Vísir - 24.06.1917, Side 3
V lSlR
fbragðsgott dilkakjöt
UPPBOÐ
verður haldið þriðjudagínn þ. 26. júní n. k. kl. I1/* e- h. i Banka-
stræti 7, og þar selt:
Akkeri og keðjur, áttavitar, Iogg, skipsklukkur, loftþyngdar-
mælir, Ijðsker, akkersspil, flögg, skipsbátur, timbur, flskifjalir og stoðir,
veiðarfæri alls konar, svo sem: Linur, lóðir, taumar, önglar, lððabelgir
til sölu í heilum tunnum.
Veröiö mjög lágt.
HaHdór Eiríltsson
Sími 175. Aðalstræti 6.
og dufl og margt fleira tilheyrandi skipaótgerð.
Helgi Magnússon & Co.
Kaupiröu góðan hlut, þá mundu hvar þú fekst hann.
gulur, svartur og
brónn — af öllum
stærðum og
bestu tegundum,
svo sem:
Siðkápur,
Stuttkápur,
Buxur, Hattai’,
Svuntur, Ermar,
nýkomið frá
Ameríku til
Sigurjóns Péturssonar, Hafnarstræti 16.
?!sh e® ttbieiddask M&iiil
A uglysing.
Þrímöstruð járnskonnert „Sheiton Abbey", 190
tons Reg., er til sölu ásamt þvi sem er um borö i
henni, svo sem ágætu akkerisspili, möstrum, jvatns-
geymum o. fl., að eins undanteknum stykkjum úr
seldu patentstýri og tveimur járngreipum.
Tilboð i skipið með tilheyrandi, i því ástandi sem
það er í á strandstaðnum við Grindavik, sendist undir-
skrifuðum i lokuðu umslagi fyrir 29. p. m. kl. 5 e. h„
en þá verða öll tilboðin opnuð i einu.
A. V, Tulinius
Slæg/jlir j Erlend mynt.
1 sumar. Kbh. “/, Bank. Pósth
Svonefnd Skaftártunga í Helga- bterl. pd. 16,33 16.60 16,70
fellslandi fæst leigð til slægna Frc. 60,72 62,00 62,00
í snmar- Doll. 3,48 8,55 3,60
Lágafelli 20. jóní 1917.
Bogi A. J. Þórðarson.
isiir og miliönir
eftir
^harles ^arvice.
202 Frh.
•em hann bar i vaaanum. ída
sá undir eins að skipið var að
bóa«t til burtfarar, þó að ekki
bæri hón annars skyn á slíka
hlnti. Sjómennirnir ruddust um
fast á þilftrinu og þsð gltmraði
í keðjum og tísti í hjólum og
trisium, en þess á milli hyein i
í gufupípunni og jók það eigi lít-
ið á allan þennan skarkala.
— Vesalings kindurnar, aum-
ingja bolarnir! segði íd»viðsjáifa
sig, um leið og seinustu skepn-
urnar stigu á skipsfjöl. — Kann-
ske þær séu ór einhverjum dal
svipuðum Heronsdal. Skyldu þær
muna eftir því og hngsu til þess
eins og eg geri?
Hón vék sér undan, þvi að
Jfeiti maðurinn slagaði nó alt í
einu þangað sem hón stóð og var
nærri bóinn að rcka sig á htna.
— Fyrirgefið þér, jómfró góð,
sagði hann og tók til barðahatts-
ins. — Get eg geit nokkuð fyrir
yður — eruð þér að skygnast
eftir einhverjum?
— Nei, seisei nei! sagði ída
kafrjóð og sneri sér undan.
Herra Joífler — þetta var sem
sé Ástralíumaðurinn — kinkaði
kolli og brosti ót undir bæði eyru.
— Eg hélt að þér hefðuð
kannske komið að kveðja einhvern,
sagði hann. Eg vildi bara, að
það hefði verið eg sjálfur. — En
þá er eg nó smeykur um að svo
hefði getað farið, að eg hefði
sest aftur og hætt við a!t snman
— hvað sem loftinu hefði liðið
— og þennan morguninn ætlar
maður nó alveg að kafna — al-
veg vita Ioftlaust! Hananó, þið
þarna! Er nó alt tilbóið? Við
missum áreiðanlega af ótfallinu
ef hann fer nó ekki að koma,
sagði hann við skipstjórann, sem
stóð með annan fótinn i skips-
tröppunni og vnr næsta óþolin-
mðður að sjá.
— Það er alveg eins lífelegt,
að hann komi alls ekki, herra
Joffler, sagði hann. — Þassháttar
náungar eru ekki svo stöðugir í
ráainni.
— Nei, það er nó öðru nær,
en eg hélt þó að þessi kynni að
veraundantekning. Þaðerskramb-
ans kjarkur { honum og - á,
vissi eg ekki! Þarna kemur
h*nn! Hafið þið nó alt til!
Haun snori sér við og
gerði ída það lika ósjálfrátt og
sá þá hvar hár maður i bómull-
arfötum ruddi sér braut gegnum
daglaunamennina og iðjulausa
slæpinga, sem höfðu þyrpst þar
samau fyrir forvitni sakir. Hann
gekk rakleiðis að feita manninum
stóra, sem tók kveðju hans með
miklum fögnuði og hávaða og
gengu þeir þvi næst saman ót á
skipið.
ída stóð á öndinni og strauk
hendinni um ennið. Þetta gat
ekki verið annað en vitleysa og
hugarburður, einhverjir höfuðórar
eftir alt, sem á undan var geng-
ið — en þesei hái maður í bóm-
ullarfötttnum var þó svo nákvæm-
lega líkur Stafford! Hón misti
sjónar á mönnunum þegar þeir
voru komnir ót á skipið og var
i þann veginn að ganga burtu,
en þá kom hón anga á þá aftur
og gengu þeir eftir þilfarinu aft-
ur að lyftingunni, Stóri maður-
inn hló og sárafaði, en maðurinn
í bómull&rfötunum var alvarlegur
og þegjandalegur eins og hann
væri annars hngar og tæki ekki
eftir því, sem hinn var að tala
við hann.
Um leið og þeir gengu eftlr
þilfarinu sneri yngri maðurinn sér
við og ieit þangað sem hón stóð
og rak npp hljóð eða næstum þvi
skelfingaróp. Var hón orðin ær
eða töfraði þráin og eftirlöngunin
ímynd Staffords fram fyrir augu
hennar? Annaðhvort var hón
gengin af vitinu og þetta voru
tómar ofsjónir, eða þá að þetta
var hann sjálfur, sem þarna stóð
og sneri fölu, alvariegu og sorg-
bitnu andiitinu að henni.
— Stafford! hrópaði hón ósjálf-
rátt og greip im handriðið fyrir
framan sig.
Hann lyfti höfðinu og leit tit
hennar rétt eins og hann hefði
heyrt til hennar og var það þó
óhugsanlegt innan um allan þarux