Vísir - 27.06.1917, Page 2

Vísir - 27.06.1917, Page 2
* 1K Rúgmjölsseölum og r úgbrauðsseðlum veröur útbýtt í barnaskólanum 28, jún! og næstu daga. Matvælanefndin. Liðlegur sjómaður gotur fengið 3 mánað* &tvinnu við sjóróðra á Austurlandi. Gott kaup i boði. Verður að fara með Botníu 2 júlí. Semjið við Mattnías Ólafsson, alþingismann, Ingólfshúsi, Reykjavik. Heima eftir kl. 7 e. h. Skagfirskt dilkakjöt verður til söla í dag og næstu daga í heilum tunnum hjá undirrituðam. Sigurgeir Einarsson Hafnarstræti 16. Tslsími 205. Karlmannspeysur, Kven- & Barnabolir, Barnakot o. 11. nýkomið í Austurstræti 1. Ásg. (1. Guimlaugsson & Co. Til miasiss. B*,#hú*ií opil kl. 8~8, li'.kr. til 10*/E BorgairstjóíMkrihtoíaa kl. 10—12 v; 1—S Bajarfðgetaikrifataíaa kL 10—-12eg 1—b BæjaarejaSdkas&akriísU.iB kl. 10—12 og 1—S Í8l*ndabfc*ki kl. 10—4, K. 7. U. M. AIh. sank mmnntl. 6*/, sl#4, L. F. K. R. Bókaútlán mánndaga kl. 6—8. Laadfckotsspít. HeimBákaariÍBsi kl. 11—1 Landabnakic.:) kl. 10—3. Landsbðkfcsafe 12—8 sg 8—8. CftJfis 1—3 Landsíjúðnr.. aígr. 10—2 eg 4—8. LandMÍisien, v.d. 8—10, Helg* dagf 10—12 03 4-7 NáttárngrípsEíun V/3—%l/s, Pðftfcðtii §—7, sannud. 9—1. Samábyrgðfa 1—5. Stjðrnstrálsikiifitofemsir opnar 10—4, VífilistaSaLsslið: hsiaaðknir 19—1. ÍJjöíweBjaaaÍEÍI, sd., Jsd., totd. 13—S Brauðaþunginn. Þá hefir nú síra Ólafur Ólafs- son opinberast, segist ekki vilja Iáta hafa a ð r a fyrir s ö k, — annars kom fólki þetta ekkimjög á óvart; það lá eitfchyað svo skrífci- lega opið fyrir fólkiuu, að um annan prest, í þessu sambandi, mundi tæplega vera að ræða. Bg var ekki búin að segja alt, sem eg ætlaðJ, með grein minni í Vísi þmn 19. þ. m. am þetta brauða og kærumál. Eg ætlaði mér, meðal annars, að gera síra Ólefi þsnn greiða, að láta nafn hans þar scin það átti heima, í frásögn um kæru hans. En nú er presturinn búinn að segja í grein sinni í Vísi 21. þ. m. hvenær og hvaða bránð hafi verið keypt úr húsi hans og hvað það háfi vegið. Þeir feðgar, síra Ólafar og Guðmundur sonur hass hjálpa&t að því að kæra mig fyrir J/2 rúgbrauð, sem þeir segja að hafi vegið 1000 gr. Eg mætti á tiltæknum tima fyrir rétti og yfir mér var lesin alletörorð kæra út af þessu prestsbrauði. Lögfræð- ingurinn Guðm. Ólafsson skýrir frá því i réttinum, hvílíkri undr- nn það hafi v&ldið á heimili hans að sjá þttta litla brauð, sem hefði verið borgað fullu verði með 71 eyri, engu skilað aftar af þeirri upphæð!! Á meðan Iögfræðingurinn var að spjalla um þessa fjármuna með- íerð á sér, ver tekinn pappírinn utan af þessu brauði, oem var búið að dvelja meðal tiginaa manna, ekki skemur en 5 sólarhringa. Eg gat ekki varist áð brosa, þegar eg sá hvaða brauð valt inn- an úr bréfinu; það var sem sé normalbrauð!! Þegar lögfræðingurinn var bú- inn að tala, bjó hann sig til brott- ferðar, en eg vildi síður láta hann biða eftir þvi að vita hve ranga kæru hann stæði þarna með og mæltist því til að hsnn biði, til að hlnsta á minn framburð í mái- inu, sem haan og gerði. Eg áleit og Iét það í Ijðs fyrir réttinum, að hér væri sennilega um mis- skilning að ræða. Mér fanst ekki veita af að færa þetta til betri vegar, ef unt væn. Ea lögfræð- inguriun var nú ckki alveg á því, að hann vissi ekki fullvel hvað hann væri að gera; lét böka það að sér hefði verið vitanlegt að þetta amrædda brauð væri nor- mfilbrauð. Eg sá að það mundi satt vera, þvi normalbrftnð era aldrei látin úti þegar beðið er um rúgbrauð. Eg upplýsíi það, að normalbraúð ætts ekki að h&fa og hefðu aldrei haft dömu þyngd né stærð sem rúgbrauð, og sjónar- munur svo mikill á þessum brauða- tegundum, að þar væri ekki hægt að villast á. Lögfræðinguíinn ber það fram, að hann hafi viktað hið umrædda brauð á „MshaIdsviktB að sínu fólki ásjáandil! og að það hafi vigtað, þá ný bakað, 1000 gr. — En bvo viktiiði bæjarfógeti þetta ssma breuð að sínnm vottum við- stóddnm og reyndiat það, 10 dægra gamalt, 50 gr. þyngra on þeir feðgar töldu það að verá nýbakað. Þess ekal getið, að þefts var harðbakað hliðarbrauð. Hvernig ætla þeir feðgar að fara að sanna það, að þetta brauð hi;fi verið léttara, en það átti að vera nýtt, fyrir 10 dægrum? Á þessit getá menn eéð hve ábygg ileg frammistaða kær- enda hefir verið. Deigvigtin í normalbrauð hefir ætíð verið höfð það hlutf&llslega minni, sem efni í þau er dýrara en i rúgbrauð, en verðið það sama. Þetta hefir maður haldið áð öllum um væri kunnugt, því í mörg ár hafa þessi brauð verið seld sam- hliöa. Áf þessu geta víst fiestir séð að það er að minsta kosti ekki of mikið sagf, þótt eg segi í fyrri grein minni að þeim, sem séu að burðast með þessar kærur, muni ekki vera vel Ijóst, hvað þeir séu að gera, eða hvað þeir eigi heimting á, og vona eg að þeir feðgar og jafnvel matvæla- nefndin lika, fyrirgefi mér ^p><3 eg ætli þeim ekki aðrar lakarf hvatir heldor en þekkingarleysi og misskilning. En vera roáað þsim hafi tekist að Iáta einhverja aðra skilja bétnr hvað þeireruað fara, og skal °eg unna þeim þess heiðurs! Mig langar til að beina þeirri spurningu til þeirra síra Ól&fs og sonar hans, hvers vegna þeir biðja um normalbraað, en ætlast" til að fá 1500 gr. rúgbrauð? Því kæra þeir mig þá ekki bátt áfram fyrir að eg geri þeim þann greiða að láta þá hafa normalbrauð gegn rúgbrauðsseðli?!! Eg hygg að tæplega mundi það mikið rý/a virð- ingn þessara háu herra þó þeir könnnðust við sitt eigið þekking- arlcysi og misskilning í þessu etórfelda kærumáli sínu!! Ekki get eg látið mig það miklu skifta þ5 síra Ólafur undrist það, að eg skuli tala um þetta brauð- mál í blöSunnm, og ekki þarf hann mín vegna að gripa neitt til vara- sjóðs vorkunnsemi sianar, og skeð getur að einhverjir skilji afstöðu mfna í þessu máli mun betur en hann. Annara virðist grein prestsins einhverskonar fyrirvuraþvottHr, — hann eýnist kycoku sér við að vera hreinn og beinn máls- aöili; en hafi hann nú svona í allra mesta sakleysi ekroppið með akilaboðin og máske brauðið fyrir drenginn sinn til matvælsnéfndar, en ekki ætlað *C láta sins nafns g © fc i ð, þá má hann kenna henni um að segja srona ótvirætt í kæru sinni til bæjarfógeta, &ð sír* Ólafur Ólafseon hafi kært fyrir henni yfir rúgbrauði frá mínu brauð- gerðarhúsi. Þeir geta komið sér s&tn&n um það, eins og þair halda virðiugu ainni hentast^frá hvaða rót- nm þetts er runniðjog hver eigi nú að sjá um þetta afkvæmi þeirra, en eg ætla bara að halda mér að ' því sem stendur i kæru matvæla- nefndar. Myndi það ekki falla vel inn í verkahring síra Ólafs áð líta eftir og geta svo im það við matvæla- nefnd, hvsð kynni nú að vanta mörg prósent af vatni í brauðin, ef þau væru of vel bökuð. Þá mætti hiklaust kæra fyrir það ef þau innihéldi minna vatn en til- tekið er í hinni nýju reglugjörö,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.