Vísir - 29.06.1917, Blaðsíða 3
\ lSIft
Duglega stúlku vantar
nú þegar við vefnaðarvöruverslun. — Umsóknir sendist afgreiðslu
þessa blaðs, merktar „100“,
Menn þeir,
sem ráðnir voru hjá mér til síldveiða á ísafirði og aðrir, sem eftir
umtali þarftu að hitta mig áður en eg fer úr bænum, bið eg að komi
til viðtals við mig í dag og á rnorgun milli 5—8 e. m.
Einnig ræð eg nokkra menn enn á sildveiðar til ísafjarðar.
Hótel ísland nr. 17.
Snæbjörn Stefánsson.
Saltkjöt Og
RullupyJsur
fæst ódýrast í verslun
Ingvars Pálssonar
Jíokkrar duglegar stúlkur
vanar fiskverkun, geta enn feng-
ið ágæta atvinnn tsm lengri tíma.
Kaup 50 krónur um mánuðinn
og alt frítt. Þær þurfa að fara
með Botniu 2 júlí.
Jón Árnason
Yesturgöts 39
óskast í snúninga frá 1. júlí til
1. október.
Afgr. vísar á.
Heiðtýgi,
Aktýgi,
E> verba kstöskur,
Hnakktöskur
og ýmsar Ólár
Einnig stærri og smærri
Tjöld, Skátabelti,
Beislisstengur og Istöð
í stóru úrvali, svo og
Hestajárn
fæ.-t ódýraot og best í
söðlasmíðabúðinni
á Laugaveg 18 B.
Gömul reiðtýgi keypt og tekin
upp í ný — og einnig til sölu.
| Sími 646. E. Kristjánsson.
O, uU al. uL
Afmæli í dag:
Dagný Árnadóttir, ungfrú.
Vigfús Ingvarsson, blikksmiður.
Friðrik Gunnarsson, verslm.
Árni S. Bjarnason. skósm.
Vnldimar Daðason, jarðyrkjum.
Stefanía Guðmundsdóttir, húsfr.
Ólafnr G. Eyjólísson, kaupm.
Eyjólfur Þorkelsson, úrsmiður.
Jakob Björnsson, preaturíSauibæ,
Saltskip
kom til Hafnarfjarðar á þriðju-
daginn með um 200 smálesta farm
til Einars káupm. Þorgilssonar.
Það er seglskip, enskt og lagði af
stað fyrir eitthvað 7 vikum frá
Engl. og var fyrir Iöngu talið af.
Laxveiði,
Ólafur Thors framkvæmdastjóri
velddi 84 laxa í Elliðaánum í
fyrradag á eiaa stöng, Mun það
meiri veiði en nokknr annarhefir
fengið í ánum á einum degi, nú
um mörg ár að miasta kosti.
Gasverðið
verður hækkað frá næstn mán*
aðarmótum um 150%, eða þar um,
suðugas úr 30 upp i 75 aura. —
Bæjarstjórnin hugsar sér þávafa-
laust að hjálpa almenningi á ein-
hvern annan hítt en með þvi að
selja ódýrt gas. Enda má gera
ráð fyrir að bærinn hafiveriðlát-
inn borga flfiegan skatt i lands-
sjóð af gaskolunum.
l| BsgjKrfréttir.
Escondido
fór frá Slglufirði á þriðjudag-
inn áleiðis til Englands.
Studentar
útskrifuðust fieiri afmentaskól-
anum í ár en dæmi eru til áður.
Vísir hefir spmrt nokkra nýjuatú-
déntana hve margir þeir séu, eu
enginn hefir vitað það með vissu,.
etithvað um 40 segja þeir. Tveir
hafa „gengið frá“ prófi og tveir
veiktust meðan á prófinu stóð eu
hinir allir gengu með rósir í jakka-
hornunum i fyrrad. til mórkis im
að þeir væru sioppnir úr „eldin-
um“.
Stepbáns-kvæðin
sem birt éru í blaðinu i dag
áttu að birtast fyrir viku síðan,
en það hefir dregist af ýmsun
ástæðum.
Brauðverðið.
Sagt er að sambandsstjórn al-
þýðuflokksins hafi sent verðlage
nefndinni kæru um brauðverðic
sem bakarar bæjarina hafa ákveð
ið. Á fjölmennum fundi í Dags
brún, sem haldinn var í gær, var
þvi haldið fr&m, og verðlagsnefnd
in borin fyrir því, að bakarar
græddu 100 krónur á hverjun
hveitisekk sem þeir bökuðn úr.
Sé þetta rétt eftir nefndinni baft.
má ætla að hún taki kæruna tii
greina.
Harry
fer líklega til Víkur og Vest-
mannaeyja á morgun, sbr. auglýs-
ingu á 1. siðu.
9
Istir og miliönÍF
eftir
ffharles jjjaririce.
205 Frh.
íds roðnaði aftur og’komat í
vandræði. Hvers vegna átti hún
að vera að gera Herons fólkinn
átroðning og skaprauna því og
það fór hrollur um hana þegar
hún hugsaði sér Jón Heron stand-
ándi fyrir framan rúmið og pré-
dikandi þar sem hin góðlátlega
og viðmótsþýga hjúkrunarkona nú
stóð. Þau mundu fiytja hana
heim til sin aftur og henni fanst
það engu betra en að faraífang-
elsi að eiga að hverfa aftnr á
þ e 11 a kristilega heimili. Hjúkr-
unarkonan gaf hennl gætur í
kyrþey.
— Kannske þór vilduð heldur
hvila yður hérna nokkra daga
fyrst? spurði hjúkruuarkonan blíð-
3ega.
— Ójá, það ril eg langhelst,
ef eg má, sagði ída þakksamlega.
En verð eg longi veik ennþá?
Hvenær ætli mér batni svo, að
eg geti farlð?
— Það verður ekki fyr eneft-
ir [nokkra daga, svaraði hjúkrnn-
arkonan glaðlegá. — Þér megið
ekki fara fyr en þér eruð orðin
albata og þér fáið heldur ekkiað
fara fyrri, en nú verðið þér að
vera stilt og róleg og reyna að
sofna aftur ef þér getið og svo
getið þér hugsað yðurirum, hvort
við eigum að gera boð eftír kunn-
ingjum yðar eða ekki. En ef eg
ætti að ráða yður, þá mundi eg
segja yður að ven ekki að þvi.
— Eg ætla ekki áð gera þftð,
sagði ída brosacdi.
Hjúkmnarkonan kinkaði kolli
og gekk burtu og íd* lét aftur
augun en sofnaði þó ekki. Hún
fór að rifja upp með sér flótta
sinn frá Heronsfólkinu, ráfið á
götunum, troðninginn og hávað-
ann i skip»kvínni og að lokum
þessar merkilegu ofsjónir, þar sem
hún þóttist sjá Stafford standandi
i stafni á skipinu. Auðvitað var
það ekkert annað en hagarburð-
ur og ofsjónir, en dæmalaust gat
það samt verið náttújlegt! —
Svo náttúrlegt, að það var íllhægt
að telja sér trú'um, að það hefði
ekki verið hann í eigin persónu.
Hún brosti raunalega þegar hún
hugsaði um Stafford, son hins
stórmektuga Sir Stefáns Orme,
siglandi á fjárflutningaskipi.
Tíminn leið rólega og tilbreyt-
ingarlaust að öðru leyti en þvi,
að bjúkrunarkonan kom^altaf til
hennar öðru hverju ogstökusinn-
um læknirinn, alvarlegur á svip
og hugsandi. Lá ída nú fyrstum
sinn eins og í bálfgerðum dvala
og fanst alt, sem við b»r i kring
um hanu, vera eins og einhvers-
konar draumur, En þegar henni
tók að batna og hún fór að hress-
ast og styrkjast, þá fór hún að
gefa lífinu í sjúkrastofunni og sam-
félögum sinum þar meiri gaum,
og á öðrum degi eftir þaðaðhún
fókk aftur ráð og rænu gaf hún
sig á tal við sjúkiinginn, sem lá
næst henni, en það var laglegur
og góðmannlegur kvenmaður, sem
oft hafði litið til ídu löngunar-
augum en þó kinokað sér við að
ávarpa „hina ungu hefðarbonu“.
Var þetta kona ofan úr sveit og
hafði komið til Luudúna i heim-
sókn til dóttur sinnar, sem var
gift miólkursölumanni, og var þette
i fyrsta skifti, sem hún h%fðí
komið til borgarinnar. Húnhafðí
gengið út frá dóttur sinni, vilst
á götunnm og loksins hrakisí
eða hrapað ofan i vínsölukjailarí.
i troðningnum. Hún fræddi ídr
um, hvað hent hefði suma him
sjúklingana og varð tda hissa a‘r
sjálfri sér, með hve mikilii at-
hygli hún hlutaði á þetta.
Hjúkrunarkonan sá að þær vor*
að tala saman og lét sér V8
lika.
— Það var alveg rétt, sagði
hún brosándi. — Það styttirykk-
\ %
ur standir að tala saman og kynn-
ast hvor annari.
ída fann brátt, að hún fylgdl
með athygli öiiu því, sem gerðist
í kring um hana — hinum hægœ
og stiltu hreyfingum bjúkrun&r
konunnar, komu nýrra sjúklinga,
sjúkragöngu læknanna og prests-
ins og heimsóknum frænda o;,’
vina til sjúklinganna. Það finst
altaf eitthvað gott i eðli mannair -
hvað svo eem hraksýnir mer
segja, og það kemur hvergi eir s