Vísir - 18.06.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 18.06.1917, Blaðsíða 3
VlSlR 19. júni. í útlöndnm er sá siður orðinn talsvert almennur, að velja dag annað hvorfc einhvern vissan dag, ®ða ótiltekin dag um sama leyti á ári hverju til þess að vinna að íjársöfnun til einhvers góðs fyrirtækis. Þannig munu flestir kannast við „Börnehjælpsdagen“ danska, og í Svíþjóð er árlega b&ldinn „Barnens Ðag“ í flestum stærri bæjum. Á þessum dögum kemur inn zaikið fé án þess að þeir sem láta það úti verði þesa varir að þeir hafi bakað sér nokkurra sérstakra útgjalds. Kemur það af því að þátttakan er avo almenn. Skemti- atriðin mörg en lágur innganga- eyrir á hverjum stað. Nú er Reykjavik á leiðinni að eignast einn slikan dag. 19. júní fer að festast í meðvitund bæjar- búa sem „LandsspítalasjóÖsdagur". Bærinn er lítill og fámennur, þess vegna er ekki hægt að koma hér við fjölbreyttum skemtunum. Lands- epítalasjóðsnefndin raun þó ekki láta sitt eftir liggja, að gjöra dag hans svo vel úr garði, sem föng eru á. 1 morgun gefst bæjarbú- «m kostur á að styrkja stærstu mannúðarfyrirtæki þecsa lands. Hver einasti eyrir, er þér leggið i þá guðs-kistu, hve smár sem hann er, er meðtekinn með þakk- læti. Gleymið því ekki að um leið og þér leitið sjálfum yðar skemtunar styðjið þér gott mál- «fni. Hér er eigi beðið nm stóran skerf frá hverjum einstökum — en vér væntum þess að þér vilj- ið allir, karlar og konur taka þátt í hátíðahaldinu. Kornið fyllir mælirinn. Ó s k. Sauðfé borgahúa. Ekki er það nema eðlilegt, að borgabúa langi til að eiga sauð- kindnr; þær veita manninum efni til fæðis, klæða og skæða, og eru suk þess oftast til ánægju. En heyrst hafa kvörtunarraddir frá þeim, sem ekkert fé .eiga, nm að féð vilji skemma í görðum hjá þeim; og í sveitunnm í nágrenni við borgirnar, Rvík og Hfj., er borgaféð að verða versta land- plága. Því fjölgar með vexti borganna; þó flestir eigi fátt, dregur það sig saman. (Mark- eigendur eru i Rvík 173, í Hf. 135). Féð er fleira en opinberu skýrslnrnar eýna. Margir borga- búar gleyma að „telja fram“ skepnur sínar. Þegar skýrslurnar sýna 43 kindur í Rvík, eiga b»j- armenn svo hundruðnm ekiftir, Kýr og hestar gleymast þar einn- ig. Síðastliðið haust voru eftir fyratu réttir um 700 fjár í efstu girðingunni (sem bærinn lét með dómi taka af gömlum landseta sínum á Bústöðum), og var þó mörgu komið fyrir hjá bændum fram eftir haustinu, sem ekki var þar með. Kynning okkar Mosfellssveitar- búa af borgafénu er þessí: Á vorin bæði slæðist það og er rekið leyfislaust upp fyrir Elliðaár í Iönd okkar. T. d. nú í vikunni hefir flætt yfir okkur fjöldi Ryikur-fjár. Lítur út fyrir að margir hafi rúið það á sunnu- daginn, og vikið því npp fyrir brýrnar. Það fyllir haga okkar og túnin, og yrði ekkert annað gert, ef reyna ætti að verja; dygði þó ekki til. Auk þess óróar straumurinn okkar fé, svo það slæðist burt úr heimahögum og tapast þess vegna margt lamb og reifi og ær frá fráfærunni. Þegar * við smölum, er meiri hlutinn í að- rekstrinum aðkomnfé, og fer mik- ill hluti dagsins í umstang við það. Bæjarærnar láta ehki að stjórn, og eru sérstaklega óþjálar í smölun; fara sinna ferða og „akta“ ekki hunda. Þegar á snmarið líður, byrja þær á efstu bæjum sveitarinnar að éta úr görðunum, bæði kál og rófur; sígá svo niður eftir og eyða garða sveitarinnar. Um réttir eru þær margar komnar heim, og taka þá upp úr görðnm bæjarmanna á sama hátt. Hingað til höfnm við sveitar- karlarnir borið þetta eins og ann- að böl með þoiinmæði, en nú virðist útlit fyrir að yfir taki. Margir ætluðu að færa frá í sum- ar, en það verður sumum ómögu- legfc af því hve féð er víða tínt og flækfc í fjarlægð af völdum fjár- rensIÍBÍns frá borgunum og sjávar- sveitunum, en sá atraamur liggur jjau iiÉfff MhiMy viiiwiwbr »■* * * I I Afgraiisla blatoiniáHötal Island er opia frá kl. 8—8 & kTaijan dagi. Iumgaugur fri Vallaratnati. Skrifstofa & aaaa atai, inag. fri Áialstr. — Bitstjórinn til viitali fr& kl. 8-4. Simi 400. P.O. Box 867. Prantsmiijan & Lmga vag 4. Simi 1X8. Anglýsingnm veltt móttaka ! LaaisafJSniUBÍ eftir kl. 8 | Irtn BltMifúhiihitálftfÉlö ft |a mjög um Mosfelssveitina, þviféð ez að siga upp til heiðanna jafnóð- um og þar grær, þó það „taki toU“ af túnum okkar m. fl. á leiðinni. Beina vil eg þvi til fjáreigenda i Rvík, að því fé, sem ekki er með leyfi sent á ákveðin sveita- heimili, sé haldið í girðingum tií júniloka, en þá rekið i afrétt bæjurins (upp undir Yifilfell). Það ætti að vera viðráðanlegt fyrir þá. Verði þetta eða annað likt, er afstýri þeirri óregln, sem nú á sér stað, ekki gert af eigenda hálfu, neyða þeir Mosfellinga til varnarráðatafana, sem hljóta að verða elgendum fjárins tilfinnan- Iegar. Grh., 13—6.—’17. B. B. * Isííf og miliönÍF eftir gharles garvice, 189 Frh. titring í varirnar og augun urðu blóðhlaupin. — 0, eg er svo sem ekki stein- blind, sagði hún. — Mér er ofboð vel kunnugt um framferði þitt nndanfarið, en eg hefi hlifst við að hafa orð á því vegna þess, að þú ert á mínn heimili og eg hafði ekki brjóst á að særa tilfinningar þinar, þó að eg hins vegar viti, að þér stendur algerlega á sáma nvc. tilfinningar okkar. Þú hefir sanndlega bragðist vonum mín- nm, ída. Þegár þú komst hingað hélt eg að þú værir stilfc oghátt- prúð stúlka, og ætlaði varla að trúa mínum eigin augum, þegar eg varð þess vör i fyrsta skifti, bversu mér hafði yfirsést og að stilling þin var ekkert annað on fcppgerð og fordild. Þúhefirsjálf- ságt haidið að eg hafi ekki veitfc þvi eftirtekt, að þú varst uð reyna að veiða sumingja drenginn minn i anöru þína, en móðurangað er glöggskygnt, og hver móðir reyn- ir að vernda afkvæmi sitt af fremsta megni. — Uss, þú þarft ekki að glápa svona á mig og lata sem þér komi þetta á óvart, eins og þú værir alsýkn saka. — Það má vera að þér hafi tekisfc að blekkja mig einu sinni, en nú gefcurðu það ekki framar. Eg hefi haft gætur á þér og séð með mín- nm eigin augum hvernig þú hegð. ar þér. — Frú Heron, tók ída til máls hægt og rólega, en frúin lét dæl- una ganga af öllum lífs og sálar kröftum. — Eg hugsa nú helst, að þú hofir gert þetta í rælni, þvf að mér finst ótrúlegt að þór hafi komið til hugar, að það mundi bera nokknrn árangnr, eða þá að við foreldrar drengcins mundnm þola honum að gera sig að þeim afglapa að fleygja sér fyrir fætur blásn&uðrar ’og umkomalausrar kvenkindar. En þeim mun skammarlegra er þetta athæfi og þér hefir hepnast þetta furðavel, því að þú ert búinn að gera vesal- ings drenginn hálfærðan og utan við sig. Það er nú vonándi, að þar við sitji og að hann leggist ekki í ofdrykkju og ólifnað eins og hendir suma unglinga. Þú ert nú vis til að segja, að þér hafi aldrei verið þetta nein alvara — eða það þykir mér langtrúlegast, þvi að þú getnr svo sem veiið nógu ísmeygilegj þegar þú vilt það viðhafa og bregðir fyrir þig þess- ari kattárnáttúru, sem í þér býr. ída var nú ekki lengur hlátur í hug. Hún var orðin náföl og augun glóðu, en g&t þó ságt með nokkurnveginn stillingn: — Þór hafið alveg rétt að mæla, írú Heron og eg hikaekki við að segja það alveg afdráttar- laust, að mér hefir aldrei Ieikið hugur á, að sonur yðar drægi sig eftir mér, siSur en svo — eða getið þér ekki séð hvað þetta er hlægilegt? spmrði hún etyggleg og hló knldahlátur, Frú Heron varð eldrauð í fram- an. — Eg veit ekki hvað þér finst hlægilegt, hvæsti hún — og eg hefði haldið að Jósef væri fnll- boðlegur handa þér, enda efast eg ekki um, að þú sért sama sinnis þó að þú látist hæðást að honam. — Eg get fullvissað yður um það, frú Herou, að eg hefi aldrei gert mér i hugarland, að Jósef yrði maðurinn minn, sagði ída — og hann veit það bezfc sjálfur, að eg hefi megnasta viðbjóð á öllum þeisum fleSnlátam hans. — Jæja, þú kannasfc þá við, að anmingja drengnnm þykir vænt um þig og að hann hafi lát- ið það í Ijósi við þig! Þarna sérðu nú, að þér tekst ekki að fara í kring nm mig, enda mátti eg vita það. Eg er steinhissa á því, að þú skulir ekki fyrirverða þig fyrir sjálfri þér og að þú skulir að minsta kosti ekki blygð- ast þin fyrir að fara undir eins að daðra við fyrsta gestinn, sem heimsækir okkur og það beint fyrir augunum á okkur — þai sem þú hefir þó komið illu af stað á heimili því, aem veitfci þér skjól og athvarf. ídu starði á hana og var alfcof

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.