Vísir - 29.06.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 29.06.1917, Blaðsíða 2
V I & i ii Srammofon, lítið brúkaður, fæst keypur ódýrt. Til sýnis hjá Jóhannesi Noröfjörö Bankastr. 12. % , Hraust og dugleg Stúlka Mótekjan í Kringlumýri. Duglegir Karlm enn fá vinnu um lengri eða skemri tíma. Nokkrir duglegir lc rrftnmftirn sömuleiðis (við grafirnar). — Einnig nokkrir duglegir Ö35.U- merni meö liesta. Geta snúið sér tii Felix Guðmundssonar, Njálsg. 13 B, kl. 7—8 siðdegis. Jón Þ>orláksson. vön heyvinnu, ósksst i kaupavinnu á gott heimili á Norðurlandi. Afgr. vísar á. Fjóra dugl. sjómeim VlSIR er elsta og besta dagblað landsins. ræður Valdemar Jónsson á góðan mótorkútter, til sildveiöa. Hittist heima í Bröttugötu 6, kl. 12—1 og eftir 7. Þingmálafundur i Hafnarfirði. Þingmeun Gullbringu- og Kjós- arsýslu höfðu boðað til þingmáia- fundar í Hafnarfirði g. I. mána- dagskvöld kl. 81l„. Fundarstjóri var Msgnús bæjarfógeti Jónsson en skrifari Þórarinn Böðvarsson útgerðarstjóri. Á fundinam voru rædd þessi mál: Fánamálið. í því var borin upp tillaga um að skora á þingið að hlutast til um að íslenski fáninn verði gerð- ur að siglingafáná nú þegar, og var tillagan samþykt með öllum. greiddum atkvæðum. Einkasala á steinolín. Fundurinn samþykti að lýsa þvi yfir, að hann væri hlyntur einka- sölu á steinolíu í því formi, sem stjórnin ætlar að leggja fyrir þingið, og telur til þess hentugan tims. Aunars var fundurinn mót- fallinn eickasölu meðan ófriður- inn stendur. Samþ. með 38 atkv. gegn 7. Slysavátryggingar. Fundurinn skorsr á atþingi að bæta líftryggingu sjómanna. Ellistyrkur. Fundurinn vill láta efla elli- styrktarsjóðinn, einkum með auknu íandasjóðstillagi, svo að hann geti ?em fyrst orðið að verulegum notum. Ennfremnr skorar fund- urinn á þingið að leggja það fyrir landsstjórnina sð undirbúa frv. til Iaga um almennar slysavðtrygg ingar og leggja það fyrir þing eigi siðar en 1919. Járnbrantarmálið- Fundurinn telur æskilegt að alþingi veiti nægilegt fé til að gera kostnaðaráætlun am járn- braut austur um Suðurlands-undir léndið. Samþ. með 16 atkv. gegn 2 (Sigf. Bergm. og F. Gíslasonar). ifbragðsgott dilkakjöt til sölu í beilum tunnum hér á Btaðnum. Verðið mjög lágt. Þeir S3m hafa pantað kjöt hjá mér, era beðnir að vitja þeas eem fyrst. Halldór Kirlls.sson Sími 175. Aðalstræti 6. Þeir, sém þurfa að fá eér leigða bíla I lengri og skemri ferðir snúi sér til okkar, sem höfum Ford, Overland og jVIaxwell. Tekið á móti pöntuuum á Bókhlöðustig ÍO, sími 485. Virðingarfyllat Hafliði Hjartarson. Magnús Bjarnason. Jón Ólafsson. Erone Lageról er best Saumastofa || Vöruhússins. Karlmannafatuaðir be»t ^ saumaðir. — Best efni. m — Fljótust afgreiðela. — Dreng duglegan og áreiðanleg- an vantar til að bera út VÍSI. 7 Vs íonu, bygður úr eik með 12 hesta vél í ágæta standi til sölu nú þegar með góða verði. Getur borgast með vörum ef um ssmur. Uppl. í Bankastræti 12. Gufubátsferðlr á Faxaflóa. Fundurinn skorar á þingið að veita engan styrk til þeiria á næsta fjárhagstímabili, eða meðan ferðirnar verða jafa ófullkomnar og nú. Samþ. í e. hli. Yegagerðir. Fundurinn skorar á þingmenn- ina að útrega fjárveitingu úr landsajóði tii íið loggja veg frá Geithálsi eða Hólmi á Hafnar- fjarðarveg um Vifiisstaði. Sam- þykt i e. hlj. Aðflutningsbannið. Fundarinn lætur í ljósi, að lög um aðflutningsbann á áfengi beri að skerpa svo, að þau nái til- gangi sínum og vill lata auka eftirlit með þvi að þau séa ekki brotin. Samþ. með 11 : 4 atkv. Skittlng kjördæmisins. Fundurinn skorar á þingmenn- ina að beitast fyrir þvi, sð Hafn- arfjörður verði gerður að sérstöku kjördæmi. Samþ. i e. hlj. Sparisjóðir. Fundurinn ekorar á þingmenn- ina að flytja frumv. mm að fella úr gildi lögiu um sparisjóði frá 1915. Samþ. í e. hlj. Fundinum var Iokið kl. I1/* eftir miðnætti. Eiun utanbæjar- maður, Jóhann Eyjólfsson í Braut- arholti, sðtti fundinn. Auk þing- mannanna töluða á fundinum: August Flygenring, Sigfús Berg- mann, Þórðnr Edilonsson, Jóhann Eyjólfsson, D»víð Kristjánsson, Gísli Kristjánssou, Gnðm. Helga- son o. fl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.