Vísir - 17.06.1917, Side 4

Vísir - 17.06.1917, Side 4
ViSlR Veiði. Réttnr til veiði í Soginu við Kaldárhöfða fæst leigður í sumar um styttri og lengri tíma. Mjög mikil veiði er þeir af smáum og stórum silungi. — Dæmi eru til þess að ókunnugir menn hafa veitt 30—40 silunga þar á kl.st. Hús geta menn fengið meðan þar dvelja þer. Sími 12. Semjið við Gunnar Sigurösson (frá Selalæk). Heima kl. 12—1 og 7—8 síðdegis. Af brýnum ástæðum tarf eg að fara austur i kvöld og verð þar næstu daga. Vildi eg >vi biðja þá menn, sem kynnu að þurfa að tala við mig áður en eg isr, að gera það kl. 3—5 i dag. Virðingarfylst Gunnar Sigurðsson Simi 12. (írá Selslæk). ■jfc’ iJk.ah .i>l»i ^ ji*. Bððj&rfrétiir. .ifmæli í dag: Jón Sigurðsson, forseti. Guðm. Lýðsson á Fjalli. Halla Árnadóttir, húsfrú. SigurðnrKr.Guðlaugsson, trésm. Maríus F. Frederiksen, slátrari. Sesselja Guðmnndsdóttir, húsfr. Sigrún Bjarnason, húsfrú. Óskar Halldórsson, garðyrkjum. Ásmundur Gestsson, kennari. Pétnr PálsBon, skrantritarí. Magnús Vigíússon, dyravörður. Guðm, Sæmunds., innheimtum. ífmæli á morgnn: Þóra Gísladóttir, ekkjá. Sigríður Gisladóttir, ekkja. Guðrún Jónsdóttir, forstöðuk. Ástríður Hannesdóttir, ekkja. Olivia A. Thorarensen, ungrú. Lilja Hjartardóttir, nngfrú. Settnr aýslumaður. Magnús Gíslason cand. jur. hefir verið settur sýslumaður i Suður- Múlasýslu, Gullfoss kom hingað eins og ráðgert var um kl. 2 í gær. Lagðist hann fyrst við hlið Islands við hafnar- garðinn meðan farþegar fóru í land, en fór síðan út fyrir garð- Inn. Meðal farþega voru: Árni Eggertsson (einn af stjórnendum SSimskipafélagsins), Stepban G. Stephansson, skáld, Sígurður Kjart- ansson rafmagnsfræðingur, Krist- ján J. Brynjólfsson verzl.m., Guðm. Krístjánsson skipstj., Garl Olsen stórkaupm., Eggert P. Briem skrifari, Ingig. Johnson, Elín Johnson, Sússnna Thorarinsson, Steingrímur Sigurðsson, Vilhjálm- *r Theodor Jónsson, Þórður Jón- asson, Matthías ísleifsion, Ágúst S. Sveinsson Daniel Jónsson, Gnðm. Pétursson, Valfríður Thor- grímsson, Benjamín Thorgrímsson, Þorlákur Einarsson, Helga Tfaor- arinsson, Ingibjörg Thorarinsson, Ingibjörg Pálmadóttir, Guðfinna Bjarnason. Þorvaldur Pálsson læknir Bankastræti 10 heimkominn. Viðtalstími 10—11. 4 duglegir - sjómenn óskast til Anstfjarða. Verða að fara með e.s. Flóru á mánudaginn. A. v. á. Skipið var hlaðið ýmsnm nauð- synjavörum, matvælum o. fl, Ekk- ert sögulegt hafði borið við á ferðinni. Embættisprófi í lögfræði við háskólann lauk Gnnnar Sigurðsson frá Selalæk á föstudaginu og hlaut H. eink. um 90 st. 17. júní. íþróttasamband ReykjavíkDr gengst fyrir hátíðahaldi í dag, á afmæli Jóns Sigurðssonar, Það hefst á Austurvelli kl. 2. — Kl. 21/* verðnr gengið suður að kirkju- garði og þar flytnr Signrður Egg- erz bæjarfógeti ræðn við leiði Jóns Sigurðssonar. Þaðan verðnr gengið suður á íþróttavöU og verða þar ræðuhöld, söngur o. fl. Sanitas. Gisli Guðmundsson hefirnúaélt Lofti bróður sinum gosdrykkja- verksmiðjuna Sanítas; salan er tilkynt í auglýsingu hér í hlað- inu. Skipaferðir. Botnvörpungurinn Eggert Ólafs- son og seglskipið „ Jeune-Leonieu fara til Seyðisfjarðar á þriðju- daglnn. GiftlBg. Gefin saman 8. júní, ungfrú Ingibjörg Daðadóttir á Laugavegi 27 B. og Guðbrandur Árnason á Jörfa í Dftlasýslu. Konráð R. Konráðsson læknir. Þingholtsstræti 21. Sími 575. Heima kl. 10—12 og 6—7. Hln nýátkomna bók F'rakklíiricl eftir K r. N y r o p prófeasor, í isl þýðingu eftir Guðm. Guðmunds- son skáld, fæst hjá bóksölum. Bókin hefir hlotið almannalof og kostar að eins kr. 1,50, Anglýsið I TisL r KAUPSKIPÐB ðððnr ðíslason Lftufásvegi 22. fesimt ki. 11—12 og 4—6. Sími 26. Morgunkjólar, langsjöl og þrí« hyrnur fást altaf í Garðnstræti 4 (uppi). Sími 394. [1 Morgunkjólar mesta úrv&l ! LækjargötH 12 a. [2 Morgunkjólar fást édýrastir Nýlendugötu 11 B. [69 Notuð skóarasaumavél í góðœ standi óskast til kaups. A. v. á. [206 Silfurhólkur til sölu mað tækf- færisverði. A. v. á. [224 Franskt sumarsjal til sölu me& hálfvirði. Uppl. á Laugav. 20 uppi- [239 Ný gummivaðstígvél til sölu„ A. v. á. [254 Mjög fállegar svefnherbergis- mubíur til sölu. A. v. á. [255 Hjólhestur til sölu. Upplýsing- ar hjá Ólafi Magnússyni hjólhesta- smið. [256 Skemtivagnsaktýgi nýsilfurbúin eru til sölu. A. v. á. [232 Rafmagnsvél óskast til kaups. A. v. á. [251 og sti'íðsváíryggmpr A. V. Tuliniua, Miðsirtati — Talefmi 254, Tekið á móti innborgunum 12—3. r RÚSNÆÐS 2 herbergi samliggjandi til leigu næstu 3 mánuði i Kirkjustræti 8 B. Sími og húsgögn fylgja með Uppl. í véggfóðursverslun Sv. Jóns- sonar & Co. [228 Ágætur geymsluskúr fæst til leiga til 1. ókt. A. v. á. [258 l TILKYNNING | Þú sem fékat pönnuna hjá Stef- »níu í Skuld. Skilaðu henni eða lögreglau sækir hana. [252 í FÆÐI 1 Nokkrir menn geta ennnáfeng- ið fæði keypt í Bárubúð yfir lengri eða skemri tíma. [249 Stúlka óskar eftir atvinnu við afgreiðslu í búð eða bakariL A. v. á. [259 Dugleg og góð telpa óskast í sumar á fáment heimili. A.v.á. [22S Óskað er eftir kveumanni til þess að mjólka kýrísumar. Háltt kaup í boði. A. v. á. [257 Stúika óskar eftir að sauma i húsum. Uppl. á Skólarörðuatíg 4 [247 Kaupakonu vantar norður t Yatnsdal. Uppl. á Baldursgötu 7 Garðshorni. [245 Saumaskapur tekinn á Njáls- götu 50 uppi. [237 Steindór Björnsson Grettis- götu 10, skrautritar, dregur stafi o. fl. [159 Kaupakona óskast á gott heim- ili í Húnav atnssýslu, helst ekkí yngri en 30—35 ára. UppL Laugaveg 52 uppi. [253' Kaupakona óskast. Uppl. Lauga- veg 27 B uppl. [250 Félagsprentimiðjau. TáPAÐ-FGNDIÐ Kvenregnhlíf hefir tapast. Skilisfe á Laufásveg 22 gegn fnndarl. [225

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.