Vísir - 15.06.1917, Blaðsíða 4
V * ^ 1
Konráð R. Konráðsson
læknir.
Þingholfcsstræti 21. Sími 575.
Heimíi kl. 10—12 og 6—7.
ísraisisisisrarasjcíjsía
Þorvaldur Pálsson
læknir Bankastræti 10
heimkominn. YiðtalBtimi 10—11.
E.s. Goðafoss
er til söln, ásamt ölln sem er um borð í því, og
i þvi ástandi sem það liggur á strandstaðnum
við Straumnes.
Tilboð í lokuðu umslagi auðkend „Goðafoss“
sendist á skrifstofii Trolle cfc?
irtotlie Reykjavik í síðasta lagi þann
25' þ. m.
Nokkrir duglegir
verkamenn
fleta enn fengið a t v i n n u við kolagröft í Stálfjalli.
Upplýsingar hjá
Ú. Benjamínssyni
kl. 3—4 og 6—7 síðdegis í dag. Sími 166.
Ctuðfræðispróf háskólans.
Embættieprófl í gnðfræði hafa
þeir Iokið:
Erlendar Þórðarson með I. eink.
127 st. og
Steinþór Gnðmundsson með I.
aink. 129 at.
Hafa engir tekið hærra próf í
gaðfræði við háskólann BÍðan hann
v»r stofnaður.
JEdina,
fiutningaskip Andrésar Guð-
mundssonar stórkanpmanns er
komið heilu og höldnn til Bret-
lánds.
723 smálestir
af feolum hafði Ceres meðferðis
frá Englandi, þar af 352 smál.
gaskol.
Stríðsvátryggingarlðgjöld
& skipum í Englandsferðum
mun hafa orðið mest 15°/0. Af
ÖBies var í siðustu ferð borgað
aðsins 10 °/0, gjaldiðj þá lækkað
aftur. Von er nm að það lækki
enn; vátryggingariðgjald af vörum
heflr nýlega lækkað nm l°/0, ór
5 i 4.
!t
hefir grár hestur i
Höfnunum, dekkri á
fax og tagl, vetrar-
afrakaður með gömlum skáfla-
skeifum undir; litla blesu á nös-
inni og litið ör á snoppunni. —
Mark: sneitt aitan vinstra. Finn-
andi er beðinn að gera aðvarfc á
Lindargötu 1 B. Simi 209.
Brauðaþunginn.
Rannsókn er ekki enn tll fulls
Iokið á fyrstu kærunum, sem fram
komu út af undirvigt á brauðum,
að þvi er Visi er tjáð frá skrif-
stofu bæjarfógeta. Búist er við,
að þau mál verði bráðlega á enda
kljáð. ^
Erlend mynt.
Kbh. «/e Bank. Pósth.
Sterl. pd. 16,40 16.60 16,70
Frc. 61,00 62,00 62,00
Doll, 3,48 8,55 8,60
Prímusar.
komoir til
Jes Zimsen.
Sökum veikinda
óskast jþrifin og dngleg stúlka á
gott heimili hér í bænum.
A. v. á.
MysrLosfrur,
ágætur, fæst i
Verzl, ,Von'
iumarbeit
fæst fyrir kýr á
Suður-Reykjum
í Mosfellssveit.
I
LÖGMENN
Oddnr Gíslasoa
jtnéttarinálaflatBÍncBHaBu
Laufáavegi 22.
Venjol. haima kl. 11—12 og 4—6.
Simi 26.
fÁfRfeeiNSAR
1
Brnnatrygglugar,
s»- og stríðsvátryggingar
A. V. Tulinius,
Bfiðitmti — Talilmi 254.
T ekið k móti innborgunum 12—3.
Kaupið Visi.
m
*
TILKTNNING
1
Til Þingvalla fer bifreið á sunn-
daginn. Nokkrir menn geta feng-
ið far. Sími 633. [203
Suður á Grindavíkurveg fer bif-
reið mánndaginn 17. þ. m. Nokkr-
ir menn geta fengið far. Sími 633.
[633
Þú, drengur, sem eg sendi með
sportskyrta upp á Grettisgötn 27,
ert vinaamlega beðinn að skila
hénni i Edin. [218
TAPAÐ-FDNDIB
Kvenregnhlíf hefir tspast. Skílist
á Laufásveg 22 gegn fundarl. [225
Buþda Jmeð peningum fnndin.
Hjálmar A. Jónsson Noiðaratíg 5.
[222
Morgunkjólar, langsjöl og þri-
hyrnur fást altaf í Garðastræti 4
(uppi). Simi 394.____________J1
Morgunkjólar mesta úrval i
Lækjargötu 12 a. [2
Morgunkjólar fást ádýrastir [á
Nýleudugötu 11 B. [69
Notuð skóarasaumavél í góðu
standi óskatt til kaups. A.v. á. [206
Lítið notaður barnavagn, í góðu
standi óskast til kaups, Pxoppé,
simi 346. [206
Barnakerra í góðu standi ósk*
aBt í skiftum fyrir barnavagn eða
til kaups. Uppl. í Vonarstræti 12
niðri, [213
Notuð stígvél til sölu á Berg-
staðastræti 31. [199
Felt-stóll óskast til kaups
A. v. á. [220
Silfnrhólkur fcil sölu með tæki-
færiayerði. A. v. á,_______[224
Útungunarhæuur fáat á Hverfis-
götu 86,_________________ [229
Vaðstígvél til sölu, ágæt fyrir
kvenfólk í sildarvinnu. UppJ. á
Hverfisgötu 71. [227
Barnavagn til sölu á Njálsgöfc®
13 b. [221
VINMA
“l
Drengur óskast til snúninga í
snmar. A. v. á. [207
Unglingsstúlka 11—12 ára ósk-
ast í sveifc í nágrenni við Reyfeja-
vík. A. v. á. [214
2 kaupakonur óakast í kaupa-
vinnu í grend við bæinn. A. v. á.
[217
2 duglegar stúlkur geta fengið
atvinnu á Seyðisfirði. Upplýsingar
á Nýlendugötu 11 A uppi. [231
Stúlka óskar eftir búðar- eða
skrifstörfum nú þegar. Uppl. á
Laufásveg 27. [219
Dugleg og góð telpa óskast i
sumar á fáment heimili. A.v.á. [223
Stúlka óskar eftir léttum búðar-
eða bakaríisstörfum. A. v. á. [230
F
HÖSNÆBl
2 herbergi með húsgögnam til
Ieigufyrirþingmann. Uppl.áLauga-
veg 30 A uppi. [212
Herbergi með búsgögnum til
leigu fyrir einbleypan. A.v.á. [214
Til leigu tvö herbergi með hús-
gögnnm frá 1. júlí Þingholtaetr.
27.___________________________[226
2 herbergi samliggjandi til leigu
næstn 3 mánuði í Kirkjustræti 8
B. Sími og hú-gögn fylgja með
Uppl. í véggfóðursverslun Sv. Jóns-
sonar & Co. _________________ [228
FélagsprentBmiðjan.