Vísir


Vísir - 10.06.1917, Qupperneq 4

Vísir - 10.06.1917, Qupperneq 4
VlSlR Nel, áfengisdýrkendur byggja Bkki starfsemi sína á hellubjargi kristílegs bróðurkærleika, heldar á sandi eigingirninnar og fýsna sinna. Það er þeirra elglð „eg“ og ekkert annað, sem þeir hugsa am. Það mun íslenska þjóðin sjá, og þeir munu fá að þreifa á því. S k e g g i. Aths. Vísir telir víst að andbanning- ar myndu fúslega ganga að því að bannlögin yrðu ekki numin úr gildi fyr en að ófriðnum loknum. Skinhelgisaðdróttun höf. er þvi tílefnislaus, eða ekki rétt rökstudd. — Að öðru leyti: orðið erfrjálst. Ritstj. firlmd mynt. Khh. % Bank. Fóath. St«rl. pA 16,45 16.75 16,70 fn. 61,00 63,00 62,00 DuIL 3,49 3,60 3,60 vh , U. A .Ufi jjt i B»jarfréttir. Afinæli 1 dag: Carl Chr. Nielsen, Ijósmyndari. Afmæli á morgun: Lára Sigurðardóttir, ungfrú. Albert Jónsson frá Stóruvöllum, Soffia S. Einarsdóttir, húsfrú, Ása Norðfjörð, húsfrú, Svavar S. Svavars, versl.fulltrúi, Guðrún S. Oddgeirsd., húsfrú, Hf. Arthur C. Gook, trúboði, Ak., Einar Þorkelsson, skrifstofustj, Ingunn Johnsen, ekkjufrú. 24 farþegar koma frá Ameríku á Gullfossi. sPauline“ rússnesk seglskúta, frá Arens- burg á Eysýslu, kom hingað í gær frá Bretlandi með 223 smá- lestir af kolum til Coplands. Um 80 smálestir af ýmsum vörum hafði Th. Thorsteinsson fengið með lalandi, þar á meðal mjólk og ávexti. — Als kom íslaad með um 1000 smálestir af vörum og eru það alt „landssjóðsvörur8 að þessum 80 smál. undanskildum. ókunni maðurinn verður aftur leikinn í kvöld fyrir hálft verð. — Þetta er áreið- anlega siðasta tækifæri til að sjá þennan ágæta leik. Tímburskip tvö, sem voru á Ieið til Hafn- arfjaðar með timburfarma til Berg- manns og h.f. Dvergs, hafa Þjóð- verjar brent í hafi. — Skeyti barst eigendum farmanna um þetta í gær. y • sem vilja fá þakjárn o. fl. til bygginga eða JL girðinga-vir á tækilegu verði með næstu ferð- um frá New York, tilkynni áritun sína og hve mik- ils þeir óska (án skuldbindingar) í lokuðu umslagi, merktu „ j á r n- v ö r u r “ tíl afgreiðslu Yísis fyrir þ. 12. þ. m. illi iafnarfj. og leykjavíkur fer bifreið 2 áætlunarferðir á dag: Frá Reykjavík............kl. 11 áidegis — Hafnarfirði ...... kl. 12 á hád. — Reykjavík............kl. 6 síðdegis — Hafnarfirði..........kl. 8 síðdegis Reykjavíkur-símí 485. gafnarfjarðar-sími 33. Jón Olafsson. Maskinuolia, lagerolia og cylinderolía. Sími 214 Hið íslenska Steinolíuhlutaíélag. Y/s „Bragi“ fór héðan í gær vestur á ísa- flörð. Meðal farþega var Jón A. Jónsson, bankastjóri Steinolíulausf má heita að landið sé, þrátt fyrir Bisp-farminn; geta menn gert eér nokkra hugmynd um, hve skamt sá farmur hrekkur, af því, að Yestmannaeyjum hefir verið úthlutað 5 0 — fimmtía — tunnum af honum. — Það hrekk- ur þeim varla til eldsneytis til haustslns og vélbátarnir atanda nppi eftír sem áðnr. V/s Patrekur kom að austan í fyrradag. Með- al farþega var Gunnar Ólafsson kaupmaður i Vestmannaeyjum. Lagarfoss fór frá Halifax, áleið til New- York, líkl. 7. þ. m.; skeyti þar að lútandi barst Eimskipa- félaginu í gær nær samtímis Gullfoss-skeytinu. Uppboð átti að fara fram á skemdu mjöli á hafnaruppfyllingunni í gær kl. 1. Það gerðist þar sögulegt, að verðlagsnefndin sendi uppboðs- haldara skjal, á upphoðsstaðinn, þar sem hún bannaði honnm að selja mjölið hærra verði en 30 kr. tunnina, þó að hærra boð fengist. — Var uppboðinu því frestað til kl. 5, til þess að fá fógetaúrskurð í málinu. Fógeti kvað upp þann úrskurð að mjölið skyldi selt því verði sem hæst yrði boðið og taldi verðlagsnefnd- ina fara út fyrir verksvið sitt með afskiftum sínum af þessu máli. Var mjölið síðan selt á 40—45 kr. tunnan. Hafði hitn- aö í því, svo það var talið mjög. til skemda. Trúlofan. Þorsteinn Kristjánsson prestur í Mjóafirði og Guðiún P. Jóns- dóttir. !15ISBI5l5ISI5l5Bjj Konráð R. Konráðsson læknir. Þingholtsstræti 21. Sími 575. Heima kl. 10—12 og 6—7. Saumaskapur tekinn á Njálsgötu 50 (uppi.) Harðfískur. Þorskur freðinn til sölu næstu daga á 65 aura pundið á Bskkaitíg 4. Simon Símonarson. Auglýsið í YisL ¥ÍTRT661NGAR Brnnatryggíngar, sn> og stríðsYátryggingar A. V. Tuliniua, MiSsirnti — Talsimi 254. Tekið á móti innborgunum 12—3. I LÖGIENN Oððnr Gíslason yfiRittarmiSilsflutninrsmnSur Laufásvegi 22. Vmþá, héœ& kl. 11—12 og 4—i. Simi 26. VlSIR er elsta og besta dagblaö landsins. Morgunkjólar, langsjöl og þri- hýrnur fást altaf í Garðastrætí 4 (uppi). Sími 394.______________G Morgunkjólar mesta úrval I Lækjargötu 12 a. [2 Söðull, lítið notaður, fæst keypt- ur með tækifærisverði. Lindargötu 36 (niðri).________________ [130 Lystivagn með abtýgjum í góðu standi til sölu. A. v. á. [125 Kápa til sölu með tækifæris- verði. Uppl. í Hildibrandshúsi. [115 Morgunkjólar fást édýrastír *á, Nýlendugötn 11 B. [60 Hjólhestur til sölu á Túngötu 46._________________________[150 Fiskvigt (decimalvigt) óskast til kaups. A. V. á. [147 Nýr barnavagn til sölu me5 tækifærisveröi. Uppl. íHiIdibrands- húsi. |[14® j VINNA I Kaupakonur vantar norður í Vatnsdal. Uppl. í Garðshorni. [130 3 stúlkur vanar sveitavinnu geta fengið góða atvinnu á Austurlandi. Hátt kaup, langur tími, fríar ferð- ir. Uppl. hjá Nikolínu Nikulásdótt- ur, Vesturgötu 15 uppi. [130 Telpa 10—12 ára óskast til að gæta 2 ára gamals barns. Uppl. Rauðarárstíg 1. [140 Kaupakona óskast á sveitaheim- ili. Talið við Sigurbjörn Þorkels- son, versluuinni Vísi. [145 Stúlka óskar eftirtauþvotti.UppL i Bergstaðastræti 30 nppi. [140 Steindór Björnsson Grettis- götu 10, skrautritar, dregur stafi o. fl. [153 I LEIGA I Bifreið til .leigu í ferðir. Sími 633. _______________________ [80 ij TAPAÐ - FUNDIÐ | Handavinna tapaðist á Lauga- veginum. Góð fundarlaun Skilistí Vörahúsið. [139 Köttur, blár tspaðist. Skilist í Fischersund 1. [152 Peningar fundnir. Vitja má á Þingholtsstræti 29. [146 Herbergi með húsgögnum ósk- ast til leigu. A. v. á. [136 Stórt kjallarapláss fyrir geymslu fæst á Vestnrgötu 12 Merkisteini.. [151. Félagsprentsmiðjan. I

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.