Vísir - 16.06.1917, Blaðsíða 4
YiSiR
Versl. Gnllfoss
befir nú ffengið
Pífur Flauelsbönd Smellur Kögur á
sjöl Kögur á slifsi, hvít, svört og misl.
Nokkrir duglegir
Terkamenn
geta enn fengið a t v i n n u við kolagröft í Stálfjalli.
GrOtt ls.aup.
Upplýsingar hjá
Ó. Benjaminssyni
kl. 3—4 og 6—7 síðdegis í dag. Sími 166.
BæjsrfréttÍF,
1
Messnr:
i dómkirkjnnni á morgcn
kl. 12. síra Bjarni Jónsson, kl. 5
Biðd. sira Jóh. Þoskelsson.
1 fríkirkjmni í Reykjavík á
morgnn kl. 5 síðdegis síra Ólaffnr
Ölafsson.
Gullíosö.
Loítskeytassmband náðist í nótt
milli Islands og Gnllfosa. Hefir
Gnllfossi gengið vel ferðin og
bjóst hann við að koma hingað
um kl. 2 i dag.
Hjálparbeitiskip
enskt kom hingað kl. 8 i morgnn,
Sykur
verönr seidnr i Liverpool næstm
dcga, ffrá og með mánudegi, kortc-
lacst, en mest 5 kg. i einc. —
Stjórnarráðið hefir ekki lagt bann
við ffrjálsri sölc á þeim sykri,
sem kanpmenn fiytja sjáifir til
landsins, kortafyrirkomnlagið nær
að eins til landssjóðssyknrsins.
Mun þetta vera gleðiefni mörgnm
hæjarbúcm, því illa gekk mörg-
mm að láta skamtinn endast. —
Sykuiinn kostar í Liverpool 1.25
og 1.45 kg. eins og landsjóðssyk-
nrinn kostar nú.
Heiðurssamsætið
ffyrir Stefán G. Stefánsson verð-
cr haldið á morgnn. Allir að-
göngumiðar seldir. Aðalræðnna
ffyrir minni heiðnrsgestsins heldnr
dr. Gnðm. Finnbogason.
Xafbátahættan.
Það er haft eftir mönnnm af
■Flórn, eftir norsknm blöðcm, sem
Vísir hefir þó ekki getað náð í,
atð bandamenn hafi fnndið nýtt ráð
artöflur
í pokum ffást hjá
Nic. Bjarnason.
Email. búsáhöld,
leirtau, málning og sanmnr
o. m. fl. ódýrast og vandað í
Verzl. VON.
hefir grár hestnr í
Höfnnnnm, dekkri á
ffax og tagl, vetrar-
affrakaðnr með gömlnm skáfla-
skeifum cndir; litla blesn á nös-
inni og litið ör á snoppnnni. —
Mark: sneitt aitan vinstra. Finn-
andi er beðinn að gera aðvart á
Lindargötu 1 B. Simi 209.
Tvö tjöld
fyrir 6—8 menn óskaat til kanps.
Björn Guðmundsson.
Sími 384.
til að granda káfbátnm, — Segir
ságan, að ýlega bafi þýsknr kaf-
bátur sökt skipi við Noreg, þar
hafi borið að tvo breska tsmdur-
spilla og hafi þeir spcrt skips-
menn hvar skipið hefði sokkið, og
síðan látið kúlc i sjóinn en skömmn
síðar hafi orðið stórkostleg spreng-
ing neðansjávar og á kafbátnrinu
að haffa ffarist þar.
Linir flibbar
í stórn úrvali nýkomnir til
L. fl. Mflller,
Austurstræti 7.
Konráð R. Konráðsson
lækuir.
Þingholtsstræti 21. Sími 575.
Heima kl. 10—12 og 6—7.
Í5I5I5J5I5í515í5í5í5í51eI
Morgcnkjólar, langsjöl og þrí-
hyrncr fást altaf í Garð&stræti 4
(cppi). Sími 394. ________jl
Morgnnkjólar mesta úrval i
Lækjargötu 12 a. [2
Morgnnkjólsr fást idýrastir 'á
Nýlendugötc 11 B. [69
Notnð skóarasanmavél í gððu
standi óskast til kaups. A.v. á. [206
Silfurhólkur til sölu með tæki-
fæiisverði. A. v. á. [224
Lítið biiisselteppi til sölu.Uppl.
Yestnrgötu 22 uppi. [234
Fótboltablaðra nr. 8 óskast til
kaupt nú þegar. A, v. á. [238
Ikemíiskrá
Lítið tjald ósbaet til kanps. Uppl.
áLangavegl2.Bifreiðarstöðin. [236
Lands pítalasjóðedagsins 19. júní
getnr tekið auglýsingar á 1 síðs.
Upplag 3000.
Nýnæmi í dýrtíðinni.
Skyr, rjómi og jarðarber
og fleiri veiting&r verða á boð-
stólnm f Goodtemplarabússalnnm
snnnndaginn 17. jnní
allan uaginn.
Franskt snmarsjal til söla með
hálfviiði. Uppl. á Laugav. 20 nppi.
[239
Til söla. með tækifærisveiði peysu-
föt á Barón-stíg 18 nppi. [242
Vaðstígvél til söln með tæki-
færisverSi. A. v. á. [244
Húsgögn, reiðtýgi, föt, úr til
sölu. Sími 586. Hótel íeland nr. 28
[62
7 hænnr til söln á Bergetaða-
stræti 52. [246
Skemtivagnaíktýgi ný6Ílfa»bám
eru til sölu. A. v. á. [232
4 duglegir
sjómenn
óskast til Austfjurða.
Verða að fara mcð e.«. Flórn
á mánndaginn. A. v. á.
íþróttafél Rvíkur.
i Snmarblaðið
kemur út á ^nnnudaginn (17. júni)
Drengir, #em vilja selja
þtð, gefi sig fram við Steindór
Björnsson, Grettisgötu 10, kl.
6 —7 á laugardag.
Til leigu tvö berbergi með hús-
gögnnm frá 1. júlí Þingholtsatr.
27. [226
Stórt kjallarapláss fyrir geymelu
fæst á Vestnrgötn 12 Merkisteini.
[151
Herbergi með húegögnum til
leigu. A. v. á. [241
Tapast hefir brjóstnál með gnl-
um eteini. A. v. á. [243
Unglingsstúlka 11—12 ára ósk-
ast í sveit í nágrenni við íteykja-
vik. A. v. á. [214
2 duglegar stúlknr geta fengið
atvinnn á Seyðisfirði. Upplýsingar
á Nýlendugötu 11 A uppi. [231
Dngleg og góð telpa óskast i
scmar á fáment heimili. A.v.á. [229
Kanpakona óskast á gott hcim-
ili í Húnavatnssýslu. A. v. á. [248
Stúlka óskar eftir að sanma í
húsum. Uppl. á Skólavörðnstíg 5 a.
[247
Kanpakonu vantar norður í
Vatnsdal. Uppl. á Baldursgötn 7
Garðshorni. [245
Sanmaskapnr tebinn á Njáls-
götu 50 nppi. [237
Stúlka tebur að sér tauþvott.
Uppl. Hverfisg. 41. [240
Kanpamann og knnpakonnvant-
ai á gott heimili í Borgarfirðl.
Finnið [Gaðm. Kr. Gnðmnndsson
Laugaveg 31. [235
FLUTTIR
Afgreiðsla „Sanitas" erá
Smiðjnstíg 11. Sírai 190. [239
Félagsprentamiðjan.