Vísir - 27.06.1917, Qupperneq 4
viriR
Reglur
nm söln rúgmjöls, hveitis, haframjöls, hrisgrjöna og branða
í Reykjavík.
Samkvæmt reglBgerðnm Stjórnarráðs Islands 11. og 26. april
1917 nm aðflitta kornvöru og smjörliki eru settar eftirfarandi reglur
am sölu rúgmjöls, hveitis, haframjöls, hrísgrjóna og brasða í Reykjavik.
1. gr. Rúgmjöl má að eins selja gegn ávisun eða seðlum frá
mutvælanefnd.
Hveiti og haframjöl (valsaða bafra) má aðeins selja innanbæjar-
mönnum, nema samþykki matvælanefndar komi til.
Hrísgrjón má að eins selja gegn seðlum, sem matvælanefndin
gefnr út.
2. gr. Brauð, sem gerð ern að öllu eða einhverju leyti nr rúg
mjöli mega bakarar ekki seija öðruvísi eu gegn seðlum, sem mat-
vælanefndin gefur út.
3. gr. Heildsalar, kaupmenn og bakarar, sem selja vörur þær,
bt getir um I reglum þessum, skulu á hverjum mánudegi gefa m«t-
vælanéfnd skýrslu um birgðir þeirra af þessum vörnm og jafnframt
skila þeim seðlnm, sem þeir hafa tekið á móti.
4. gr. Matvælanefndin gefur út brauðseðla, rúgmjölsseðla og
hrísgrjónaseðla eftir nánari auglýaingu.
5. gr. Reglur þesssar öðlast gildi þegar í stað og eru þá jafn-
írámt feldar úr gildi reglur 9. maí 1917 um sölu rúgmjöls, hveítis,
hrisgrjóna og brauða í Reykjavík.
6. gr. Brot á móti reglum þessum varða sektnm samkvæmt 4.
gr. reglugerðar 11. april 1917 nm aðflutta kornvöru og smjörliki.
Matvælanefnd Reykjavíkur 25. júní 1917.
K. Zimsen. Kl. Jónsson. Sig. Bförnsson. Sigurður Jónsson.
I fjarveru minni
frá 27. þ. m. til 12, júlí gegnir
Stefán læknir Jónsson læknisstörlnm mínnm.
Ijækningastoíurnar verða opnar kl. 10—12 og 1—3, eins og að und-
*BförnB Jón Kristjánsson.
Síldartunnur.
Tilboð óskast í cs. 800 tómar tnnnur, sem björguðust frá skonn-
ortnnni „Shelton Abbey“, er strandaði í Grindavík í síðastliðnum
mánnði.
Tunnurnar verða seldar hæstbjóðanda i því ástandi sem þær eru.
Tilboðin sendist í dsg í loknðn nmslagi til
Haildórs Eiríkssonar
Aðalstræti 6. S!mi 175.
Silfnrbrjóstnái
liofur tipait í gær á Austurvelli,
akiiist gegn fnndarlaunum 1 Suð-
urgötu 10 npp'.
Odðnr Gislason
fflnéttarmálaflataiiiuiBialu
Laufásvegi 22.
VanjaL haima kl. 11-12 og 4-6.
Simi 26.
Nokkrar duglegar stúlkur
ytnar fiskverknn, geta enn feng-
ið ágæta atvinnu um lengri tíma.
Kaup 50 kiónur um mánuðinn
og alt frítt. Þær þurfa að fara
með Botniu 2 júlí.
Jón Árnason
Vesturgötu 39
Kaupið VisL
Reiðtýgi,
Aktýgi,
t» verba ks töskur,
Hnakktöskur
og ýmsar Ólar
Einnig stærri og smærri
Tjöld, Skátabelti,
Beislisstengur og tstöð
í stóru úrvali, svo og
Hestajárn
fæ.-t ódýraot og best í
söðlasmíðabúðinni
á Laugaveg 18 B.
Gömul reiðtýgi keypt og tekin
upp í ný — og einnig til söla.
Simi 646. E. Kristjánsson.
I________FÆDI
Nokkrir menn geta ennþáfeng-
ið fæði keypt i Bárubúð yfir lengri
eða ekemri tímr. [487
Morgunkjólar, langsjöl og þn
hyrnur fást altaf í Garðastræti 4'
(uppi). Sími 394. [1
Morgunkjólar mesta úrvel í
Lækjargöta 12 a. [2
Morgunkjólir fáat ódýrastir á
Nýlendngötu 11 B. [69
Grammofónn tii söla, mjög lágt
verð, sýndur á BokklöOustíg 6 B.
[455
Söðull til söln á Bddnrsgötu 1.
[464
Barnavagn til sölu. Upp). á
Njálsgötu 47. [457
Notlð tækif'æriðl Gott karlreið-
bjól til sölu á Njálagötu 33 B.
Verð 110 kr. [461
Trippi á tamniagaraldri af ðgætu
hr03B*kyni tíl söiu. A. v. á. [489
Kvensöðull lítið notaður og járn-
rúm með fjaðramadressu tilsölu[á
Laufásveg 45, [482
Notað borð, kringlóts eða spor-
öskjulagað óekast kaypt. Uppl. á
Smiðjustíg 4. [485
Sóffi til söla á Laugaveg 59.
[486
Ágætt norðlem-kt dilkakjöt til
sölu með góðu verði í heilam tunn-
um. A. v. á. [490
Óvanalega þægilegur relðhestur
fæst keyptur f y r i r riæatkom-
andi föstudag ef um semur. A.
V. á. [491
Húsgögn, reiðtýgi, föt, úr til
sölu. Sími 586. Hótel Island nr. 28
[62
Stór stofa (6X6) eða tvö lítil
herbergi með aðgangi að eldhúai
óskast til leigu frá 1. okt. Uppl.
hjá Guðm Egilssyni kaupm. [463
Barnlaus hjón óska eftir lítilli
íbúð 1. okt. A. v. á. [479
Herbergi með góðum húsg. ósk-
ast strax í miðbænum. Tilb. merkt
Heibergi móttekið á afgr. [483
Stofa og avefnherbergi með.'hús-
gögnum til leigu, hentugt fyrir
þingm. Hverflsgöta 40 uppi. [488
1—2 stofHr til leigu fyrirþing-
mann í Þingholtístr. 5. [481
1 VINMA §
Kanpakonn vantar til Au&tfjarða
verðar að fara með Botnim í júlf
Uppl. í sima 573. [482
Stúlka eða eldri kvenmaðnr ósk-
ast í vist frá 1. júli til 1. okt.
Uppl. Skóiavörðustíg 11. [471
S&umaskapur er tekinn áBerg-
ataðrstr. 11. [476
Stúlku vantar í vist; fullorðna
stúlku eða stálpaðan ungling. Uppl.
Skólavörðustíg 18. [484
Kaupakoa óskast á gott sveita-
heimili norðar. 20 kr. um vikuna
Uppl. á Framnesveg 25 niðri. [47S
Þvottakonu vantar að Vífilsstöð-
um. Uppl. hjá yfiihjúkrunarkon-
unni. [493
Stúlka 30—40 ára gömul, sem
hefir alist upp i sveit og vön öll-
um sveitastörfnm óskast á ágætt
heimili i sumar. Hún getnr feug-
ið atvinnu strax um Jónsmessu-
leyti. A. y. á. [477
Heyskaparmaður, vanur og dug-
legnr óskast á gott sveitaheimili.
Hátt kaup. Fríar íerðir. Uppl. hja
Ingvari Pálssyni Hverfisgötu 49.
[478
Stúlka vön algengum húaverk-
um óskast frá 1. júlí. A.v.á. [337
—..........FDNDIÐ.....1
Peningar fnndnir 19. júni í
Psppírsverslnn Björn Kristjánson.
[474
Peniningabndda fnndin i Lands-
banknnum. Vitjist til gjaldkerans.
[480'
Brjóstnál með gulum steinl
tipaðist frá Góðtemplarahúsinu
vestur á Nýlendnsötu. Skilisfc
gegn fnndarlaunum á Nýlendu-
götu 21. [492
í óskilum herstnr á Meistara-
velli við Kiplaskjólsveg. Réttur
eigandi vitji hans og borgi áfall-
inn kostnað. [494
Veski moð sparisjóðs viðskifta-
bók við Landsbankann o. fl. fnnd-
ið. Vitjist á nfgr. [495]
Félagsprentsmiðjan.