Vísir - 24.06.1917, Síða 4

Vísir - 24.06.1917, Síða 4
V l ■*’ * H Jarðarför míns hjartkæra eiginmanns, Signrðar sál. Þórðarsonar, fer fram miðvikudaginn 27. júní. Húskveðjan hefst kl. 11V2 f. h. að Holtsgötn 12. Vilhelmína Jónsdóttir. & Aímli í dag: Einar Einarsson frá Þverá, 80ára. .Aímæli á morgun: Kristjðn Jónsson trésmiðnr, Gnðm. Ólsfsson kaupm. Ak., Valdemar Steffenaen læknir Ak., Mattbías Ólafsson erindreki, Arinbjörn Sveinbjarnarson bókb., Árni Jónsson kaupm., Einar Helgason garðyrkjum., Björn Pálsson cand. jur. Seyðf, Aðkomnmenn vorm margir á Eimskipaféiags- fundinum þar á meðal vorn lengst að komnir kaapmennirnir Pétur Pétursson og Ragnar Ólafsson og Jón Bergsveinsson yflrsíldarmatsm. írá Akureyri, Kristján Ásgeirsson verslstj. og Kjartan Rósinkranson ir& FJateyri. ©allfoss & að fara kl. 4 í dag áleiðis tfl Vesturheims, kemur fyrst við i Stykkishólmi. Farþegar vestur am haf: Einar Jónsson mynd- liöggvari, E. Nielsen framkvæmd- nrstjóri, Hcraldur Níelsson pró- ffessor, frfl Guðrfln Jonasson, Sig- urveig Signrðardóttir og 14 sjó- znenn af Eícondido og Olivette. Prestastefna verður haldin hér nflna í vik- unni; befst hún á þriðjudaginn og á að standa i þrjá daga. Á þriðjud. kl. 12 verður guðsþjón- asta í dómkirkjnnni og stígur biskup i stóiinn, eftir það hefst fundurinn i hflsi K. F. U. M. í Hambandi við prestastefnuna verða fluttir fyrirlestrar í dómkirkjunni alla fundardagana, kl. 8‘/2 siðdeg- íb. Þar flytur sira Friðrik Frið- siksson fyrirlestur: Um lífiðíguði. Sigurður Sivertsen prófessor: Um írflarhugfarið eins og vér kynn- ustum þvi í ritum Nýjatestament- idns og Jón bisknp Helgason: Hvers vegna eg trflj á Jesflm Krist. — Öllnm er veikomið að rtækja fyrirlestrana. Héraðsfundur Kjalarnesprófastsdæmis verður Jhaldinn í Hafnarflrði á morgnn og hefst með gnðsþjónustn í þjóð- Srirkjonni kL 12 á hádegi; Sira Árni ÞorBteinsson á Kálfatjörn predikar. Þegar að aflokinni guðs- þjónnstu heldur sira Bjarni Jóns- son fyrirlestur um Luther, i kirk- nnni. Ceres fór til Fleetwood í gær. Hér meö tilkynnist vinnm og vandamönnnm að minn ástkæri eiginmaður Einar Sveinsson and- aðist að lieimili sinn 23. þ. m. Hverfisgötu 74. Steinnn Guðmundsdóttir. Mótorbátur. Áf sérstökum ástæðum er mótorbátur til sölu. Finnið Friðberg Stefánsson, Norðurstíg 3 B. Simi 641. Sá sem tók stigvél ásamt fingravetlingum í gær í mónum við Laugaveginn, er beðinn að skila á Hverflsgötu 80 til Sigurðar Eilnifssonar. Kolaverð landsstjórnarinnar er ufl oiðið 200 kr. fyrir smálestina. j0 Þrjú sönglög við kvæði eftir Stepban G. Step- hansson, eru nýkomin út. Útgef- andi er Gaðm. Gamalíelsson. Tvö lögin ern e/tir Jón Laxdal, við „Situr lítii eyja flti“ og „Þótt þfl langförull legðir". Þriðja Iagið (í sérstakri útgáfu) er eftir N. L. Sagnér við kvæðið „Heimhugi“, raddsett bæði fyrir karla- og bland- aðan kór. Þingmálafundir hafa verið haldnir vlðsvegar nm landið undanfarnar yikur. Flestir munu fnndirnir hafa sam- þykt áskoranir til þingsins um að krefjast siglingafána nfl þeg- ar og sumir vilja tafarlanst láta gera „allar nanðsynlegar ráðstaf- anir til þess, að vér íslendingar tökum sem alira fyrst öll vor mál í eigin hendur“ (Stranda- sýsla). Frú Kristín Símonarson hefir beðið Vísi að geta þess, að hfln mnni bráðlega skrifa rækl- lega um braaðmálið, afskifti mat- vælanefndar af atvinnureketri bak- ara o. fl. Samsæti hafði stjórn Eimskipafélagsins i Gullfossi í gær og sátu það um 20 manns. Botnía fór frá Seyðisfirði í gærmorg- un kl. 9 og er væntanlég hingað á morgun. JLiLJLlLiLM-iLJWJHJBUtt-W W..H.IW BUUILrjLKjg Aðkomumenn og aðrir, sem þnrfa &ð fá sér f ö t eða f a t a e f n i, mega ekki gleyma að líta inn í Klæðaversiun H. Andersen & Sön Aðalstræti 16. Hvergi meira úrval; ávalt nýtt með hverri skipaforð. Sumarbústað Á svæðinu meðfram Varmá íHelga- fellslandi geta menn fengið leigð tjalda- eða skflrstæði til sumarbú- staðar á yfirstandandi snmri. Einnig geta menn fengið leigða stangaveiði í Köldukvísl fyrir HalgafelJskndi. Lágafelli 20. júní 1917. Bogi A. J. Þórðarson. Fnn eg stúlkum á UUU námsskeið til að læra kjóla* og „dragta“-sanm m. fl. Nemendur leggi sér verkefni og eigi sjálfar verk sitt. Menn snfli sér sem fyrst tiJ undirritaðrár, sem gefnr nánari upplýsingar, Vilborg Vilhjálmsdóttir, Hverfisgötu 37. LÖ6HENH Oðdnr Gíslason jrlnrittarmólAflutalnfiMaSu Laufáivegi 22. Vrajnl. heima kl. 11—12 og 4—6. Simi 26. jVÁTRYGGINGAR| Srnnatryggingar, sa- og stríðsvátryggingar A. V. Tuliniui, Miíitrati — Tiliimi 854. Tekið á rnóti innborgunum 12—3. r FLUTTIR i Afgreiðsla „Sanitas" erá Smiöjnstíg 11. Sími 190. [233 r TáPAÐ-PUNDIB Peningabudda fundin á vegin- um inn í Laugar. Vitjist á Suð- urpól 10. (345 19. þ. m. tapaðist brfln græn bndda i Gamla Bio. Skilist gegn fundarlaunum. A. v. á. 346 Pðningabudda tspiðist á leið icn í Kringlumýri. Finnandi bflð- inn að skiia henni á afgr. Vísis. [347 SHBsgs9BsnnnnBH| KiDPSEAFBR Morgunkjólar, langsjöl og þri* hyrnur fást altaf i Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [1 Morgunkjólar mesta flrv&l i Lækjargötu 12 a. [2 Morgunkjólar fást ódýrasfcir á Nýlendugötu 11 B. [69 Vaðstígvél til sölu með tæki- færisverði. A. V. á. [335 6 ágæt hænsni til söiu á Sannu- hvoli. [330 Ailtaf til sölu stórir, vellifandi ánamaðkar í Bruuastöðinni. [33l Notuð drengjaíöt frá 13—17 ára, frakki og kvenregnkápa er til sölut Bergstaðassíg 11. [327 Húsgögn. reiðtýgi, föt, flr til sölu. Sími 586. Hótel í dand nr. 28 [62 Nýtísku sumar og haustfrakki, alveg nýr og ónotaður, ielst langt undir sannvirði. Sigríðnr Ólafsson í þvottahflsinu „Geysii" á St-óla- vörðustíg 12 vísar á seljanda. [338 Regnkápa til sölu á Hverflsgötn 66 a [340 Uppblutur til söln á Njálsgötn 21 b. [341 Bátnr með seglum, árnm o. fl. til söla. A. v. á. [342 Gott karlmannshjól til söla. Uppl. á Laugaveg 73. [343 Pakkhús eða skflr sem má inn- rétta fyrir íbúð óskast til kaups. Tilboð merkt 6 leggist á afgr. Visis. [339 VINNA Kaipamaður og kaupakona ósk- asfc i kanpavinnn í grend við bæ- inn. Hátt kanp í boði. A.v. á. [318 2 kaupakonur óskast. Nánari uppl. hjá ElínuMagnúsdóttir Tfln- göttt 2 [325 Kaupakoná óskast. Hátt kanp i boði Uppl. Miðstræti 5. [344 Dagleg stfllka, sem er vön sveita- vinnn, getur fengið ’kanpavinim eða ársvist á góðu heimiliEá Norð- nrlandi, nppl. í sima 603. [298 Steindór Björnsson Grettis- götn 10, skrantritar, dregur stafi o. fl. [153 HÚSNÆÐl 2 samiiggjandi berbergi til leign næstn 3 mánnði í Kirkjnstr. 8 B. Sími og bflsgögn fylgja með. UppJ. í veggfóðursverslun Sv. Jóns- sonar & Co. [336 Herbergi með hflsgögnum og forstofuinngangi til leign. Uppl. á Lvugaveg 74. [315 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.