Vísir - 24.06.1917, Page 2
X. S. I. I. s. I-
Knattspymumót Islands 1917.
UrslitaKappleikur milli Fram og Reykjavíkur hefst í dag kl. 2 eða 9, e h.
Sjáið búðarglugga Clausensbræöra, þar verður auglýst hvenær leikurinn hefst.
Til míttnis,
B*.thúsið epið kl. B—8, if'.kt. til 10'/«
Borgerglj6?(wkrifstof«a kl. 10—18 of
1—8.
B»jarfðgatfe*'srif*tofai»kL10—12ag 1—8
BæjargjaidkeEMkiiístu. *■ kl. 10—18 og
1—i
lilandabaaki kl. 10-4.
K. F. U. M. Aim, saaik snnoná. 8*4
siíd,
L. F. K. R. Bðkaútlán mánudaga kl. 6—8.
Laadakotaepit. Heimiéknartizd kl. 11—1
Landshankitta kl. 10—8,
Landabðkasafa 18—8 og 5—8. CUí*
1—8
LandííjáSar, afgr. 10—8 cg 4—5.
LandsslsMEo, v.d. 8—10. Helgaldagf
10—19 og 4—1
NáttúrngrlpwifefB 1 ty*—•**/«•
Pðathöaií t—7, eunnnd. 6—1,
SamáhyegSSa 1-5
SijðmariáSsifarjfitofornar opnar 10—4.
VifiltstsíateliS: hehseðknii 19—1.
DjððmeajMfefaið, «d., þá., fimtd. 18—8
Frá
Eimskipafélags-
fnndinnm.
Hvers vegna Ölafur Johnson
neitaði að taka við endnr-
kosningu.
Það er alþjóð knnnngt og því
i sjálfu sér óþarft að rifja það
npp, að um sama leyti sem lands-
atjórnin fekk Ólaf Jobnson til þess
að fara fyrir sig vestnr um baf
til að losa skipin, sem þar höfðn
Iegið á þriðja mánuð, réðnst
stjörnarblöðin tvö og þó einkum
Landið“ á hann og gáfu ótví-
rætt í skyn, að bann mnndi nota
sér þá umboðsmenskn sér í hag
4 ósæmiiegan hátt, og jafnframt
á Eimskipafélagsstjörnina fyrir að
hafa valið hann til þessarar ferð-
»r fyrir sína hönd, en samt var
landsstjórnin látin óátalin að mestu
íyrir að fela honnm að annnst nm
sinn hag þar vestra!
Þetta athæfi er nö þannig vax-
íð, að hvergi mnndi þolað annar-
ataðar en á íslandi. Bn „Landið"
bætir grán ofan á svart með því
í næstsíðasta tölnblaði sínn að
fullyrða að hr. Ólsfur Johnson
liafi í iyrra notað stöðu sina sem
stjórnandj Eimshipafélagsins til
þess að ódyrari ílutning með
shipum félagsins og grœða þannig
þúsundir hróna á félagsins hostn-
að og annara viðshiftamaninga
þess.
Það þarf nú engan að fnrða á
því, þó að hr. Ó. J. vilji ekki
Bggja sig nndir slíkan róg fram-
vegis, með því að sitja i stjórn
Eimskipafélagsins.
„Lanðið“ í gapastokknnm.
Á aðalfnndinnm í gær gerði
Jón kanpmaðnr Brynjólfsson fyrir-
spnrn nm það til félagsstjórnarinn-
ar, hvað hæft væri í þeim orð-
rómi, „sem verið hefðl á sveimi“
um að einn af stjórnendum félags-
ins hefði fengið ódýrari flatning
en aðrir með skipum félagsins og
grætt á því mörg þúsund krónur.
Fyrir bönd stjórnarinnar svar-
aði fyrst Eggert Cláessen og kvað
vel farlð að þessi fyrirspnrn hefði
komið fram. Endurskoðendur
hefðn á slnnm tíma gert athnga-
semd í þessa átt og fengið þær
skýringar, sem þeir hefðn taiið
fullnægjandi. Sömuleiðis hefði
Árni Eggertsson, fulltrúi
Yestur íaiendinga, vakið máls á
þesflum orðrómi við stjórnina, er
hann kom hingað og hafði heyrfc
sögnrnar. Sagði Ciaessen að Á. E.
mundi skýra fundinnm frá því,
hvernig hann liti á málið.
Síðar á fundinum tók Pétur
Pétursson kaupmaður frá Akur
eyri til máls og lýsti gremja sinni
yfir því að svo væri komið, að ó. J.
vildi ekki taka við kosningu í
stjórn félagsins, því að ekki væri
•jáanlegt annað en að það væri
„bæjarslúður hér í Rvík ogblaða-
rógur“ sem því hefði valdið, og
væri helst horfur á því að þannig
ætti að taka fyrir hvern mann á
fætnr öðrnm at þeim sem sæti
ættu í atjórn félagsins og því horf-
ur á að þar kæmi, að enginn mað-
nr yrði fáanlegnr í stjórnina. Kvað
hann mikia eftirsjón að ól. J. úr
stjórninni og skoraði á menn að
að þakka honum starf hans með
lófaklappi. Tóku fusdarmenn undir
það af heilum huga.
Það er þannig upplýst og ömót-
mælt, að þassi rógsaga „Landains“
er algerloga tilhæfnlans, og verð-
nr að vænta þess, að eigendnr
blaðsins, sem margir voru fltaddir
á fundinum og vitanlega háru ekki
við að bera biak af blaðinu, víti
þeasi niðíkrif þess opinberlega.
Það þarf anðvitað ekki að taka
það fram, að Ólafnr Johnson hefði
vafalauat náð kosningn í stjörn-
ina með miklum atkvæðamnn, ef
hann heífii gefið kost á sér. Og
þrátt fyrir yfirlýsinguna nm að
hann tæki ekki við koaningu hiaut
hann um 3000 atkv. við tilnefn-
ingn á þeim fjóram mönnum sem
nm skyldi kjósa, og varð aá fimti
í röðinni að atkvæðafjölda.
Arni Eggertsson kvaddi
sér síðan hljóðs og kvað mála-
vexti vera þessa: í fyrrasumar
voru þeir Nieisen framkvæmdar-
stjóri og ól. J. staddir í Kanp-
mannahöfn. Yar þá afráðið að
senda bæði skip féiagsins i Ameríku-
ferðir en óvist hvort þan myndn
fá nokkurn flutning vestnr. Þá
barst ÓI. J. tilboð í sild frá
amerisknm kanpmanni, sem stadd-
nr var í Bergen, með því ekil-
yrði að hún fengist flatt vestur
fyrir 6 kr. flutningsgjald á tnnnu.
Það vorn 5000 tannur, sem nm
var að ræða, og því nm það að
tefla, hvort Eimskipafélagið ætti
að þiggja þennan flntning, sem
gat þvi í aðra hönd 30 þús. kr.,
eða láta skeika að sköpnðn nm
það, hvort skipið sigldi alveg
tómt vestnr. Ói. J. skýrði Nielsen
frá tilboðinu og t&ldi hann auð-
yitað sjálfoagt að taka því.
Endurskoðandnr félagsins töldu
það lfka ejálfsagt, Árni Eggerts-
son sömuleiðis, og vafalaust allir
menn, sem gæddir erm heiibrigðri
skynsemi.
En síöar, þegar Nieiflen var
kominn heim og það kom i ljós
að tölaverð eftirspnrn varð eftir
flntningi vestur með skipunum,
var ákveðið að setja flutningsgjald
á sild 8 kr. fyrir tannHta, en vit-
anlega gat það ekki náð til þess-
ara 5000 tunns, sera búið var að
semja um.
Þegar félagsstjörnin hafði geflð
þessar skýringar á málavöxtum,
stóð Jón Brynjólfsson upp aftur,
og kvaðst ekki hafa spurt vegna
þsss, að hann hefði ekkiþóstþess
íullviss, að ekkert óhreint væri
i þesBU máii, en kvaðst hafa
viljaö láta hið sanna koma fram.
Pað væri orðinn sið-
ur liér, að lá,ta slíkar
rögsögur vera á
sveimi, til þess að niða
og s-vTvirð& einst<a
menn, og mætti sliltt
ekki þolast óátalið.
Stjórnarkosnmgia.
Eins og skýrt var írá í blaðinu
i gær, voru þeir Sveinn Björnsson
ög Jón Gunnarsson samkv. lögam
félagsins koenir með bundnum
kosningum, milii þeirra fjögra
sem flest atkvæði höfðu fengið
við óbundnar kosningar, en við
þær kosningar höfðn orðið næstir
þessim fjórnm að atkvæðafjöida:
ólafur Johnson með 2903 atkv.
Garðar Gíslason — 1744 —
Páll H. Gíslason — 1316 —
l fe-fi .jM tfrj ilkl M iftf /ki ^uit
Atgraiisla blotsinfl & Hótsl
H Island ei opia fr& kl. 8—8 á
&
& hvflriuw degi.
Imtgaogur tti VallfeMtrasti.
'|, Skriffltofa & flfewft itai, isug<
t frfi Aialstr. — Bitstjórina til
1viSts.li fr& kl. 8—4
Síaii400. f.O, Box S07.
Prantsmiðjsn 4 Laoga
V«g 4. Simi 28S 0
Anglýfliagn® vcitt múttaka jj
| i LanflsfltJ&anaai cftii U. 8 s
» S kvðidin.
Visir er bezta
anglýsingablaðið.
Pétur Halldórsson — 909 atkVo.
JónBjörnsfl. (BKr.) — 898 —
Magnús Sigurðss. — 820 —
Arent CJíessen — 814 —
Þórður Bjarnason — 760 —
Magnús Einareon — 752 —
Árni Eiríksaon — 720 —
Yið kosningu endurskoðanda.
fékk L. H. Bjaraason prófessor
4772 atkv. og varaendurskoðanda
3769 atkvæði.
Halldór Eiríksson neit&ði aft
taka við kosningu sem varaendur-
skoðandi og mun þvi liti5 svo á,
sem L. H. B. sé kjörinn.
Þegar kosið var bundaum kosn«
stjórnina voru greidd atkvæðital-
in alls 29701 og er þá hvert afc-
kvæði taiið tviavar vegna þess að
tveir mena voru kosnir. Atkvæða-
magn við kosningnna heflr þvi
verið að eins 14850 og &f þeins
féllu 14463 á Svein Björnsson.
Eins og frá v&r skýrt i gær,
vorn afhentir atkvæðaseðlar á
fundinn fyrir 617600 kr. af hluta-
fénu.
Við kosninguna komu fram at-
kvæði sem svaraði 371250 krón-
nm, en hlntaíé landsajóðs 100 þús.
átti þar ekki atkvæðisrétt og um-
boðsmaður Vest.-íslend. mun ekkl
hafa haft atkvæðisrétt fyrir 100
þús. kr. &f hlutafe því sem hann
hafði nmboð fyrxr. Mun þá láta
nærri, að um 45 þús. af atkvæð-
isbæru hlutafé, sem þó var mætfc
fyrir á fundinum, bafi ekki tekið
þátt í atkvæðagreiðslunnni, eða um
1800 atkvæði.