Vísir - 10.06.1917, Page 3

Vísir - 10.06.1917, Page 3
VIEÍR ir önnur klausa, sem ekki ersíð- ur þess verð að hún sé athuguð í ljósi þeirra eigln athafna. Hún sýnir svo vel hvað þeir þora að bjóða almenningi. Elausan er svona: „Pað er j&fnvel mjög sennilegt, að innflutningur áfengis myndi aukast mjög lítið frá þvi sem nú er, þótt bannlögin yrði afnnmin, meðal annars vegna þess, hve alvarlegir tímarnir era, og því nauðsynlegt og sjálfsagt að leggja alt kapp á að flytja innsemmest af n&uðsynjavöru, en Iáta alla munaðarvöru, bæði áféngi og annað, sitja á hakanum". Annað eins og þetta dirfast and- banningar að láta sjást eftir sig vitandi þó það, að öllum almenn- ingi er kunnugt um hinar al- ræmdu tilraunir þeirra til að smygla inn i landið áfengi, j&fnvel i stórum stíl, einmitt á þessum al- vörutimum, jafnvel meðan siglinga- teppan og erfiðleikar á öllum að- flutningum kreptu mest að. — En Skrifstofa andbanninga ber sér sennilega á brjóit og þykist hafa megnustu andstygð á þvi at- hæfi andbanninga. Og víst standa þeir henni ekki svo nærri allir, sem riðnir voru við Pórs- málið, að hún geti ekki „þvegið hendur sínar“ eins og Pilatus. Nei, andbanningar eiga að kann- ást við sannleikann frammi fyrir alþjóð — þann sannleika, þó sorg- legur sé, að á þessum háalvarlegu tímum, þegar jafnvel matarskort- ur liggur við borð og fjöldi fólks verður að spara svo við sig, að það líður við það, þá eru þeir að vinna að þvi með áskorunum sin- um, og ýmsum öðrum áhrifum, að fá afnumin þau lög, sem leitt hafa blessun og frið inn á fjöldamörg íalensk heimili, hér i bæ og um land alt, þar sem áður ríkti ör- birgð og ófriður af völdum áfeng- isins. Og hvað rekur mennina til þessa? Nautnafysn þeirra sjálfra oq ékkert annað. SkylduJjað ekki vera snubbótt svör, sem undirskriftasmalar and- banninga fá sumstaðar hérna í bæn- um? Ætli þær, sumarhveijar, eigin- | konurnar og mæðurnar, muni ekki j of vel eftir^drykkjuskaparöldinni, muni eftir „svinastíunum“ á veit- ingahúsunum hérna, minnist mörgu þungu sporánna, sem þær gengu þangað, minnist erfiðleikanna heima fyrir, sem eingöngu stöfuðu af á- fengisnautn manna þeirra eða sona? Eg var á gangi nýlega á götu hér i bænum. Kom þá gömul, elli- hrum kona út úr húsi og ávarp- aði mig. Eg hafði kynst henni fyrir tiu árum síðan, sð hana þá standa skjálfandi af kulda úti fyr- ir svínastíu á „Hótel Bvík“, þá kallaði hún i mig og bað mig grát- andi að reyna að ná syni sinum, einkasyni og einasta athvarfi út úr veitingahúsinu, þvi að hann væri svo drukkinn, að hún óttað- aðist að hann kæmist ekki heim, og frysi í „hel úti. — Eg gat þá hjálp&ð henni, og gerði það lika einstaka sinnum eítir það undir svipuðum og stundnm enn sorg- Iegri kringumstæðum. — — Nú Skinhelgi andbanninga. Andbanningarberjast fyrir þeirri hugsjón, að fá áfengisflóðinu veitt inn í landið aftur. Þeir segja að •drykkjuskapur sé nú öllu meiri síðan aðfiutningsbannið komst á, og ungir menn, sem áður höfðu andstygð á víni, séu nú farnir að drekka. Og besta ráðið tll að af- stýra þessum aukna drykkjuskap telja þeir það, að afnema bann- ið (!)■ Það er grein&rkorn frá Skrif- stofu andbanninga í 149. tbl. Vísis, „Athugasemd" vlð smásend- ingu sem þeir áður höfðu fengið í Vísi frá „Hjalta". Þetta greinarkorn ættu menn að les^ með athygli. Þeir játa þar auðvitað, að undirskriftaskjöl þeirra fari fram á afnám bannlag- anna, en segja svo rétt á eftir, að það sé „sitt hvað, að vilja afnema bannlögin, og hitt, að „fá nýja áfengisstrauma inn í landið““. — En þeir gleyma að rökstyðja þetta, hafa sennilega ekki séðsér fært að Ieggja út í þá raun. Það er iika öllum fuliljóst — og and- banningum líka — að það, að afnema aðflutningsbannið er sama sem að veita áfengisstraumum Inn i landið aftur. Það er þvi furða að andbanningar skuli ætla sér þá dal, að geta blekt nokkurn mann með þessu. Rétt á eftir þessari merkilegu setningu í „Athugasemdinni" kem- Isiir og miliöniF eftir [gharles ^arvice. 182 Frh. væri að stjaka sér í burtu og þegar hann loksins rar farinn, þá tók St&flord hatt sinn og gekk út. Ekki tók hann sér vagn, heldur gekk hann eitthvað út í bláinn i djúpum hugsunum. Að sömu leytí fanst honum léttara yfir sér. Að visu var hann félaus og ör- eigi og ekkert annað, auðn og myrkur framundan. svo að hvergi var leið að sjá fram úr ógöng- unum eða nokkra glætu — en hins vegar var hann frjáls og óbundinn. Nú var ekkert og enginn, sem þröngvaði honum til þess að ganga inn að altarinu og fremja þar meinsæri og heita því að elska og annast þessa tilteknn konu, en unna þó annari. Það er hætt við, að hann hafí lítið kent i brjóst um Maude, eðlilega fyrir þá aök. að honum var alls óljóst, hversu mjög hún unni honum. Þannig rölti hann götu úr götu alllengi þangað til hann nm siðir tók eftir því, að hann var kom- inn í ansturhverfi Lundúna, sem margar sögnr fara af, en fæstir þekkja nokkuð til mnna. Litlu síðar kom hann að Temsánni og stóð þar við um stund til að horfa á kindahóp og nauta sem verið var að skipa út í fjárflutn- ingaskip. Skepnurnar mintu hann á Heronsdal og ídu og stundi hann við og sneri þaðan aftur, en þá sá hann hvar þrekvaxinn mað- ur með stóreflis brennivínshatt dinglandi á höfðinu kom skjögr- andi út úr elnnm timburkofanna, sem voru þar á árbakkanum. Hann var auðsjáanlega eigandi fjárins eða hafði að minsta kost yfir því að segja, þvi að hann hélt hróka- ræður yfir rekstursmönnunum og var í meira lagi klúryrtur, en þó spaugsamur og græskulaus. Hafði hann óef&ð staupað sig meira en góðu hófi gegndi og meðan hann var að slaga fram og aftnr um árbakkann vildi svo til, að hann slengdist á Stafford, sem var að reyna að víkja úr vegi fyrir hon- um. Hann bað Staffqid afsökun- ar með mikilli orðgnótt, en þó ■vo einlæglega og meinleysislega, að Stafford fyrirgaf honum fúslega og sparði hann i tilbót hvert þessi íarmur ætti að f&ra. — Heim tll mín, til Salisbnry- ■Iéttunnar, svaraði maðurinn og bætti við Mæjandi þegar hann sá, að Stafford rak í rogastans við þetta svar: — Eg á ekki við Salisburysléttuna ykkar hérna á Englandi, heldur í Ástraliu. Hann bentl niður fyrir sig. — Það er hérna beint undir íótnnum á okk- ur hinnm megin á hnettinum. Þetta eru alt saman verðlauna- hrútar og tarfar. Eg vil ekki sjá annað en úrvalsskepnur og þær kostuðu lika skildinginn, an þó er eg ekki svo blankur, að eg geti ekki gefið yður í staupinuaf þér viljiö koma með mér og þiggja það, Stafford bað sig undanþeginn, enn maðurinn hélt dauðahaldi i haudlegginn á honum og sá Staf- ford sér þann kost bestan til þess að lenda ekki i stimpingum að láta nnd&n honum og ganga með Hln nýútkomna bók Frakklanc1 eftir K r. N y r o p prófessor, i ísí þýðingn eftir Guðm. Guðmunds- son skáld, fæst hjá bóksölum. Bókin hefir hlotið almannalof og kostar að eins kr. 1,50, tók gamla konan í hönd mér og mælti með tárin i angunum: „Guð fyrirgefi þessum blindu mönnum, sem eru að vinna að þvi &ð áfeng- ið verði fintt aftur inn í l&ndið og farið verði að hafa það á almanna færi. — ó, eg er svo hraédd um elsku drenginn minn; en siðaná- fengissalan hætti, hefir ha^n ver- ið reglumaður. — Eg bið guð nætur og daga, að forða mér og svo ótalmörgnm fleiii, sem slfkt óttalegt stiið háta háð árnmsam- an, frá því að lenda i slíku aftur- — Ó, að guð gæti opnað augu þessara manna og látið þá finna til með okkur, sem i raunimar rötum“. Þetta voru orð gömlu konunn- ar. Þeir af andbanningum, sem teija sig kristna menn, ættu að áthuga orð Krists: „Yei þeim aem hneykslinu veldur“ — og orð hinn- ar miklu kristshetju, Páls postula: „Ef eg með nautninni hneyksla bróðnr minn, skal eg aldrei að ei- lífu kjöt eta/svo eg ekki hneyksli hann“ (1. Kor. 8, 13.) Mundi þessi kristna hetja hafa neytt áfengis hafandi fyrir augum alla þá eymd og bölvun og böl, sem nautn áfengis leyddi yfír með- bræður hans? honnm inn í Iitið og þokkalegt veitingahús, sem var þar í nánd og leyfði manninum að biðja um eitt glas af öli handa sér, en hin- um ókunna manni bar veitinga- stúlkan atóra kollu af rommi án þess að þau hefðu nokkur oiðnm það og sagði hann þá, um ieið og hann drakk Stafford til: — Já, það er nú svona, að eg ætlu að taka þessar skepnur með mér og ekki er eg að l&sta Eng- land gamla, það er áð segja að svo miklu Ieyti, sem þér farið ekki að halda því að mér að setj- ast hér að. Eg er nú búinu að vera hér f sex vikur og það ex bara einn hlutur, aem mig vantar en get ekki fengið — nei—nei, eg á ekki við romm, atúlka góð það eru blessaðar birgðir af því heima, hamingjunni sé lof — það er loft, ferskt og gott loft Eg hugsa helst að þið borgarbúarnir séuð orðnir því vanir að lifa án. þess, og sýnist mér þið þó veraf meira lagl þunnir á vangann og uppdráttarlegir, eða svoleiðis lítið þér út að minsta kosti, herra góðar — iftllar skininn og hor&ð- ur. Mikii ósköp! Eg skyldi ekkí

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.