Vísir - 11.06.1917, Side 2
V ' c t K
Til rniania.
B'ðhnníí opii kl. 8—8, ií\kv. tíl 10*/,.
BorgustjönMkrifatofan kl. 10—18 og
1—fe
BgejufögetMkri&tofkn kU 10—12 eg 1—?
BæjargjBldkeiMkrifnta^aa fcí. 10—18 og
1—fe
íilandabuki kl. 10—4,
K. F. U. M. Al». uak rannnd. 81/.
Rlld,
L. F. K. R. Bókaútlán mánndaga kl. 6—8.
Lud&kotsspit. Heimiékiurtini kl. 11—1.
Landsbufcinn fcl. 10—8.
Lanðsbúkaiafn 18—8 og 5—8. Útlfis
1—1.
Landiijáinr, afgr. 10—8 og 4—5.
Ludsiiminn, v.d. 8—10, Helga^ðaga
10—12 og 4—7.
NfittáengrfpMafn l>/«—*V««
PðithúaiS 9—7, sonnnd. 9—1.
Samábysgðla 1—5.
Stjörnnriúlmkrifitofnrnar opnar 10—4.
Vifilsstoöahmlið: hsimsðknir 12—1.
DjóðaieBjasafaií, id., þcL, fimtd. 12—8
títan af landi.
Útiganga. /
Á Sauðanesiim við Önnndar-
fjörð gengn tvö lömb úti í allan
vetur. Hefir verið frosta og snjóa-
lítið þar vestra í vetur og fjár-
beit ágæt. í miðgóu var sauðfé
slept alment á nesið og þá
fundust lömbin.
„Austri".
Útgefendur blaðsins „Auetra“
hafa gert þá dýrtíðarráðstöfun,
að losa sig við ritstjórann (Sigurð
Baldvinsson) tii þess að minka
útgáfiikostnaðinn, en gefið er í
skyn að hann muni ef til vill
taka við blaðinn aftur síðar, er
betur árár fyrir blaðinu og blaða-
útgáfu. í hans stað hefir verið
kosin ritnefnd fyrir blaðið og ern
í henni: Jón Jónsson alþm. frá
Hvanná, Karl Finnbogason skóla-
stjóri og Sveinn alþm. Ólafsson í
Firði. Ábyrgðarmaður blaðsins er
Jón Tómasson.
Húsbruni.
Nýlega brann ibúðarhús Finn-
boga Þorleifssonar útgerðarmanns
á Eskifirði til kaldra kola. Húsið
sjálft var vátrygt, en innanstobks-
mnnir allir óvátrygðir og brunnu
þeir allir. Ennfr. hafði brunnið
mikið af veiðarfærnm, sem einnig
roru óvátrygð, svo að eigandinn
hefir orðið fyrir tilfinnanlegn tjóni.
Sveit og kaupstaðir.
í Akureyrarlæknishéraði fjölg-
aði íbúunum um 67 árið 1916;
ibúum kaupstaðarins fjölgaði nm
109 en í 8veit»m héraðsins fækk-
aði im 38.
Skólamál.
Norðlenskar konur í Eyjafjarð-
ar- og Þingeyjarsýslum aðaiiega,
vilja koma á stofn húsmæðraskóla
norðanlands. Ssndn þær þinginu
1915 erindi þar að lútandi og
vildu þá Iáta skólann standa á
Akureyri, eða við gróðrarstöðina
þar. — En „óháðra-b»nda-hreyf-
Krone Lageröl er best
Caille Perfection-mótor
V
| VISIR.
A AfgrailsU biafisiM4H6t«L
X
2 Mand ei opia frfi fci. 8—8 fi
ás st
it hvnrjuB degi. át
* Inagangur fifi Vallawtrafci.
f,- Skrifitofa fi um atafi, iang, %
* flrfi ÁfiaÍBtx. — Bitatjórmn til §
Ívifitali frfi kl, 8-4. |
Sín-i400. P.O. Bos 867, |
1; Prentsmifijac fi Langa V
| vsg 4. Sími 138. |
S Auglýsiisgnm vdtt MÓttofes -j:
# f LanflMtJUrnuKul eftir kl. 8 «
| & kvöldin. |
li’Trftfli ffiflfiJ iTiifl ti*l A4 fd Mf éá m iMiíi 1 ii ^Irili íifi hl t.TLlilLlAft
'r’wfTVWfWWviwlTl BWWWwwW r’nrrTj'
w »
VtSIR er elsta og besta
dagblað landsins.
fyrir því að menta Austfirðinga,
og vill láta flytja Flensborgar-
skólann austur á Firði. — En
langt á það líklega í land, og ef
ekki yrðl annað til tafar, þámun
óhætt að treysta þvf, aðAustfirð-
ingar létu það stranda á þrí, við
hvern fjörðinn skólinn ætti að
standa, eins og Landsbankaút-
búið.
þykir besti og hentngasti innan- og utanborðsmótor fyrsr smá-
fiskibáta og skemtibéta, og sýnir það best hversu vel hann likar, að
þegar hafa verið seldtr til íslands 48.
Meat er mótor þessl notaður
á Austurlandi, og þar er hann
tekinn fram yfir alla aðra mðtora,
enda hefi eg á slðasta missiri selt
þangað 15 mótora.
Pantið í tíma, svo mótorarnir
geti komið bingað með islensku
gufuskipurmm frá Ameríkn í vor.
Skrifið eftir verðlista og frekari
npplýsingum til umboðsmanna
minna úti nm l*nd eða til
Simnefni: EI!ing;sen, Reykjavík.
0. Ellingsen.
Áðalumboðsmaðnr á íslandi.
Símar: 605 og 597.
AtllR, Nokkrir mótorar fyrlrliggjandi, nýkomnir, bæði
utan- og innanborðs.
En fleiri ætla að verða Stefáni
(örðugir en austan-þingmenn, og
láðst hefir honum að koma sér
nógu vel við kvenfólkið. Eyfirsk
kona skrifar í íslendlng um að
192 þús. króna sé varið til þess
árlega að menta karlmenn, en að
eíns 14 þús. til kvennaskóla, og
vlll sem fyrst láta setja upp fjöl-
Iiata-skóla fyrir kvflnfólkið við
Eyjafjövð, áðnr en farið verði að
sinna tillögum Stefáns.
Bómullariðnaður
Þjððverja.
sam elga aö biriast í VlSI, verönr aö aihenda í síðasta-
lagl hl. 9 !. h. útkomnðaglnn.
ingin“ nær einnig til kvennanna
þar nyrðra, einknm í nágrenni
við ráðherrann og hafa Þingeysk-
ar konnr nú risið upp „óður og
nppvægár" og heimtað aðskólinn
verði reistur i sveit. Er nú háð
sókn og vörn og „hnakkrifrildj"
nm málið i norðaiiblöðunum, og
fiytja þau stundum þrjár greinar
um það í einB, og skortir þar ekki
stór högg og þung. — Virðast
vera góðar boifnr á því, að þeim
takiat að ónýta fyrir sér máliö.
Stefán skólameistari Stefánsson
vill láta auka og endurbæta Abur-
eyrarskóla, svo að hann verði
jafngildur Mentaskólanum hér í
Reykjavík, og talar blitt til Aust-
firakra þingmanna um stuðning
við þetta mál. En fyrir þeirra
hönd akrifar einhver H í Austra
og telur landið vel birgt að em-
bættismannaefnum, þótt þeim aé
ekki nngaö út bæði sunnan og
norðan lands. Aftur á mótiségir
hann að lítfc hafi verið hugsað
Þýska timaritið „Die Neue
Zeit“ gefur nokkra hugmynd um
hve mjög ófriðarinn hefir lamaS
bðmullariðnaðinn í Þýskalandi.
Fullkomnar skýrslur um ástand-
ið verða ekki birtar fyr en að
ófriðnum loknum, en til dæmis
vorm i Reichenbach að eins 897
vefstólar af 5035 í notkmn í febr.-
mánuði. Af þremur stærstm spuna-
verksmiðjunum i Hannover vorm
tvær lokaðar og í þeirri þriðju
að eins 180 af 2000 Bnseldum í
notkun, og það að eins 18 stund-
ir á viku. í Erzfjöllum voru 20
af 23 veiksmiðjum lokaðar. í
Mittweida voru að eins 414 vef-
stólar af 2923 í notkun.
Engin bómullarverksmiðja &
öllu Þýskalandi vinnur fullan
vinnutima, jafnvel ekki daglega.