Vísir - 11.06.1917, Síða 4
V l P » K
Vil eg nú biðja leikfimismenn-
ina að hyggja að tveimur aðal-
göllum, sem mikið bar á gegnum
allar æfingarnar, sem voru: bognir
olnbogar og bogin hné i æfingum
þar sem bæði þessi nefndu liða-
mót v e r ð a að vera bein.
Það er raunalegt að sjá oln-
bogana bogna i réttstöðu, t. d.
hnén bogin þegar fótunum er
sveifiað yfir í kraftstökk. Þakka
annars öllum fyrir þá skemtun,
sem mér veittist, þó einkum kenn-
aranum og næst honum 2., 10. og
14. 1 röðinni.
n.
M th tU tlt.út.tk
Bœjarfréttir. |í
Afmæli á morgnn:
Elin Sveinsson, húsfrú.
Guðm. Jónsson skipatj.
Jón Magnússon skipatj.
Einar Guðmundsson
Stefanía Hjaltested hf.
Sigurður Guðmundsson ísaf.
Þórunn Jónssen, húsfrú
Pétur Jónsaon prestur
Brynjólfur Jónsson prertur.
Trnlofnn
Eirikur Kristjánsson verslunar-
maður, sonur Kristjáns kaupmanns
Gíslasonar á Sauðárkróki og ung-
frú Isse Lund i Hellerupp (við
Kaupmannahöfn) hafa birt trúlof-
nn aína.
Póstáætlanir
fyrir Reykjavík, júni—júlí 1917
eru nýprentaðar og fást á póst-
húainu; aðeins um innanlands-
póstferðir.
ísianda Falk
kom hingað í gær með farþega
og póst frá útlöndum og Vest-
mannaeyjum. Meðal farþega voru:
Jón Magnússon ráðherra og frú
hans, Thor. Jensen stórkaupm.,
*Kapt. Trolle, Debell forstjóri, Kirk
verkfræðingur, Vilhj. Finsen rit-
stjóri, Tofte bankafltjóri, Sö|en
Goos stórkaupm. frá Siglufirði,
Guðm. T. Hallgrím8son héraðsl.,
Madsen fulltrúi Höpfneraverslana,
Ásgeir Ásgeirsflon guðfræðingur,
Sigfús Blöndal bókavörður, ÓI. G.
Eyjólfsson stórkaupm., Þorv. Páls-
Bon læknir, Þ. Þ. Clements prent-
smiðjueigandi, Friðbj. Aðalsteins-
eon simritari, Btúdentarnír Pétur
Sigurðsson, Björn Þórólfsson og
Þorlákur Björnsson, Axel Ander-
sen klæðskeri og Ól. Hvanndal
myndamótari. — Frá Vestmanna-
eyjum komu Siggeir Torfason og
frú og sonur, og Ólafur Ottesen
og frú.
Leikliúsið.
Þar var troðfult hús að horfa
á „Ókunna manninn“ í aíðasta sinn
i gær.
Nýr lax
úr Hvítá fæst i dag í
Matardeild
Sláturfél. Suðurlands
Bifreið
fer til Keflavíkur
miðvikudaginn 13. þ. m. kl. 9 árd.
3 menngeta fengið far.
Uppl. í síma 127 eða 581.
Líkkransa
úr grænu lyngi selur
Guðrún Clausen. Hótel ísland.
Kanpið VisL
Af ferð skipfiins er það sagt
sðgulegt, að norðnr af Færeyjum
sigldi það fram á fleka með tveim
mönnnm á. Voru þeir af stóru
vopnuðu kaupfari amerísku (um
9000 smál.) sem skotið hafði
verið i kaf. Voru þeir búnir að
vera um viku á flekanum. Af
um 40 skipverjum komust þrír á
þennan fleka, en eiun þeirra var
dáinn, áður en Fálkinn kom að
og var honum sökt í sjó hálftima
áður. Ekki héldu skipbrotsmenn-
irnir að fleiri hefðn af komist af
skipshöfninni. — Skipið sem sökt
var hét Hallington og var á leið
til Rússlands frá Englandi með
skotfæri.
Hjónaband.
Ungfrú Hrefna Lárusdóttir og
Hallgr. A. Tulinius verslnnarfull-
trúi verða gefin saman í hjóna-
band á morgun síðdegis. Hjóna-
vígslan fer fram í Ingólfsstræti 3
Botnla
kom að austan i morgnn. Meðal
farþega voru frú Marta Indriða-
dóttir og ungfrúrnar Ebba Bene-
diktsdóttir og Lára Guðmund*-
aon.
Ceres
hefir líklegu farið frá Fleetwood
á föstudag og er væntanleg hing-
að á morgun eða miðvikudag.
Najaden
heitir þrimastrað seglskip sem
kom hingað i fyrradag með cem-
entsfarm til Þórðar Bjarnasonar.
Aiglýsið í VIsL
Matcr.
Danski læknirinn Hindhede,
sem mörgum er kunnur áf umtali,
ráðleggur mönnum að láta sér
nægja að borða:
Til morgunverðar:
1 disk af bygggrjónagraut með
sykri út á og 6 hálfsneiðar af
smurðu rúgbrauði (smjörliki er
eins nærandi og smjör).
Til miðdegisverðar:
8 vænar kartöfiur ásamt vatn-
inu sem þær eru soðnar i.
Til kveldverðár:
1 diak uf bygggrjónagraut með
sykri út á og 6 hálfsneiðar af
brauðí.
Þessi dagfæða gefur manni 3040
hitaeining&r og er það talið nægi-
legt hverjum meðalmanni. Þó
má gera ráð fyrir að þeir sem
erfiðisvinnu stunda muni þurfa að
fá um 4000 hitaeiningar.
Hindheds gerir ekki ráð fyrir
mjólk út á grautinn, engum fiski
og engu kjöti.
Þjóðverjar hafa fært sér kenn-
ingar Hindheda langtum betur í
nyt en landar hans, Danir. Sögir
Steingrímur læknir Matthíasson
í grein í Norðurlandi, að næst
Hindenburg muni Þjóðverjar eiga
Hindhede það mest að þakka, hve
vel þeir hafi staðið sig í stríð-
inu.
Erlund myrit.
Kbh. 8/6 Bank. Pósth.
bterl pd. 16,45 16.75 16,70
Frc 61,00 63,00 62,00
Doll 3,49 3,60 3,60
LÖGHENN
Oddnr Gíslason
jflrráttarmálaflatnlngrsaiaBu
Luufásvegi 22.
Vrajal. haitnu kl. 11—12 og 4—&
Simi 26.
Saumaskapur
tekiun á
Njálsgötu 50 (uppi.)
VÁTBT6GINSAB
Brnnatryoðingar,
s®- og stríösvátryggingar
A. V. Tuliniua,
Btiðatreti — Tftlsimi 254,
Tekið á móti innborgunum 12—3.
aiB05IÍBliS05[S0515j3
Ronráð R. Konráðsson -
læknir.
Þingholtsstræti I
Heima kl. 10
Dugleg og vön
stúlka óskast helst í úrsvist,
annars í kaupuvinna á gott
sveitaheimili á Norðurlandi.—
Þyrfti að fara með Botníu. —
UppL í síma 503.
KAUPSKAPUB
Morgunkjólar, langsjöl og þrí-
hyrnur fást altaf í Garðastræti 4
(uppi). Sími 394. [1
Morgunkjólar mesta úrva! 1
Lækjargötu 12 a. [2
MorgunkjóUr fást édýrastir á
Nýlendngötu 11 B. [69
Fiskvigt (decimalvigt) óskast til
kaups. A. v. á. [147
Nýr barnavagn til sölu með
tækifærisverðí.Uppl. íHildibrands-
húsi. [148
| VINNA
Kaupakona óskast á gott heim-
ili í Húnavatnssýslu. A.v. á. [144
3 stúlkur vanar sveitavinnu geta
fengið góða atvianu á Austsrlandi.
Hátt kaup, langur timi, fríar feið-
ir. Uppl. hjá Nikolínu Nikulásdótt-
ur, Yesturgötu 15 uppi. [132"
TeJpa 10—12 áru óskait til að
gæta 2 ára gamals barns. Uppl.
Rauðarárstíg 1. [140
Kaupakonu vantar að Öxl í
Húnavatnsflýslu, þarf að fara með
Botniu. Elin Magnúsdóttir, Tún-
götu 2. /
Kaupakona óskast norður í Yatns-
dal í Húnavatnos. Uppl. Hverfis-
götu 57.___________________[154
Unglingsstúlka 11—12 áiaósk-
ast í vist í nágiensi við Reykja-
vík. A. v. á. [155
Ráðskona eða kaupakona ósk-
a»t. A. v. á.______________[156
TAPAÐ-FUNDIB
Bátur fundinn, vitja má í Áua-
naust. [1571
HÚSNÆÐI
Herbergi með húsgögnnm ósk-
ast til leigu. A. v. á._____[l£f
1—2 góð herbergi vantar þi»S“
mann yfir þingtíroann. A.;v.á.[15g
Lítið herbergi óskast nú þeg'
ar fyiir einhlftypan pilt. A.v.á. [160
Félagsprentsmiðjan.