg hefl heyrt ýmsa halda því fram, og það jafn vel útgerðarmenn hér, að eg hafi faiið með öfgar í grein þeirri er eg skrifaði og birtist í blaðinn Visi þann 22. maí, þar sem eg hélt því fram, að yrði steinolía seld með hærra verði en 60 kr. tnnnan, yrði hún óhæf til fiski- veiða á mótorvélskipum, öðrnvísí en útgerðarmönnnm til fyrirsjáan- legs stórtjóns og sumir hafajafn- vel álitið að 80 kr. verð á tnnn- nnni mundi ekki verða óhæft til að reka þá útgerð með hagnaðar- von. Sg hélt því þar einnig fram, að landssjóðnr yrði að taka á sig þann halla aem af þvi kynni að leiða, að steinolían yrði seld með því verði, hvað sem hún svo kostaði landssjóð. Nú hefir lands- stjórnin sett það verð á olínna sem hvorki er 60 eða 80 krónnr, heldnr 70 kr. og með því sýnt sinn skilning á því máli og enn fremnr sýnt hvers stnðnings fisk- veiðarnar og þeir menn sem vél- bátaútgerð hafa mega vænta þaðan. Þegar eg skrifaði ofannefnda grein, lét eg alveg ótalað nrn þá fnllvissa mína, að jafnvel með því verði sem nú er á veiðarfærum og olía og einnig salti, er alveg ómögnlegt að gera út vélekip nema með tapi, hvað þáheldnref alt hækkar gifnrlega ennþá sem til útgerðar Iýíur, sem þó er fyrlr- sjáanlegt. Til ágóða fyrir Landsspitalasjóð íslands verðnr haldinn á hátiðisdegi kvenna 19. júní n. k. (Að eins þann eina dag). — Þeir karkr og konur, sem vilja styðja þessa tilraun til eflingar sjóðnnm með gjöfnm, útlendum eða innlendnm, smáum eða stórnm, sendi gjafir til nndirskrifaðra, sem þakklátlega veita þeim móttökn. Anna Daníelsson, Katrin Magnússon, María Ámundason, Aðalstræti 11. Ingólfstræti 9. Laugaveg 22. Sigríður Pálsson, Sigþrúður Kristjánsson, Þórunn Jónassen, Þingholtstr. 29. Vestnrgötu 4. Lækjargötn 8. Eg ætla því að reyna að gera npp reibning eins hinna stærrl vélbáta, og styðst þar við reynslu ísfirðinga I þeim efnum. Að eg tek útgerðarkostnað og eflavon ísfirskra báta til lyrir- myndar, kemnr til af því tvennu: í fyrsta lagi, að þeir hafa notað þá báta lengur og hafa þar af Ieiðandi reynsla fyrir sér hvað afia og útgerðarkostnað þeirra snertir, og í öðrn lagi af því að eg vil ekki angra Reykvíkinga með því að giska mér til hvernig útkoman muni verða bjá þeim þetta ár, þeir mnnu fánógaskap- rann af að sjá sannleikann þegar þeir gera npp ársreikning sinn. Eg geri ráð fyrir vélskipi sem kostar að eins 45 þús. kr. með tilkeyrandi lóðaútgerð, en þar við bæti eg svo síðar tilheyrandi aíld- veiðiáhöldum. Þann tíma sem þeir ern á þorsbvelðnm ráðgeri eg 9Vj mánuð, eða frá 15. sept, er þeir hættu slldvéiðum síðastlið- ið ár, og til þess þeir 1. júlí í sumar munu fara að búa sig nndir síldveiðar aftnr. Á þeim 9V2 mánnði geri eg ráð fyrir 80 fiski- dögnm og að meðalafli á dag sé 5% skpd. þnrkaðs fiskjar, enn íremnr geri eg ráð fyrir að slíkt skip mnni að meðaltali eyða 1V2 tnnnn af steinolín og 20 krónum í ábnrðarolíu á dag; að Iokum geri eg ráð fyrir að í hver 5 skpd. fiskjar fari eitt tonn af salti, og verður þá útkoman þannig, miðað við það ástsnd sem nú er á stnnd- inni. Þegar nú ekal reikna út verð- mæti aflans, verðnr að ganga út frá þeim samningi semgerðurvar við tíreta siðast, vegna þeas að við hann miða fiikkanpmenn anð- vitað verð það sem þeir borga fisbimönnum og ennfremnr verður að taka tii greina eðlilegan versl- unarhagnað þeirra, sem eg reikna 16% brúttó. Eg geri ráð fyrir að allnr afl- inn sé nr. 1, og tek ennfremur meðalvcrð alls þnrkaðs fiskjar hverjn nafni eom nefnist, eins og það oi í ofannefcdnm samningi við Breta. Utkoman þá þannig: 440 skp. á 120 , kr. 52800,00 -f- 15% br. hagn. kanpm- . . . — 7920,00 Eftir kr. 44880,00 Þar frá dregst: 120 tn. olía á 70,00 kr. 8400,00 Áburðarolía 20 X 80 kr..........— 1600,00 88 tonn af salti á 150 kr. . . . — 13200,00 -j- kr. 23200,00 Eftir er þá — 21680,00 er skiítiat þannig milli skips og manna: 21680 : 18 . . . br. 1204.44 skipsins partar (9 lil.) — 10889,96 Þar frá dregst svo ennfremar: 1 hlutur til skipstj. kr. 1204,44 + þóknnn tilstýrim. 1. kr. pr. skp. — 440,00 -f- þóknnn til véla- manns, 20 br. í 9% mánuð — 190,00 Samtals -4- kr. 1834,44 Eftir er þá . . — 9005,52 til alls annara útgerðarkostnaðar, en hann er að minsta kosti sem hér segir: 300 lóöir á 18,00 kr. 5400,00 24 nppÍ8töðnr á 28,00 —- 672,00 10 lóðabelgir á 5,50 — 55,00 10 lóðakröknr á 5,50 — 55,00 hentur af 45,000 kr. í 9Va mánnð 7% — 2493,75 Yátrygging af 45,000 kr. 8% . . . . — 2850,00 Fyrning og viðhald 15% . . . , , — 5343,75 Ssmtals br. 16869,50 Upp I þetta er svo til . . . . . . kr. 9005,52 sem er þá . . -s- kr. 7863,98 fyrir útgerðina. Ég skal taka það fram, að eg hefi engan reikuing gert fyrir beitukostn&ði, heldnr ekki fyrir þeim peningum, sem fást kunna fyrir sélda lifnr, álít að það verði svo nálægt því að éta hvort ann- að ipp, að þnð gerir engan mis- inuD á hvornga hlið, þótt þeim liðum sé báðum slept. Þá kem eg loks að síðasta og eí til vill veibasta hálmstráinu, sem sé hagnaðarvon útgerðar- og fiskimannanna á síldveiðatimannm, en fyrir mfnum augum líta þær einnig alt anuað en glæsilega út og styðst það við reynslu mína og annara er eg þekki til. Þegar áætlnn er gerð um pen- ingavirði þesa afla, sem npp úr þeirri veiði mundi hafast, þá er ekki einu sinni hægt að leggja til grundvallar hina ensku prísa, sem svo eru nefndir, heldur verðtr þá að eins að áætla með því verði, sem hæst hefir verið boðið af síldarkanpmönnum, eða það verð, sem þeir er tannnr eiga vilja borga, því vitanlegt er, að fjöld- inn af vélbátaeigendum eiga eng- ár tnnnnr og geta því ekki notið enska verðsins, svo lélegt sem það er, Hæsta tilboð sem mér er knnn- ngt um að mótorskipin geti feng- ið nú er 15 br. fyrir málið (málið er ca. 150 1.) upp að 700 málum, en það sem þar er fram yfir borg- ist að eins með 8 kr. Áætli mað- ur þá meðalafla 1800 mál með þessu verði, þá verðnr útkoman þannig: 700 mál á 15,00 . kr. 10500,00 1100 mál á 8,00 . — 8800,00 Samtals kr. 19300,00 Þar frá dregst kanp 15 manna, 40°/o af brúttó afia . kr. 7720,00 + 1 hl. til skipstj. — 514,67 Borgun til nóta- bas3a,0,30afmáli — 540,00 Þóknnn iil stýrim., 0,10 af máli . . — 180,00 Þóknnu til vélam., 20 kr. á mán. í 2% mán. . . . — 50,00 50 tn. steinolfa á 70,00 .... — 3500,00 áburðarolía . . . — 600,00 Samtals kr. 13104,67 Eftir er þá — 6195,33 Nú bætist við hinn áðnrnefnda útgerðarkostnað: Herpinót cí.. . . kr. 8000,00 Herpinótarbátar . — 3000,00 Vindnr og annar útbúnaðnr . . — 1000,00 Samtals kr. 12000,00 Rentur af 12000 kr., 7°/0 p. s, . kr. 840,00 Rentur af 45000 kr., 7% í 2% m. — 656,25 Vátrygg. á 45000 í 2% m. 8% . — 750,00 Fyrning og viðhald skips í 2% mán. — 1406,25 Fyining og viðhald horpinót^r og ann- ara áhalda henni tilheyrandi 33% — 3960,00 Ko3tn. á síldv.samt. kr. 7612,50 Eftirstöðvar af sild- arverði . . . , — 6195,33 Á síldveiðnnnm -j- kr. 1417,17 T«p á þorskveiðum — 7863,98 Tap yfir árið samt. — 9281,15 Ern þó ótalin öll opinber gjöld, vátrygging hiseta að akipsfilnta,, aímakostnaðnr og margt fleira.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.