Vísir - 16.06.1917, Blaðsíða 3
r»8
M.b. „Patrekur"
fœst til leigu á sildveiðar frá júlíbyrjun, síldveiða-
tímann út. Menn snúi sér til
P. A. Olafssonar.
Sími S80.
Eftirvinna.
Eftlrvinna við mÓteHjllXia í Kringlumýri fer
fram kl. 7 tii 11 Va siðdegis á hverju vifku kvöldf, fyrir þá, sem
hennar óska. Menn snúi sér til flokksstjórans við eftirvinnuna, Jðns
Eiríkssonar, á vinnustaðnum.
Allir verkfaerir karlmenn eru velkomnir í þessa vinnu.
Einnig er unt að taka nokkra þrekgóða unglinga.
Jón ÞorJáksson.
Af saltskorti og sökum viðgeröár á húsinu verður
isMs 6. Zoega lokað
frá 1- jiílí
im óákveðinn tíma, og verða því þeir, sam eitthvað eiga þar geymt
að hafa vitjað þess innan þess tíma.
Víslr @t ttMddMti Maliil
hafi verið hægt að fá skip, sem
ekki voru skuídbundin til að fara
Englnndnferð!!
Það má vel vera að Willemoes
sé ekki háður slíkri skuldbindingu,
en hann verður sendir til Eng-
lands, eða eitthvert annað skip, svo
það hefði sýnilega ekki gert neitt
til, þó að svo hefði verið.
Ef stjórnin hefði keypt hæfiiegt
akip, þegar í febrúarmánuði, skuld
bundið eða óskuldbundið, þá hefö-
am við nú að öllum Iíkindum
álitlegar birgðir af kolum og það
margfalt ódýrari kolum en nú er
kostur á.
Jón Jónsson.
Jíauðsyuleg bending.
Carl Kiichler hefir eigi sjálfnr
gefið 8érheitið íslandsvinur.
Það hafa íslendmgar gcit. Kann
er það i fuliri einlægni og situr
sig aldrei úr færi að flyíja alla
hluti íil betri vegar fyrir oss og
auka veg vorn. Enginn einn þýsk-
mr maður hefir gert meira en hann
til þess að halda fr&a. málstað
Þjóðverja hér á landi síðan heims-
styrjöldin hófet. Bækur hans sm
íeland eru áreiðanlegar, liðlegar,
skamtilegar og vinveittar ferða-
bækur, sem hafa dregið hingað
ijölda þýskra ferðamanna. — Þótt
hann sé œaður geðríkur og nokk-
uð stórorður, þá munu þeir Is-
lendingar sjaldgæfir, semfurðasig
á þv/, eftir þeim hætti sem ófrið-
'■9
Isííf og miliönÍF
eftir
jgharles ^arvice.
187 Frh.
kemur svo bráðum — ætlarðu
©kki að gera það, ída mín? Eg
©r viss nm, að þér líst vel á hann.
Hann er svo ráðsettur og reglU'
íega eftlrsóknarverður. En eina
og eg var að segja, þá er ekkert
fullráðið um þetta ennþá okkar á
milli og------
Hún broiti kankvíslegu, en ída
reyndí að taka þessu glaðlega, lét
á hana herðakragann og lagaði
búning hennar að öðru leyti, því
að henni fanst hann ekki sem
smekklegastur. íd« gekk svo of-
an litlu seinaa og virtist henni
þe3si nýi gestur vera svipaður
hinum, sem hún hafði séð þar
áður — „guðhræddur og Iús»-
laus“ sem menn segja, cn að öðru
leyti hversdagslegur og klnnna-
legur. Þcsai Georg Powler var
Hestvagn
er i óskilam á lóð Völundar við
Klspparstig. — Réttur eigandi
sæki vagninn nú þegar og borgi
augulýsingu þesss. Annars verð-
ur vagninn seldur.
SBfsMa aidtiaMiiafél.
Lækjargötu 6 B
opin hvern virkan dag kl. 4—7 e.h.
Allir þeir, sem vilja koma
áfengismálinu i viðunandi horf,
án þess að hnekkja persónufreisi
manna og almennum m&nnréttind-
um, eru beðnir iið snúa eér þangað.
arþjóðirnar vega hverj»r aðrar með
orðum. Og þótt bann sé níðskæld-
inn um óvini sína, þá fellar svo
níðskældiu þjóð sem vér ídend-
iagar erum eigi í stafi yfir því. —
Þ„ð var kunnugt fyr að hann er
vinur vina siuna og óvinur óvina
sinna.
Reykjavík 14. júni 1917
Bjarni Jónsson
frá Vogi.
Srlená iaynt.
Kbh. ls/6 Bank. Pósth.
bterl pd. 16,40 16.60 í 6,70
Frc. 61,00 62,00 62,00
Doll, 3,48 3,55 3,60
gildur vexti, á að giska miðaldra
maður og Ieit út fyrir að vera
vel stæðar kaupmaður, en fram-
koma bans og Iátbragð virtist lýsa
bæði feimni og afkárpskap. Sýnd-
iat ídu hann veru milii steins og
sleggju þar tem. hann sat eias og
merkikerti á grjóthörðam stól, en
mæðgurnar sín til hvorrar hliðar
honum og héldi honum „selskap",
sem þær svo kölluðu. Og ekki
varð hann upplitsdjarfari þegar
hin hávaxaa tígulega ungmær
kom inu i stofuna kíædd eorgar-
búningi sínum. — Var hann all
óframfærinn þegar bann reis upp
og heilsaði ídu, enda ver hún að
öllu leyti ólik þeim mæðgum í
framgöngu siuni.
ída fcók kvoðju hans kurfceielega,
tók sér bðk og setfcist í sófann
með biluðu fjöðrinni og gleymdi
avo gestinum algerlega yfir bók-
inni. En gesturinn gleymdi henni
ekki — síður en svo. Hann
reyndi að vfsa að hnlda nppi
samræðunni við þær mæðgur, en
smámsaman dofnaði yfir umræð-
unuui og að siðustu gat hann
ekki variet þess að standa upp
og færa sig að sófauum þar sem
ída aat, og gefa sig á tal við
hana.
ída lét bðkina aftur og svaraði
honum hæversklega og þð trautt
eins knrteislegá og vingjarnlega
eins og hún mundi hafa gert,
hefði hann verið á svipuðum aldsi
og húu og Bömu stéttar. Samt
■em áður gerði hið karteislega
viðmót ídu það að verkum, að
herra Georg Powler óx hugar og
var hann inn&n skamms og sjálf-
nm sér til mikillar uadrunar kom-
inn i hrókftræður við þennan
tignlega kvenmann, sem hann h&fði
ekki dirfst að lifca á þejar hún
gekk inn í stofuna. ída var ein-
staklega vingjarnleg og alúðleg
að upplagi og eðlisfari og fór
hún nú að spyrjft hann ýmsra
■purninga um Ástralíu, svo &ð
hann leiddist til að fara að lýsa
högum sínum þar og landi og
landsháttnm.
En iunan litillar stundar var
ída farin að sökkva sér niður í
sínar eigin hugsanir og oröin
annars hugar. En nú var Georg
Powler kominu í esaið sitt og
skildi hann þögn ídu á þá leið,
að hún beindi allri athygli sinni
að fráeögn hans og var hinn
hróðagasti. Ekki tók hann held-
ur effcir þvi, að þær mæðgur voru
orðnar æði súrar á svipinn og
sneru ákaflega upp á nefið og
var ís&bella auðsjáanlega fall &f-
brýði og gremjn. En sannleikir-
inn var sá, að manngarmurinn
var búinn að steingleyma heimft-
sætunni — og heimasætunni var
það fyllilega ljóst.
Ált í einu tók ída eftir þessari
miklu þögn og f&nn fremur en
hún sæi, að hér var ekki alt i
skorðum. Stóð húu þá upp i
miðri ræða Georgs Powler, gekk
til tsabollu og bað hana að leiks
eitthvað á hljóðfærið.
— Það er miklu betra, að þú
syngir eitthvað, sagði ísabella og
roðnaði við. — Eg er viss um að
herra Powler þætti raedra til þess
koma.
— Æjá, gerið þér það fyrir
klla muni! sagði Powler. Gekk
ída þá að hljóðfærinu og reyndi
að láta sem minst bera á þreytu
sinni og Ieiðindum; söng hún þvf
næst eitthverfc stytsta l»gið sem
hún kunni.