Vísir - 18.06.1917, Blaðsíða 2
\1S1R
Til miasii.
B^lhúxil opií kl. 8-8, K.kT. tU 10‘/,.
BorgMgljðr»*krifstoí»B kl. 10—12 c|
i-e
B æjarf ðgetaikrifttoíaB kL 10—12 og 1—S
BæjargjaIdker.Mkriist».*s ki. 10—12 oj
1-4
filandsbaski kl. 10—4,
K. F. U. M. Alss. sank aunnnd. 8V>
bSK.
L. F. K. R. Bókaútlán mánudaga kl. 6—8.
LasdekotsspiS. HeinaéknartiBd kl. 11—1.
LandgbB5kins kl. 10— 8.
Landibðk&safa 12—8 og 5—8. ÚUfa
1—I
Landujélnr, afgr. 10—2 og 4—5.
LandahKÍBn, v.d. 8—10, Helga”dajf»
10—12 og 4—7.
N&ttnrngripasafn !>/,—S‘/s-
Póathúsið 9—7, sunnnd. *—1.
SamábyrgSia 1—5.
Syðrnarrálsfikrifstofamar opnar 10—4.
Víftifistalafefiiiil: heimaðknií 12—1.
DjðtmeBj&xafmil, nð., þé.s ftmtd. 12—2
Gjaldþolið.
Margir rnnnn ala þA von í
brjósti, að heimsstyrjöldin taki
enda á næsta hansti.
En menn ættn ekki að gera sér
oí háar vonir um það.
Styrjöld þessi heflr fært oss svo
mörg nndrnnarefni og vonbrigði,
að réttást er að búast við því
versta, þar til vissa er fengin nm
að friðnr komist á. Því lengnr
sem stríðið helst, því meir kreppir
að og því fleiri sem komast í hild-
árleiklnn, því harðari verðnr skorp-
an þar til yfir lýknr og allir verða
að líða.
Það er áreiðanlega tálvon að
hyggja friðarvon sína á því, að
Miðveldin séu að þrotnm komin.
Eitt væri ekki óhugsandi, þar sem
mótstöðnmönnum þeirra fjölgar æ,
að þeir sæjn fyrir ósigur og
mynda þá kjósa að semja írið fyr
eða síðar.
En við v e r ð n m að búast við
því versta, til þess að geta tekið
á móti þvi.
Stjórnin gerir ýmislegt — ekkl'
verðnr annað sagt — og ekki
sknla gerðir hennar víttar faér.
Nógir til þess, og óvíst hvort þeir
mynda ráða betnr, ef völdin hefða,
sem mest flnna að.
Eg vildi að eins minnast á eitt
atriði, sem er mér talsvert áhyggja-
efni.
Það er gjaldþol alþýðnnnar.
Það er mikils nm vert að ná
matvöru og öðrum naaðsynjam
inn í landið, og það er samnm
nóg að maturinn sé til, hvað sem
hann kostar, En hisir ern þð
miklu fleiri, sem verða að líða
skort eða skuldir, þótt matarinn
sé til i landinn, ef hann er i þvi
verði sem hann er nú kominn i,
og heldnr áfram að hækka eins
og útlit er fyrir — og vissa um.
Það er engu betra að líðasnltog
flnna lyktina af matnnm, heldar
en að líða fyrir það að hann sé
ekki til.
Nú er há-vor, besti tími atvinn-
nnnar, margir farnir úr bænnm,
H.i. Eimskipafélag Islands.
Aðalfundur.
Aðalfnndnr Hlutafélagsins Eimskipafélags íslands verðnr haldinn
í Iðnaðarmannahúsinu i Reykjavík föstadaginn 22. júní 1917 og hefst
kl. 12 á hádcgi.
Dagskrá:
1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu
starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári og ástæð-
nm fyrir henni, og Ieggur fram til úrskurðar endarskoðaða rekst-
arsreikninga til 31. desember og efnahagsreikning með athnga-
semdum endnrskoðenda, svörnm stjórnarinnar og tillögum til úr-
sknrðar frá endarskoðendunnm.
2. Tekin ákvörðnn um tillögur stjórnarinnar am skiftinga ársarðsins.
3. Tillögar am lagabreytingar.
4. Kosning þriggja manna í stjórn félagsins í stað þeirra, er úr
ganga samkvæmt félagslögnnum.
5. Kosinu endnrskoðandi i stað þess sem frá fer, og einn vara-
endnrskoðandi.
6. Umræðnr og atkvæðagreiðsla nm önnnr mál, sem upp knnna að
verða borin.
Þeir einir geta sótfc fundinn, sem hafa aðgöngHmiða. Að-
göngumiðar að fundinum verða aíhen tir hlut-
höíum og umboðsmönnum Muthafa í Jláru-
húsinu niðri, dagana 15,, 16., 18,, 19. og 20.
t>. m. hd. 1—55 síðdegis. Rétt til að sækja fnndi félagsins
hafa þeir einir, sem staðið hafa sem hlnthafar á hluthafaskrá 10 daga
naestn áðnr ea fnndurinn er haldinn (sbr. 10. gr. féiagslaganns). —
Menn eru vinsamlega beðnir að l>ið|a um að-
göngumiða fyrstu dagana sem ailiendinjíiri
fer íram.
Reykjavik 13. júní 1917
F élagsstjórnin.
sem eiga aO Mrtast i VtSI, verðnr að afhenða i síðasta-
lagl hl. 9 1. h. átkomnðagina.
minst eytt af ljósmefci og eld«-
neyti, en þó ern tekjnr dagltuna-
manna s v o lágar, að fæstir þeirra
mnnn sjá nokknrn veg til að
framfleyta heimilim sínnm af
þeim.
Svona er ástandið núna.
Hvernig ætli það verði í hasst,
þegar við eignm að taka á móti
knldannm og myrkrinu og ef til
vill atvinnnleysi?
Þingmenn! Landsatjórn! Bæj-
arstjórn! Ef þér haldið að eg Iýsi
hér of illa ástæðnm daglanna-
manna þá epyrjist fyrir ; kynnið
yður hag alþýðnnnar á þessum
voða tíma. Eg veit eg þarf ekki
að minna yður á, að það er skylda
yðar. Eg þykist vita þegar eg
sting npp á því hér, sð Alþingi
veiti fé til dýrtíðaruppbótar banda
daglannamönnnm, þá mnni sumir
svara mér: „Þið hafið Dagsbrún
og hin önzmr alþýða- og sveina-
félög. Heimtið hærra kanp. Þið
ernð vanastir því“. Eg sleppi því
&ð minnast á þá menn sem álíta
að daglannamenn hafí alfc nóg af
ölln, kaup þeirra sé nægilegt, og
ef ekki, þá sé efeki annað en
spara meira.
Þesan líkar rsddir heyrast en
þær ern varla svara verðar. Já.
það getnr nú verið gott og bless-
að að hækka kanpgjaldið, En til
þess að það eé frambvæmanlegt
þnrfa altaf ýms skilyrði að vera
fyrir hendi, t. d. eftirspurn eftir
vinnandi mönnnm, og þá auðvitað
alt sem skapar þá eftirspnrn. Ef
aforðir landsins til sjavar og sveita
hækaði jafnt og þétt í verði á út-
lendam markaði og greiðlega gengi
aS koma þeim á hann, þá værn
sbilyrðin fyrir hendi.
Fram að nýári 1917 gekk fram-
leiðsla þeisa lands allvel, en nú
er mjög farið að kreppa að henni
sem öðrn.
Ef alfc hækkar jöfnnm hlntföU-
nm, þá er ekkert að segja, ipp-
hæðin gerir hvorki til té frá. En
ef eitthvað stendur fast —efein-
hver Jiðnr I viðskiffcalífinn brestnr-
Hvar lendir þá.
Eins 'og nú stendnr er ekki
fyrirsjáanlegt að daglánnamenn
geti komið fram hærri kanpgjalds
kröfnm, og þó svo það tækist myndi
það ekki vega á móti.
Útgerðarmönnum er afarörðugt
að halda áfram, og alt sem miðar
til þess að gera þeim örðngleik-
ana meiri ber að varast. Þverfc á
móti er það skylda þings og stjórn-
ar að gera alt sem unt er til að
Iétta þeim refestnrinn. Því hvar
er Reykjavík stödd ef útgerðin
stendnr föst, þð ekki væri nema
eifcfc ár?
Sá atvinnnvegnr sem ekbi get.
nr (fætt verkamenniná sómasem-
lega hefir ekki tilverurétt þegar
viðskiftalíf heimsins er
heilbrigt. Nú er öðru máli
að gegna. Það er fyrirsjáanlegt
að atvinna daglannamanna þenna
tíma, sem ðfriðnrinn á eftlr að
standa, verðnr hvergl nærri nógn
blómleg til þess að þeir geti hjálp ■
arlanst staðist dýrtíðina.
Eg get ekki séð annað en að
þingið verði að veita fé tlmenn-
ingi til dýrtíðarhjálpar á einhvern
hátt. Annaðhvort eins og B. Gr-
benti á I Vísi, eða dýrtíðarnpp-
bót eins og starfsmenn landsins
fengn síðaetliðið ár.
Allir eru starfsmann landsins
óbeinlinis og sllir þnrfa að lifa,
og eifct af aöalsbiiyrðnm til þeis
að þjóðirnar geti ankist að þroska
og gframförum er það, aö alþýð-
unni Iíði vel, því alþýðan er þó
meiri hlutinn eins og uatnið bend-
ir til.
Eg vona að þing og stjórn taki
þeasa nppástnngn til greina, og
eg skora á þingmenn okkar að
gera alt sem þeim er nnt til þess
að greiða fyrir atvinnnvegum þessa
Iands og efla bag alþýðnnnar á
allan hátt.
ÞaS er er sú pólitik sem obk-
nr ríður mest á eins og nú standa
sakir.
Þ,
Brlend mynt.
| Kbh. 18/8 Bank. Pósth.
bterl. pd. 16,40 16.60 16,70
Frc. 61,00 .62,00 62,00
Doll. 3,48 8,55 3,60